Skagfirðingabók - 01.01.2014, Blaðsíða 145

Skagfirðingabók - 01.01.2014, Blaðsíða 145
SAGA AF SLEÐA 145 mjólk úr Akrahreppi og Lýtingsstaða- hreppi sem tekist hafði að flytja þangað. Ýtu-Keli, Þorkell Halldórsson, hafði unnið dag og nótt fyrirfarandi daga við flutninga. Egill Bjarnason frétti af Sigurþóri og fékk hann til að leysa Þorkel af í þessari ferð svo hann næði einhverri hvíld. Tekist hafði með harðræði að flytja mjólkina á bílum úr Blönduhlíðinni heim á hlað við Hótel Varmahlíð en Jón á Hofsvöllum, sem annaðist flutningana úr Lýtingsstaðahreppi, hafði strandað á sínum bíl á melunum sunnan við Víðimel, um það bil þar sem verkstæðishúsin eru í dag. Brúsunum var hlaðið á ýtusleðann og varð það um það bil ein og hálf röð, þ.e. framan frá og aftur undir miðjan sleða var brúsunum raðað í tvær hæðir. Þessi fyrsti sleði var smíðaður á þann hátt að ofan á meiða úr flatjárni var búinn til rammi úr vinkiljárni, sem stóð á lóðréttum grindum sem soðnar voru við meiðana, og var stærðin miðuð við venjulegan vörubílspall þessa tíma. Meiðarnir voru beygðir upp í mjúkum bogum, bæði að aftan og framan. Ramminn var tengdur saman með þverböndum úr járni til að hann héldi laginu. Pallurinn var úr timbri, líklega úr plönkum 1,5x5 tommur og haft bil milli þeirra svo að snjór og vatn gæti hripað niður. Á pallbrúnum var grind til að halda utan um brúsana og var hæðin miðuð við að efsti hluti efri raðar stæði upp fyrir grindurnar. Framan á sleðann var smíðað þríhyrnt beisli sem tengt var við sleðann með keðjulásum og beislið síðan við dráttarkrók ýtunnar. Fyrsta gerð beislanna var heldur veigalítil og þoldi illa að vélunum væri bakkað. Endursmíðaði Sigurþór síðar beislið á fyrsta sleðanum. Minni sleðarnir virðast hafa verið að því leyti öðru vísi að í þeim var botn úr sléttri járnplötu í stað meiða. Einn slíkur sleði er til á samgönguminjasafninu í Stóragerði, svokallaður „Blönduhlíðarsleði“. Er stærð pallsins á honum 3,10x1,50 metrar. Grindurnar eru úr járnrörum og eitthvað lægri en sem nemur einni brúsahæð. Ekki er ljóst hvort þær eru hinn upphaflegi búnaður. Aftan á sleða þessum er gatabiti til að tengja annan sleða aftan í. Kunnugt er um annan sleða, sem enn er varðveittur í Grafargerði og var í eigu og umsjá Gunnars Baldvinssonar bílstjóra í Hofsósi. Gunnar fékk Pétur Tavsen í lið með sér að smíða þennan sleða og var Mynd frá 1984 sem sýnir sleðann aftan í jarðýtu á heimleið frá flutningi skálans Trölla vestur á Skálahnjúksdal. Ljósm.: Björn Fr. Svavarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.