Skagfirðingabók - 01.01.2014, Síða 120

Skagfirðingabók - 01.01.2014, Síða 120
SKAGFIRÐINGABÓK 120 -flutt og Jón fékk peninga til að byggja þarna upp alvöru stofnun með starfsliði. Allir þeir sem tóku svo við Árnastofnun hér í Reykjavík voru lærisveinar Jóns, auk þeirra sem héldu áfram í Höfn. Útgáfa stofnunarinnar hefur minnkað mikið síðan Jón leið. Bæði er að áhugi hefur minnkað og starfsmönnum einnig fækkað. En svo eiga þeir að sjá um kennslu, bæði í norrænu og nútíma íslensku. Stofnunin var svo klofin í tvennt því annars vegar tók hún að sér orðabókina fornnorrænu sem þeir eru nú loksins byrjaðir á að gefa út og reiknað er með að verði 12 bindi um fornmálið. Þýðingar orðanna eru bæði á dönsku og ensku. Nú er þetta sjálfstæð deild en heyrir undir Árnastofnun í Höfn. Það eru komin tvö bindi [1997], eitt bindi af sjálfri orðabókinni en það fyrsta var inngangsbindi. Orðabók Háskólans ÁRIÐ 1946 kom ég til Íslands. Það var Kristinn E. Andrésson sem stóð fyrir því. Hann hafði verið í Höfn rétt fyrir stríðið og sumarið 1939 var ég heima og kynntist honum þá. Kristinn var þá forstöðumaður hjá Máli og menningu og var að skrifa sína bókmenntasögu og vildi þá fá frí í eitt ár til að ljúka henni. Hann kom til Hafnar vorið 1945 á vegum einhverrar sambandsnefndar, var þingmaður. Hann kom þá að máli við mig og spurði hvort það gæti komið til greina að ég færi heim og tæki að mér í eitt ár að stýra Máli og menningu? Ég var dálítið spenntur fyrir því að fá tækifæri til að komast heim og sjá hvað þar væri að gerast, vissi að ég gæti fengið ársfrí úr mínu starfi í Höfn, svo að ég sló til og fór heim með það í huga að vera þarna eitt ár. En það var tvennt sem gerðist og ég vissi ekki fyrir. Annars vegar það að Kristinn fór utan þegar hann var kominn í fríið sitt en veiktist síðan svo að sýnilegt var að hann mundi ekki koma aftur fyrr en eftir annað ár í viðbót. Svo var hitt sem útslagið gerði, að þá var farið að huga að því að stofna Orðabókina hér heima. Orðabókarnefnd var tekin til starfa 1947 og einn maður hafði starfað á hennar vegum í lausavinnu við undirbúning allskonar, Árni Kristjáns- son, síðar menntaskólakennari á Akureyri. Sumarið 1947 var farið að tala um þetta við mig. Einar Ólafur Sveinsson, sem ég þekkti vel frá gamalli tíð, var í nefndinni og vildi endilega fá mig í starfið. Það gerði útslagið að ég fór ekki aftur til Danmerkur og síðan var Orðabók Háskólans formlega stofnuð 1948. Ég var strax ráðinn for- stöðumaður og við vorum þrír sem Fræðimaðurinn Jakob Benediktsson sýnir hvernig á að handleika pípu. Eigandi myndar: Grétar Benediktsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.