Skagfirðingabók - 01.01.2014, Blaðsíða 192

Skagfirðingabók - 01.01.2014, Blaðsíða 192
SKAGFIRÐINGABÓK 192 svo nærri landi fara engar sögur. Þó er þess getið, að stýrimaður hafi verið ókunnur hér við land og skipið hafi verið flatbotnaðra en flest önnur skip félagsins, og því hættara við hliðarreki. Sjóliðsforingi Ryder hefir nú stýrt hér póstskipi sameinaða félagsins í þrjú sumur fyrst Thyru og síðast Ceres. Var þetta hans síðasta sumar, því foringjar þessir fá vanalega eigi nema þriggja ára fararleyfi úr sjóhernum. Þó býst hann við að koma hér fyrstu ferð í vor. Þessi ár hefir hann áunnið sér vinsældir og hylli þeirra er kynni hafa haft af honum, fyrir reglusemi, ötulleik og prúðmennsku. Áhugi hans á því að tilraunir verði gjörðar hér til skógræktunar lýsa fyllilega velvild hans til lands og þjóðar, sem hann hefir haft gott tækifæri til að kynnast þau ár, er hann hefir verið hér strandskipsforingi. Þegar það varð kunnugt að skipstjóra Ryder var full alvara að gangast fyrir að hér yrði plantaður skógviðarreitur, vildu margir á Akureyri að reitur þessi yrði hér við bæinn, en Einar Helgason áleit hentugri stað fram í Grundarfjalli, og því var eðlilegt að sá staður væri valinn, þrátt fyrir óskir margra bæjarmanna hér um að hafa reitinn nær sér. Mestu skiptir að staðurinn sé sem hentugastur, meðan menn eru að fá reynslu með gróðursetning trjánna, sem er miklum vandkvæðum bundin, og misheppnaðist fyrst í Noregi, og hætt er við að eins geti farið hér, sagði merkur maður við oss sem vér áttum tal um þetta við. Mælt er að Ryder hafi átt góðan þátt í því að sameinaða félagið byrjaði á beinum fiskflutningi til Spánar, og er illa farið verði þetta slys til þess að hætt verði við þær ferðir framvegis. Víkingi gekk ferðin seint en slysalaust vestur á strandið eftir að hann fór héðan í annað sinn. Þegar kom vestur undir Fljótin slitnuðu 5 naglar í vélinni, svo hún stansaði nokkra klukkutíma meðan þeir voru smíðaðir, og á þeim tíma rak skipið norðaustur í haf. Eftir að vélin komst af stað var haldið til Siglufjarðar og síðan á Haganesvík. En áður en Eyfirðingarnir komust í land kom miðvikudagsstórviðrið, og varð eigi farið milli lands og skips í tvo daga. Eftir það voru skipbrotsmenn fluttir í Víking, nema skipstjórinn, sem hingað kom landveg. Fljótamenn tóku dauft í að flytja Eyfirðingana í land. Þó komust samningar á þegar Christensen bauð 10 kr. fyrir að fá að fara í land. Pósturinn úr Tejo er mestur enn á Siglufirði, bréfin að vísu komin, en blöð og þingtíðindi vestra, búist við að senda eftir því sjóveg.12 Hér að framan er minnst á póstinn sem sendur var með Tejo norður. Blaðið Fjallkonan sendi hnútur til póststjórnar- innar í janúar 1900 vegna óskila á póst- sendingum og kemur Tejo við sögu: Á síðustu árum eru póstmenn sífellt að heimta meiri og meiri laun, en jafnframt fer staursháttur og trassaskapur sumra þeirra síversnandi. Nú er sagt að týnst hafi heill poki með póstsendingum af vestanpóstinum (sem átti að fara til Stykkishólms), og á Stað í Hrútafirði er mælt að mörg bréf hafi orðið eftir, sem áttu að fara með norðanpósti. 12 Stefnir 29. 11. 1899, bls. 75.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.