Skagfirðingabók - 01.01.2014, Blaðsíða 53

Skagfirðingabók - 01.01.2014, Blaðsíða 53
ÆVIMINNINGAR 53 rættist. Loks fengum við ferð. Ísinn hafði hreyft sig. Við fengum far með skipi til Húsavíkur. Þar fékk Björn hesta og við fórum ríðandi á þeim yfir Reykjaheiði til Kópaskers. Mikil vinna beið mín, þegar ég kom norður. Ég þurfti að selja allt, sem ég hafði ekkert með að gera í Reykjavík. Einnig að semja um sölu á apótekinu og læknisáhöldunum, sem héraðið vildi kaupa handa næsta lækni, selja túnið, kýrnar og vindrelluna, sem við höfðum keypt til að hafa rafmagn. Setja þurfti á uppboð allt, sem að búskap laut, og sumt af innanstokksmununum, þar á meðal hjónarúmið góða. Ég flutti ekkert með mér nema borðstofuhúsgögnin og píanóið. Ég heyrði, að oddvitanum hafði þótt ég nokkuð dýr á hlutunum sem ég seldi, en Helgi bóndi í Leirhöfn hafði þá sagt með miklum myndugleik: „Þið borgið bara það sem hún setur upp.“ Eins og venjulega var vísað á Kaupfélagið með allar greiðslur fyrir það, sem ég seldi. Það gekk allt snurðulaust og mér var sýnd mikil tillitssemi og hjálpsemi á alla lund. Konur færðu mér fagran silfurskjöld með áletruninni: „Með virðingu og þökk frá konum í Öxarfjarðarhéraði.“ Nú kom sér vel að við höfðum lagt í að kaupa húsið í Reykjavík. Það var allt í leigu og Anna sá um það að öllu leyti. Ég þurfti að fá eina hæðina um vorið fyrir mína stóru fjölskyldu og þá varð að segja fólkinu upp með þriggja mánaða fyrirvara. Þegar til kom, neituðu hjónin sem bjuggu í þessari íbúð að fara. Það voru vel efnuð hjón, sem áttu sjálf nóg húsnæði fyrir sig, en bjuggu í Suðurgötunni í ódýrri húsaleigu. Þá voru húsaleigulögin við lýði, svo að ekki mátti hreyfa við neinum. Ég varð að fá vottorð um, að ég ætti ekki húsið fyrir norðan, en það var eina leiðin til að ég kæmist inn í mína eigin íbúð. Þessi hjón sátu sem fastast þangað til þeim var hótað útburði, en það var viku áður en ég kom suður með búslóðina og börnin, þann 7. júlí 1944. Ekkjur embættismanna utan af landi áttu mjög erfitt uppdráttar á þessum árum, þegar þær komu til Reykjavíkur. Oft blasti við þeim atvinnuleysi, og ég vissi til, að þeim þótti gott, ef þær fengu að gera skrifstofur hreinar eða önnur slík störf. Þessi störf og önnur álíka voru mér mjög fjarstæð. Ég fór nú alvarlega að hugsa um framtíð mína með fjóra unglinga, sem áttu eftir langt nám í framhaldsskóla. Ég var svo heppin, að öll mín börn skildu vel Valgerður Sveinsdóttir heldur ræðu og kveður héraðsbúa á samkomu í Lundi vorið 1945. Ljósm.: Sveinn Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.