Skagfirðingabók - 01.01.2014, Blaðsíða 188

Skagfirðingabók - 01.01.2014, Blaðsíða 188
SKAGFIRÐINGABÓK 188 Hér með leyfi ég mér að tilkynna yður velborni herra afskipti mín af strandinu á Almenningsnefi (ss Tejo) og flutningi strandmanna, eftir það að þér fóruð úr Haganesvík þann 19. f.m. Eins og þér munið var svo um talað áður en þér fóruð, að skipstjóri og stýrimaður færi út að s/s Tejo að morgni þess 20. f.m. Einnig var svo um talað að björgun skyldi halda áfram þann dag, eins af mönnum þeim sem áttu að flytja strandmennina norður sjóleiðis. Fór ég því að morgni þess 20. með marga báta og menn út að strandi og var strax tekið að bjarga fiski og rusli. Skipið hafði allt skemmst síðan seinast var í það komið; öll skilrúm niður brotnað og allur fiskur niðri í sjó [lestarnar orðnar fullar af sjó]. Um miðjan dag fékk ég bréf frá skipstjóra þar sem hann segist ekki muni koma út í skip fyrr en um leið og hann fari norður [til Akureyrar] og biður mig að koma snemma næsta morgun með bátana. Björgun var þann dag haldið áfram fram í myrkur. Um kvöldið um háttatíma kom enn bréf frá skipstjóra og biður hann mig í því að finna sig yfir í Haganesvík snemma næsta morgun, 21. þ.m., þar sem sér hafi dottið í hug að hætta við að fara sjóveg til Akureyrar ef nokkuð yrði að veðri og fara heldur landveg fram Skagafjörð og norður Öxnadalsheiði. Vill hann láta mig útvega sér 20 hesta og fylgdarmenn. Ég skrifaði honum aftur og lofaði að koma tímanlega. Ennfremur gaf ég honum nákvæma lýsingu á skipinu eins og það var á sig komið um morguninn. Áður en birti morguninn þann 21. fór ég yfir í Haganesvík en setti umsjónarmann við björgunina á meðan. Fór ég með bátunum sem norður ætluðu því að veður var gott, þó hálf dimmmóskulegt væri. Þegar yfirum kom var skipstjóri og strandmenn allir frá að leggja af stað á opnum bátum í því útliti. En ég sagði skipstjóra að með öllu væri óhugsandi að framfylgja ferðaáætlun þeirri sem hann hefði stungið upp á kvöldinu áður því að sú ferð mundi kosta minnst 700–800 krónur þó hestar fengjust sem mjög væri ólíklegt. Stakk ég upp á því við hann að hann og félagar hans skyldu fara ríðandi fram í Stíflu eða fram undir fjall, ganga síðan yfir Klaufabrekkur og fá sér síðan hesta í Svarfaðardalnum til Akureyrar en annar báturinn skyldi fara með dót þeirra. ,,Settust þá regin öll á rökstóla“, þ.e. skipstjóri og stýrimaður, timburmaður og matrós Christiansen, Ólafur Eyjólfsson og Snorri smiður. Var málið rætt ítarlega, hvort menn væru fótaveikir, hvort skinnskór væru fyrir höndum og snjósokkar o.s.frv. Að lokum var fallist á þessa uppá- stungu mína með öllum atkvæðum. Fékk ég þá strax lánaða sjö hesta handa þeim og fjóra fylgdarmenn. Færri máttu þeir ekki vera. Þar sem strandmennirnir gátu ekki komist án þess að hafa með sér ofurlítinn flutning sem bera þurfti yfir fjallið ef bátnum legaðist með dót þeirra á leiðinni. Síðan var báturinn fermdur og ég fór með honum út í s/s Tejo. Var björgun haldið áfram þann dag allan og þann næsta. Ekki var fiskinum skipt þá daga til þess að björgunin tefðist ekki. Var honum stakkað í stóra stakka, sumu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.