Saga


Saga - 2012, Blaðsíða 211

Saga - 2012, Blaðsíða 211
ur á móti oft riðið á vaðið. Að þessu leyti virðast rannsóknir og stefnumótun ekki haldast í hendur; þetta misræmi ræðir höfundur reyndar ekki. Astri Andresen frá Noregi er höfundur 6. kafla, „Skolbarn, hälsopolitik och försöken att ändra på framtiden“ (bls. 273–355). Meginviðfangsefnið er tilkoma og þróun annars vegar skólamáltíða og hins vegar heilbrigðis- og lækniseftirlits í skólum. Efnistökin mótast eindregið að sýninni ofan frá, þ.e. samverkan almennra hugmyndastrauma og laga-/reglugerðasetninga. Astrid hefur næmt auga fyrir því sem Norðurlönd eigi sammerkt í þessari þróun og hvað greini þau að. Hún bendir á að almenn skólasókn barna um aldamótin 1900 skapaði áður óþekkt skilyrði svo að fylgjast mætti með líkam legum og andlegum þrifnaði barna og ungmenna. En ástæðurnar, sem yfirvöld töldu sig hafa til övervakning, voru æði breytilegar í tímans rás og það eru þessar ólíku ástæður sem höfundur telur einkum marka kaflaskil í þróuninni. Höfundur leiðir í ljós að á tímabilinu 1900–1920 hafi skólinn aðallega verið notaður sem vettvangur til að efla heilsu fátækra barna. Þetta birtist í matargjöfum, sem voru sumpart kostaðar af sveitarfélögum, sumpart af góðgerðafélögum. Bæði hvað varðar matargjafir og heilbrigðiseftirlit hafi athygli á þessu tímabili aðallega beinst að svonefndum „vandræðabörnum“ í bæjunum sem voru annaðhvort svo vannærð eða óuppdregin að kennslan skilaði takmörkuðum árangri. Á næsta tímabili, millistríðsárunum, hafi athyglin aftur á móti beinst að öllum börnum, út frá vísindalegum eða þjóðlegum sjónarmiðum, án þess að aðgerðir hafi leitt til samræmdrar félags- mála- eða menntamálalöggjafar. Vísindaleg sjónarhorn hafi markast mjög af socialhygiene í anda erfða- og kynþáttahugmynda. Þannig hafi heilbrigðiseft- irlit í skólum snúist mjög um líkamleg einkenni. Hin mikla berklavá þessa tíma hafi hvatt mjög til eftirlits, einkum með hugsanlegum smitberum. Skólalæknaþjónusta hafi verið innleidd víða í bæjum á vegum sveitarfélaga en henni hafi ekki verið komið á sem almennri opinberri þjónustu fyrr en á þriðja tímabilinu sem höfundur markar frá 1940 til 1960. Það hafi einkennst m.a. af því að andlegt heilbrigði barna (mentalhygiene) færðist í forgrunn, ekki síst fyrir áhrif sálfræðinga og félagsráðgjafa à la Erik Erickson sem beindu athygli að sálfræðilegum umhverfisþáttum. Þetta hafi markað upphaf að inn- göngu sálfræðinga í skólana, m.a. til ráðgjafar um flokkun nemenda. Hvað varðar tilkomu ókeypis skólamáltíða bendir höfundur á athyglis- verðan mismun milli Norðurlanda innbyrðis. Bæði í Finnlandi og Svíþjóð voru slíkar máltíðir í lög leiddar fyrir öll skólabörn kringum 1950 en aftur á móti var langt liðið á öldina þegar Danir og Norðmenn (ásamt Íslending- um) lögðu inn á sömu braut og hættu að útbúa skólabörn með „nesti að heiman“. Ísland lendir hér innan sviga; þess er að engu getið þrátt fyrir vissa sérstöðu, hvað varðar tilkomu heilbrigðiseftirlits í skólum, sem vert hefði verið að geta um (sbr. Loftur Guttormsson, „Heimili og skóli“, Almennings - fræðsla á Íslandi 1880–2007. 1.b. (Reykjavík: Háskólaútgáfan 2008), bls. 289– 298). ritdómar 211 Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:40 Page 211
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.