Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 47

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 47
breiðfirðingur 45 fáum komi til hugar, að hér verði í framtíðinni rekinn hjarðbú- skapur, sem byggir afkomuna á útigangi búfjársins. Byggðaraukningin verður að byggjast á ræktunarbúskap, þar sem að vísu samhliða eru hagnýtt hin víðáttumiklu beitilönd, en ræktunarumbætur á beitilöndum er sjálfsögð ráðstöfun til að tryggja betri afrakstur af þeim og til verndar gegn jarðnýðslu. Það verur að viðurkennast að enn liggur ekki fyrir nein heild- arrannsókn á því, hverjir möguleikar eru til býlafjölgunar í sveit- um, né hve mikill hluti hins byggða hluta landsins er ræktan- legur. Hinn byggði hluti landsins er talinn vera 42085 ferkílómetrar og af því er rúmlega 1% ræktað land. Ymsir hafa áætlað flatar- mál hins ræktanlega lands, en byggt það á ágizkunum einum. Hafa í því sambandi verið nefndar tölur, er svara til um 50% af flatarmáli hiris byggða hluta landsins. Hvort það er nærri lagi verður ekki gert að umtalsefni hér. Að tilhlutan milliþinganefndar sem Búnaðarþing skipaði árið 1943, var árið 1945 gerð nokkur athugun á því í 16 hreppum á landinu, hverjir möguleikar væru til ræktunaraukningar og býlafjölgunar, án þess þó að staðbundin rannsókn væri á því gerð. Athugun þessi náði þó ekki til allra jarða í þessum hrepp- um heldur aðeins valdar úr þær jarðir, sem álitlegastar voru álitnar með tilliti til ræktunar og búrekstraraðstöðu. Undir at- hugun þessa féllu 120 lögbýlisjarðir, sem allar voru í ábúð og var landstærð 35245 ha, og þó ekki tekið í þann útreikning það, sem telja mátti fjalllendi eða lítt gróið land. Að athugun lokinni var talið, að með því að taka upp rækt- unarbúskap, væru skilyrði til að í þessum 16 hreppum gæti býla- fjölgunin orðið 315, en það er sem næst því að 4 jarðir kæmu í stað hverrar einnar áður. Þarna eru að vísu valin samfelldustu ræktunarsvæðin, svo að það má ekki gera ráð fyrir því að aukn- ingarmöguleikarnir, þegar heildin er tekin, séu þessir yfir allt landið. Af framansögðu verður séð að nothæft land skortir ekki til byggðaraukningar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.