Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 49

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 49
breiðfirðinguk 47 styrktarfjárhæðir hækkoðu, að nokkru til móts við hækkandi verðlag á seinni hluta þessa tímabils. I fyrrnefndri ritgerð bendir Steingrímur á nauðsyn þess að löggjöfin sé endurskoðuð, og koma fram þar ábendingar, útfrá þeirri reynslu sem fengin var á liðnum árum. Með lögunum um landnám, nýbyggðir og endurbyggingar í sveitum frá 1947 verða nokkrar breytingar um fyrirkomulag og framkvæmd þessara mála. Þar er gert ráð fyrir að haldið sé áfram á sömu braut um að styðja einstaklinga til stofnunar býla á landi, sem þeir sjálfir hafa fengið umráð yfir við skiptingu jarða, eða á annan hátt. En lögin gera einnig ráð fyrir að nýbýla- stjórn geti útvegað land, eða keypt til stofnunar einstakra býla, og fyrir fleiri býli sem reist yrðu í byggðahverfum. Er lagt fram fé af ríkissjóði til þessa hvorutveggja. Það er gert ráð fyrir að fjárveitingar til þessa nemi 2,5 milljónum króna á 10 ára tímabilinu 1947—1957, eða alls um 25 millj. króna. Frá því að lögunum var breytt hefur nýbýlastjórn heimilað stofnun 157 nýbýla við skiptingu jarða. Framkvæmdir á býlum þessum eru misjafnlega langt á veg komnar, en framkvæmdir eru hafnar á 143 stöðum. Búrekstur er hafinn á 128 þessara býla. Eins og gefur að skilja tekur það mörg ár að koma býlunum upp og í það horf að þau gefi aðstöðu til sómasamlegs lífsframfæris fjölskyldunum. Fjárhagsstuðningur sá, sem þessum nýbyggjend- um hefur verið veittur er sérstakur ræktunarstyrkur, sem veitt- ur er á 5 fyrstu hektarana sem fullræktaðir eru á býli. Alls á öll býlin kr. 526.800.00 og lán til íbúðarhúsbygginga á þeim 1.256 þúsund krónur. Mörg þeirra býla, sem lokið hafa byggingu peningshúsa, hafa einnig notið lána úr Ræktunarsjóði. Byggingarsjóðslánin eru 2% lán til 30—42 ára eftir efni bygginga, en ræktunarsjóðslánin eru 2,5% lán til 15—25 ára, eftir því til hvérra framkvæmda lánin eru veitt. Nýbýlastjórn hefur á síðustu fjórum árum fengið umráð yf- ir allvíðlendum landsvæðum í 7 af sýsluni landsins til stofnunar byggðahverfa og einstakra býla. Ræktanlegt land þessara svæða er rúmlega 2500 ha, en heildar landstærð nokkuð á f jórða þúsund
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.