Breiðfirðingur - 01.04.1950, Qupperneq 68

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Qupperneq 68
66 BREIÐFIEÐIN GUR einni konu. Fannst aldrei neitt af bátnum og áhöfn hans svo ég muni til. Þá kom og fram spá Ingimundar um þá „Inneyinga“: Skál- eyinga og Látramenn, á meðan ég bjó í Svefneyjum. A fyrri bú- skaparárum mínum var róið úr Eyjum pndir Jökli. Nú var það eitt sinn, að menn úr „Inneyjum“ fóru þangað á tveim bátum, og var form. á stærrri bátnum Sveinn Jónsson úr Skáleyjum. En minni báturinn var úr Bjarneyjum og formaður hans þaðan, og báðir lögðu bátarnir upp frá Bjarneyjum og fylgdust fyrst að á leið út til Jökuls. Ekki leið þó á löngu, þar til sá stærri varð spöl á undan, enda fór nú veður versnandi, og lengdist þá enn meir á milli bátanna, svo að bráðlega sáu þeir ekki hvor til annars. En er þeir höfðu farið nokkuð út eftir, sáu þeir á stærri bátnum sér ekki fært að ná Hellissandi, enda þá orðið rokhvasst með snjókomu og myrkrið í aðsigi. Snéru þeir því aftur á þeim bát. Þegar hann hafði siglt drjúgan spöl inn, tókst svo giftusam- lega til, að þeir rákust svo að segja á hinn bátinn. Var hann þá orðinn hálffullur af sjó, og stóðu menn þar í austri, en gátu ekki við neitt ráðið. Renndi stærri báturinn þá með borðum hans svo nærri sem unnt var, og stukku þá allir þrír mennirnir af hinum sökkvandi bát yfir í hinn. Varð þannig mannbjörg, en bátinn sjálf- an gátu þeir ekki hirt um. Eftir allmikla raun og sjóvolk náðu þeir svo allir á stærri bátnum Eyri í Eyrarsveit. A þessum árum fórust líka tveir bátar úr Látrum, og drukkn- uðu þar 6 menn. Eins og getið er í upphafi, var Ingimundur orðvar og var ekki um, að flíkað væri því, er hann í trúnaði lét menn ráða í. Kom mér því aldrei í hug að hafa orð á þessu út í frá. Ekki fór heldur síður eftir það sem Ingimundur sagði um fólks- flutningana úr Eyjahreppi. A seinustu búskaparárum mínum þar, fór fólk mjög að flytja úr Eyjunum, og svo kom, að ég fluttist þaðan sjálfur og mitt fólk. Stóð ég þá á sextugu. Og nú, er ég er áttatíu og fimm ára, er næsta eyðilegt að litast um í Eyjunum hjá því sem áður var. Tvær stórar og áður fjölmennar eyjar eru komnar í eyði í hreppnum, Hergilsey og Bjarneyjar, og þrjár aðrar af Vestur-éyjum: Sauðeyjar, Rauðseyjar og Rúfeyjar. Einn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.