Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Qupperneq 14

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Qupperneq 14
H a l l g r í m u r H e l g a s o n 14 TMM 2010 · 2 Og börðu okkur til hlýðni með fjölmiðlafrumvarpi. Þeir vildu fá gamla tímann aftur. Vildu fá að ráðskast með þjóðina eins og ómálga sjúkling, mata hana með „réttum fréttum“ og sjónvenja við „rétta fólkið“. Yfirdoktor á þeirri deild: Maður sem nú, eftir ýmsar detox-með- ferðir, kallar sig Hr. Ógeðslegt Þjóðfélag. Fjölmiðlafrumvarpinu var þó alls ekki beint gegn neinum ákveðnum fjölmiðli eða ákveðnu eignarhaldi, hét það í fögrum flokksmunni. Ekki fyrr en nýverið var annað viðurkennt þegar þáverandi þingflokks- formaður Sjálfstæðisflokksins, Illugi Gunnarsson, spurði í umræðum um fjármál flokkanna hvort það sýndi ekki fram á Baugsfjármögnun Samfylkingar að hún barðist á móti fjölmiðlafrumvarpinu? Semsagt: Eftir öll þessi ár: Viðurkennt að Sjálfstæðisflokkurinn flutti málið gegn Baugi, höfuðandstæðingi sínum í pólitík. 15. Fjölmiðlafrumvarpsmálið sýndi Baugsvandann í hnotskurn. Þeir sem gagnrýndu eða lögðust gegn því breyttust umsvifalaust í „Baugsliðið“, sem fyrir vikið innihélt hálfa þjóðina, helming Alþingis, heilu stjórn- málaflokkana og forseta Íslands. Að því leytinu var það eðlisskylt upphafi Baugsmála. Vandinn var samur: Sá sem gagnrýndi grunsamlega aðför stjórnvalda að fyrirtæki sem var þeim ekki að skapi var umsvifalaust sakaður um að vera á mála hjá því fyrirtæki. En síðan hvenær ber þeim sem gagnrýnir misnotkun valds sem bitnar á ákveðnum aðila að taka ábyrgð á öllum hans gerðum eftir það, bókhaldi jafnt sem bankalánum? Þótt ég hafi orðið til að benda á hlutdrægni forsætisráðherra í viðskiptalífinu neita ég alfarið að hafa þar með kvittað undir allt það sem fórnarlamb þeirrar hlutdrægni gerði þá eða síðar. Hér kjarnast því vandi gagnrýnandans í málfrjálsu landi. Valdið reynir alltaf að ómerkja hann, skipa honum í sveit með „götustrákum“, ásaka hann um sálarsölu og mellugang. Sá sem vogar sér tekur áhættuna. Þægilegust er þögnin. En þegar valið stendur á milli þess að þegja með spilltu valdi eða tala gegn því er svarið augljóst, jafnvel þótt það kosti eitthvað. Því auðvitað reynir hið spillta vald að verja sig með öllum ódýrum ráðum. Slíkt er einmitt hlutverk hins spillta valds. Það refsar þér með brennimarki. En slíkt ber ekki að syrgja heldur bera með sæmd því brennimark valdsins er vegtylla. Sjálfur skal ég glaður heita „Baugspenni“ ef það er verðið sem greiða varð fyrir að fá að gagnrýna Davíð Oddsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.