Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Qupperneq 65

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Qupperneq 65
M ý b i t TMM 2010 · 2 65 hann var ekkert timbraður. Fínt að honum skyldi takast að ná sér í gellu. Fínt að það rigndi og fínt að hann var graður, fínt, því þá átti hann svo að segja eitthvað til góða. Hann gekk yfir Ráðhústorgið. Flokkur dúfna sem tíndu gráðugar upp í sig grjón við tröppurnar tvístraðist felmtr- aður þegar hann gekk inn í hópinn. Korteri síðar opnaði hann dyrnar að íbúðinni sinni í Christianshavn. Tuttugu mínútum síðar var hann búinn að baða sig og skipta um föt. Hann sauð tvö egg og pakkaði niður til helgarinnar. Síðan kreisti hann safa úr tveimur appelsínum og hitaði mjólk í annan kaffibolla. Hann rétt náði að fletta blaðinu og borða sig saddan áður en hann ók út á flugvöll. Charlotta hafði keypt nýtt ilmvatn á ferðalaginu, hann tók eftir því undir- eins. Hann gat ekki áttað sig á því hvort það var jasmína eða appelsína sem var yfirgnæfandi. Hún leit vel út, hraustleg. Þau föðmuðust, hann kyssti hana á kinnina. Hún glotti yfir blóðhlaupnum augum hans og hann sagðist hafa farið út með strákunum á skrifstofunni, þeir hefðu neytt hann til að drekka nokkur skot. Hún klappaði honum á vangann. Hann gaf í. Það leit út fyrir ágætis veður. Þau töluðu um að hann hefði átt að slá grasið og að nokkrir sameiginlegir vinir ætluðu að kíkja í heimsókn og myndu gista. Þau ákváðu að elda lambakjöt í karrí. Hann átti kjöt í frystinum. Hún hafði keypt ný sængurföt í London. Silkisatín. Og þrjú pör af skóm. Það hafði gengið vel á messunni. Hann hækkaði í græjunum, ljúf stemmingstónlist. Hún þagði og slappaði af. Allt í einu mundi hann að konan hafði verið í mjaðmabelti. Nú mundi hann eftir að hafa snúið nærbuxurnar af henni. Þetta yrðu áreiðanlega notalegir páskar. Bróðir þeirra kæmi með krakkana sína á sunnudaginn. Þá myndi hann fela páskaegg í garðinum og leika skemmtilega frændann. Hann brosti og leitaði að sólgleraugunum. Himinninn var heiðskír og vorbirtan var svo skörp að hann næstum blindaðist. Um kvöldið lágu þau bara vafin inn í sængur sínar á svefnsófanum. Hún hafði lagað kardimommute. Hann horfði á fréttirnar á þremur mis- munandi stöðvum, hún las tímarit. Þau baktöluðu móður sína og hlógu. Hann var þreyttur og heitur. Næsta morgun fór hann út að hlaupa á ströndinni. Það var næstum enginn vindur. Sandurinn var rakur, það hafði rignt um nóttina. Hann naut hins kalda og salta sjávarlofts, honum fannst hann vera sterkur og vel upplagður og ákvað að taka á sprett síðustu metrana; melgresi, haf og sandur eins langt og augað eygði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.