Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Qupperneq 126

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2010, Qupperneq 126
D ó m a r u m b æ k u r 126 TMM 2010 · 2 ins. Í næsta hluta bókarinnar (I) hefjast tilraunir til að greina betur vanda sögukonu og koma þar alls kyns sérfræðingar að máli. Þar er fyrstan að telja „trúnaðarmann“ hælisins, „héraskinn“ sem leggur til eimingu á brunarústum hjartans og skýrslugerð sem sögukona á að annast sjálf. Hún fær tíma hjá „fóta- sérfræðingi“ sem útbýr „segulmögnuð innlegg“, hjá „skáldlegum atferlis- meistara“ sem er „sérfræðingur í ástinni“ og síðan hjá tannlækni sem „læknar með kærleika“. Á dagskránni er einnig að fara í „árumyndatöku“, „sogæða- nudd“ og „mosakúlubað“, fyrirlestur hjá „alkemískum lama“, og í gönguferðir með öðrum hælisgestum. Þegar færi gefst vinnur hún að skýrslugerðinni. Í hluta II hittir sögukona fyrir „uglulega konu“ sem býður henni upp á „meðala- og minningavatnsgerð, í kjölfarið fengirðu svo að taka þátt í alvöru ilmvatnsgerð“ (79–80). Þessi aðferð höfðar mjög til sögukonu sem hefur trölla- trú á lækningamætti ilms. Hún er send í „lyktgreiningu“ hjá manni „á óræðum aldri með stórt nef“ (81). „Nefi“ trúir því að „ilmskynjun“ opni leið að tilfinn- ingalíkamanum (82). Skýrslan sem sögukonan skrifar á hælinu fær nafnið „ilmskýrsla“ og líkt og undirtitill bókarinnar, „Ilmskýrsla um árstíð á hæli“, og lokaorðin, „P.S. Svona hljóðar ilmskýrsla“ (225) benda á er verkið sem við erum að lesa því skýrslan sjálf. Í þessum bókarhluta eru það bernskuminningar sögukonu sem eru í forgrunni, hún kallar minningarnar fram í gegnum lyktir sem hún tengir við foreldra sína og aðra sem við sögu koma. Hér fylgir höf- undur alþekktu fordæmi Prousts sem rifjar upp bernsku sína út frá lykt af magdalenukökum í upphafi sjálfsævisögubálksins Í leit að liðnum tíma (À la recherche du temps perdu). Í hluta III hefur sögukona verið send af hælinu í ferðalag í „aðra álfu“ þar sem haldið er áfram með ilmmeðferð og hreinsun líkama og sálar. Sá sem þeirri meðferð stjórnar heitir „Jóseppur“ og er kallaður „Seppi“. Eftir að hún hefur útskrifast úr hreinsunarferlinu tekur við nokkurs konar endurfæðing og skírn sem stjórnað er af „eldmanni“, „Maya-konu“ og „galdralækni“. Einnig er lýst ferð á bókasafn þar sem „moldvarpa“ ræður ríkjum og hér framkallast minningar tengdar rannsóknum sögukonu á minjamenningu og söfnum og hún reynir að gera upp námsferill sinn. Hér má meðal annars lesa eftirfarandi klausu, sem kannski má líta á sem einn af lyklum frásagnarinnar: Í tíu ár hafði ég hlaupið á alla fyrirlestra sem ég hélt að myndu hugsanlega snerta mín svið. Nú fannst mér meira spennandi að finna nýjan ilm. Rannsókn mín í fræðunum var mér enn hjartans mál, ég var að leysa stærstu morðgátu sögunnar: Hvers vegna voru allar hinar sögurnar, litlu sögurnar, eða þær sem pössuðu ekki inn í kerfið, af hverju voru þær bornar út? Ég vildi alltaf bæta einu sönnunargagni við til viðbótar. Höfuðið var orðið of fullt af alls konar áhugaverðum vísbendingum. Nú varð það að fjúka: Á fallöxina með þig, beygðu þig niður, heyrirðu ekki hvað ég er að segja? Aðeins Rauða akurliljan hefði getað bjargað höfðinu frá blaðinu. (157) Freistandi er að tengja setninguna: „Hvers vegna voru allar hinar sögurnar, litlu sögurnar, eða þær sem pössuðu ekki inn í kerfið, af hverju voru þær bornar út?“ við umræðu og dóma um íslenskar samtímabókmenntir þar sem lítið umburð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.