Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 9

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 9
E n d a t a f l – H e i m k o m a : R e y n s l a a f e n d u r fæ ð i n g u TMM 2017 · 2 9 sér til margra hluta í tilverunni vegna kvíða en skyndilega sótti hann um vinnur, fór í atvinnuviðtöl, réð sig á tólf tíma næturvaktir. Þegar honum líður vel gengur hann jafnvel spengi- legur um með fjólubláar hárkollur í þykkbotna háhælaskóm og brosir ögrandi til heimsins. Þunglyndið var á undanhaldi um tíma og rödd hans breytt. Hún brotn aði, dýpkaði síðan smám sam- an í gegnum múturnar. Hann var hæstánægður með þessa um breyt- ingu og lét falsettuna leika um radd- böndin þegar hann tjáði sig. Þetta er sú umbreyting sem ekki gengur til baka ef meðferð er hætt. Röddin. Þegar röddinni er breytt verður hún aldrei aftur söm. Ég hafði ekki velt mikilvægi barkakýlisins fyrir mér fyrr. Hversu ólíkur barkinn er í karl- og kvenmönnum, þó að það gefi nú kannski augaleið. Ég hræddist þetta ferli meira en orð fá lýst. Þarna fann ég stríðandi hugmyndir um sjálfið, sálina og líkamann þvælast um í huga mér. Tvíhyggjan, sem ég hafði reynt að berja af mér, gaus upp. Það er meira en að segja það að berja af sér kristna vestræna hefð aftur í fornöld. Að hreinsa af sér erfðasyndina. Hugmyndin um líkamann sem gröf sálarinnar nær langt aftur. Til Platóns, jafnvel lengra aftur. En hluta af mér fannst líkaminn heilagt musteri sem ekki mætti eiga við. Að það væri ekki í okkar valdi, manneskjunnar, að eiga við sköpunar- verkið. Að slíkt extreme make over væri í höndum æðri máttar. Það var eins og Móse risi upp úr svartri Biblíu afa míns með refsandi fingur feðraveldis á lofti. Í Mósebók er minnsta skráma talin saurgun. Líkaminn á að vera tákn- rænt svið veruleikans sem eilíft óumbreytt form. Við umbreytingu opnast veruleikinn, gliðnar, leysist upp. Á miðöldum verður aðgreining líkama og sálar ekki síst áberandi. Þá er líkaminn litinn töluverðu hornauga, synda- bæli sem ber að skammast sín fyrir. Hann er síbreytilegur, hann eldist, rotnar, eyðist. Verufræðileg tvíhyggjan lét mig ekki í friði þegar kom að hugmyndum um líkamann. En sjálfsmynd hvers og eins fannst mér frjálsari, að við gætum klætt okkur í nýja og nýja mynd sjálfsins að vild. Flöktandi og breytileg mynd sem birtist í tímanum sem við lifum. Líkt og persónan Orlando í skáldsögunni Orlando, a Biography eftir Virginu Woolf frá árinu 1928. En Orlando lifir um aldir sem ýmist karl eða kona. Woolf kynnir til Emil Grímsson í Gleðigöngu Hinsegin daga í Reykjavík 2015. Ljósm. Mbl. Eva Björk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.