Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 25

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 25
G u ð j ó n S a m ú e l s s o n o g s i ð u n í s l e n s k r a r þ j ó ð a r TMM 2017 · 2 25 mynda borgarmyndina fyrir komandi kynslóðir. Hörður Ágústsson lýsir þessu tímaskeiði í Íslenskri byggingararfleifð 1: Í upphafi 20. aldar var mikill framfarahugur í Íslendingum. Reykjavík og sjávar- plássin víða um land voru ört vaxandi bæjarsamfélög […] Fólk flutti unnvörpum úr sveit að sjó […] Alstaðar þurfti því að byggja og víðast hvar frá grunni. Mikið verkefni og vandasamt beið þeirra sem móta áttu umbótahug Íslendinga í sýnilega mynd, arkitekta, verkfræðinga og forsmiða.89 Þegar Guðjón tekur við embætti húsameistara átti ríkið nánast engar bygg ingar úr varanlegu efni en það átti eftir að breytast með tilkomu stein steypunnar. Það var í verkahrings húsameistara að teikna og reisa alla vega stórhýsi til almennra þarfa. Það þurfti að gera teikningar að „skólum, kirkjum, prests- setrum, sjúkrahúsum, opinberum íbúðarhúsum“, sundlaugum, íþrótta- húsum, símstöðvum, veitingastöðum, gistihúsum, „og öðrum byggingum sem reistar voru á vegum landssjóðs og sjá um breytingar á þeim, stórar sem smáar“.90 Því verður tæpast lögð nógu mikil áhersla á hlut hans í því að móta „umbótahug Íslendinga í sýnilega mynd“. Þegar Guðjón var búinn að fylla ár í starfi húsameistara ríkisins, 1921, eru fyrstu lög um skipulag kauptúna og sjávarþorpa sett á alþingi. Í framhaldi af því er Guðjóni skipað sæti í fyrstu skipulagsnefnd ríkisins sem fór skömmu síðar fram á það við bæjarstjórn „að gerður yrði skipulagsuppdráttur að Reykjavík“.91 Úr þessari umleitan spratt samvinnunefnd ríkis og bæjar árið 1924 sem var metár í efnahagslegri afkomu Íslands. Ríkissjóður tútnaði út með þeim afleiðingum að ríki og bæjarfélög gátu hafist handa við mann- virki sem höfðu þurft að bíða meðan illa áraði. En einu gilti hversu mikið var byggt, alltaf virtist vera húsnæðisskortur því fólk hélt áfram að streyma til bæjarins.92 Samvinnunefndin lagði fram heildarskipulagsuppdrátt að Reykjavík árið 1926 sem var samþykktur í meginatriðum ári síðar. Nefndin tók til óspilltra málanna en þrátt fyrir að allir hafi verið af vilja gerðir mun víst, að „meginþungi hinnar eiginlegu skipulagsvinnu [hafi] hvílt á herðum Guðjóns Samúelssonar“.93 Áratugurinn milli 1920 og 1930 hefur sökum þess, með réttu, verið kallaður tímabil Guðjóns Samúelssonar í íslenskri bygg- ingarsögu vegna þeirra víðtæku áhrifa sem hann hafði á þeim árum. Það er ekki eingöngu vegna þess gríðarlega fjölda verkefna sem komu frá hans hendi á því tímabili heldur var hann jafnframt „listrænn leiðtogi þeirrar húsagerðar sem einkenndi þennan áratug“ og Hörður Ágústsson listmálari kallaði steinsteypu-klassík.94 Meðal þeirra húsa Guðjóns frá þessum tíma sem enn setja svip sinn á borgarmyndina eru spennistöðvar Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Bók- hlöðustíg, Klapparstíg og Vesturgötu; verkamannabústaðirnir við Fram- nesveg; Landsbankahúsið í Austurstræti; Vonarstræti 4; Landsspítalinn; Landakotskirkja; Hótel Borg; Arnarhvoll á Lindargötu en þar áður hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.