Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 31

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 31
G u ð j ó n S a m ú e l s s o n o g s i ð u n í s l e n s k r a r þ j ó ð a r TMM 2017 · 2 31 skólann 1919, skrifar t.d. grein árið 1913 um þróun iðnaðarhúsa sem átti eftir að hafa mikil áhrif á aðra evrópska módernista á næstu árum. Þeirra á meðal má nefna Le Corbusier sem átti síðar eftir að skrifa stefnuyfirlýsingu sína um nútímaborgina árið 1925. Le Corbusier og Gro- pius voru báðir þátttakendur í mótunarhreyfingu módernískrar byggingarlistar sem kallaðist „alþjóðlegi stíllinn“ og var ríkjandi á 3. og 4. tug aldarinnar. Hins vegar eru þeir menn sem Guðjón vísar í í grein sinni nokkuð eldri í hettunni. Sitte, Stübben og Unwin eru í grunninn nítjándu aldar menn og því með aðrar áherslur í skrifum sínum. En þeir voru meðal braut- ryðjenda í evrópskum skipulagsmálum og nýttust Guðjóni vel, sér í lagi sökum þess hve þróun þessara mála var komin stutt á veg á Íslandi. 11 Guðjón Samúelsson, „Bæjafyrirkomulag“, bls. 1. 12 Guðjón Samúelsson, „Bæjafyrirkomulag“, bls. 1. Ritið sem Guðjón vitnar í er áreiðanlega: Ray- mond Urwin, Town Planning in Practice: An Introduction to the Art of Designing Cities and Urban Spaces. 13 Guðjón Samúelsson, „Bæjafyrirkomulag“, bls. 1. 14 Guðjón Samúelsson, „Bæjafyrirkomulag“, bls. 1. 15 Guðjón Samúelsson, „Bæjafyrirkomulag“, bls. 1. 16 Sömu hugsun mátti sjá bregða fyrir hjá Halldóri Laxness nokkru síðar í Dagleið á fjöllum: „Fáir menn njóta uppeldis bóka en það er ómögulegt fyrir mannlega veru að flýja uppeldisáhrif húsa. Sálarlífseinkenni einstaklingsins mótast og hljóta stíl sinn mjög eftir einkennum húss- ins, gæðum þess og vangæðum, þar sem hann elur aldur sinn“. Í þessu samhengi er ákveðin gráglettni fólgin í annarri athugasemd Laxness úr sama kafla þar sem hann segir: „Hvílíkt happ hefði það ekki verið ef sumar byggíngar hér í bænum, sér í lagi þau hús sem standa í hjarta bæarins, kríngum Austurvöll, hefðu verið bygð þannig, að þau hefðu snarast eftir árið, í staðinn fyrir að nú er alt útlit fyrir að þau muni öldum saman standa þarna í sínum klúra herfileik sem minnisvarði yfir heimsku og ruddaskap fegurðarblindrar kynslóðar.“ En Guðjón mun hafa teiknað margar þeirra bygginga sem umkringja Austurvöll, t.a.m. Hús Nathan og Olsen, Hótel Borg, verslunarhúsið Nora Magasin í Pósthússtræti 9 og Landsímahúsið í Thor- valdssenstræti 4. Halldór Laxness, Dagleið á fjöllum, Reykjavík: Helgafell, 1962, bls. 27, 28. 17 Sigurgeir Sigurðsson, „Prófessor Guðjón Samúelsson húsameistari“, Kirkjuritið, 4/1950, bls. 317–321, hér bls. 321. 18 Sjá umfjöllun um háborg m.a. í Pétur H. Ármannsson, „Landslag sálarinnar“. 19 Pétur H. Ármannsson, „Húsameistarinn frá Hunkubökkum“, bls. 12. 20 Meðal verka Guðjóns sem eru einkennandi fyrir sögustíl eru t.d. Kristskirkja á Landakotshæð og Landsbankinn í Austurstræti. 21 Jónas Jónsson frá Hriflu var formaður Framsóknarflokksins í tíu ár og dóms- og kirkjumála- ráðherra 1927–1932. Hann var einn mikilvægasti hugmyndasmiður íslenskrar þjóðernisstefnu og óþreytandi við að benda á þjóðlega þræði í verkum Guðjón Samúelssonar. Jónas skrifaði til dæmis ásamt Benedikt Gröndal bók um Guðjón, Íslensk Bygging: brautryðjendastarf Guðjóns Samúelssonar og svo má finna kafla um Guðjón í fimmta bindi ritraðar Jónasar, Komandi ár. 22 Guðjón Samúelsson, „Bæjafyrirkomulag: niðurl.“, Lögrjetta, 17 júlí 1912, bls. 1. 23 Guðjón Samúelsson, „Bæjafyrirkomulag: niðurl.“, bls. 1. Þessi áhersla á börn er dæmigerð fyrir þær hugmyndir sem voru ríkjandi í byggingarfræðilegri markhyggju á þessum tíma, sér í lagi í undirgrein hennar sem kallaðist hverfiseiningakenning (e. neighbourhood unit theory). „Hverfiseiningakenningin er sígilt dæmi um byggingarfræðilega markhyggju. Enn á ný var vafasamri félagskenningu spyrt við röklega tæknilega úrlausn. Hugmyndin, eins og hún var upprunalega sett fram í riti af Clarence Perry á 3. áratugnum, gekk í meginatriðum út á aðferðir til að tengja efnisleg lífsgæði almenningi með kerfisbundnum hætti, með sér- stakri áherslu á öryggi og hentisemi gangandi vegfarenda og sér í lagi barna“. Broady, Maurice „Social Theory in Architectural Design“, People and buildings, ritstj. Robert Gutman, New Jersey: Transaction Publishers, 2009, bls. 170–185, hér bls. 174. Þýðing og leturbreyting mín. 24 Það má benda á að 1934 voru Framsóknarmenn í stjórn hinna vinnandi stétta með Alþýðu- flokki, og þarna má greina sósíalísk áhrif samfara byggðahyggjunni. 25 Guðjón Samúelsson, „Hugleiðingar um atvinnumál“, Tíminn, 26. október 1934, bls. 184. 26 Guðjón Samúelsson, „Bæjafyrirkomulag: niðurl.“, bls. 1. 27 Guðjón Samúelsson, „Bæjafyrirkomulag“, bls. 1.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.