Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Blaðsíða 33
G u ð j ó n S a m ú e l s s o n o g s i ð u n í s l e n s k r a r þ j ó ð a r TMM 2017 · 2 33 Einar Erlendsson var aðstoðarmaður Rögnvalds „til ársins 1917 er Einar tók við embætti hans fram að því að Guðjón Samúelsson var ráðinn húsameistari ríkisins 1919. Fulltrúi Guðjóns var Einar síðan allt til 1950 er hann var skipaður Húsameistari ríkisins fram til 1954“. Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I, s. 195; 200. 47 Jónas Jónsson, „Guðjón Samúelsson“, bls. 296–297. Það kann að útskýra viðtökurnar að þegar Jónas rekur söguna aftur þegar hann gerir bókina Íslenzk bygging ásamt Benedikt Gröndal tekur hann fram að sá sem var fyrir svörum í Iðnfræðaskólanum hafi verið gamall og geð- stirður herforingi. 48 Atli Magnús Seelow, „Verslunarhús Nathan & Olsen við Austurstræti. Hornsteinn Guðjóns Samúelssonar að nýjum miðbæ Reykjavíkur“, Saga, 1/2012, bls. 9–21, hér bls. 10. 49 Í Íslenskri byggingararfleifð I notar Hörður Ágústsson orðið „forsmiðir“ yfir þá menn sem mótuðu byggðaumhverfi Íslendinga umfram aðra frá upphafi og fram á tuttugustu öld. Þetta eru forverar húsameistara og arkitekta. 50 Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð I, bls. 153. 51 Sveinn Jónsson, „Um húsabyggingar“, Lögrjetta, 7. júní, 1911, bls. 104. 52 Sjá tilkynningu um synjun: Höfundur óþekktur, „Fjárlögin í efri deild“, Ísafold, 28. apríl 1911, bls. 66. 53 Sveinn Jónsson, „Um húsabyggingar“, bls. 103–104. 54 Höfundur óþekktur, „Fjárlögin“, Lögrjetta, 13. ágúst 1913, bls. 135. 55 Höfundur óþekktur, „Fjárlögin“, bls. 135. 56 Það er fróðlegt, þegar farið er yfir fjárveitingar þessa árs, að sjá hvar áherslurnar liggja í menningarmálum þjóðarinnar. Svo virðist sem raunsæisskáld séu í náðinni hjá nefndinni því Jón Stefánsson / Þorgils Gjallandi (natúralískt raunsæi); Þorsteinn Erlingsson (rómantískt raunsæi) og Einar H. Kvaran (siðboðandi raunsæi) fá allir styrk. Hins vegar gefur nefndin lítið fyrir byggingarlist, myndlist/höggmyndalist og leikritun því styrktarbeiðnum Guðjóns Samú- elssonar, Einars Jónssonar og Jóhanns Sigurjónssonar er öllum hafnað. Höfundur óþekktur, „Frá alþingi“, Ísafold, 5. apríl 1911, bls. 83. 57 Hjörleifur Stefánsson, Andi Reykjavíkur: Genius Reikiavicensis, Reykjavík: JPV, 2008, bls. 19. 58 Hörður Ágústsson, Íslensk byggingararfleifð, bls. 319. 59 Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Við sem byggðum þessa borg III, Reykjavík: Setberg, 1956, bls. 180. 60 Lárus Sigurbjörnsson, Þáttur Sigurðar málara: brot úr bæjar- og menningarsögu Reykjavíkur, Reykjavík: Helgafell, 1954. bls. 81. 61 Jóhannes Sveinsson Kjarval, „Reykjavík og umhverfið: Miðbærinn og útsýnið. Skemmti- garðurinn og tjörnin“, Morgunblaðið 18. mars 1923, bls. 2. 62 Jóhannes Sveinsson Kjarval, „Guðjón Samúelsson, Tryggvi Magnússon, Guðmundur Hannes- son, Alexander Jóhannesson“, Vísir, 12. janúar 1925, bls. 3. 63 Guðjón Friðriksson, „Innan Hringbrautar. Skipulags- og húsnæðismál 1910–1930“, Saga Reykjavíkur: bærinn vaknar. 1870–1940. Síðari hluti. Reykjavík: Iðunn, 1994, bls. 107–131, hér bls. 110. Guðjón vísar í: Höfundur óþekktur, „Frá bæjarstj.fundi“, Morgunblaðið, 9. október 1920, bls. 1–2. 64 Guðjón Friðriksson, „Innan Hringbrautar. Skipulags- og húsnæðismál 1910–1930“, bls. 110. „Í kringum Skólavörðuholtið eru götur sem sækja nöfn í norræna goðafræði. Þar eru til að mynda Freyjugata, Njarðargata, Urðarstígur, Lokastígur, Nönnugata, Haðarstígur og Þórs- gata. Hverfið er stundum kallað „goðahverfið“ af þessum sökum og mun það raunar upphaf- lega hafa átt að heita Ásgarður, en nafnið vann sér ekki sess“. Sjá: http://bokmenntaborgin. is/?post_type=mapplace&p=853. [sótt 6. september 2013]. 65 Guðjón Friðriksson, „Innan Hringbrautar. Skipulags- og húsnæðismál 1910–1930“, bls. 108– 109. 66 Lesa má um brunann m.a. í 171. tbl. Morgunblaðsins, sem kom út 26. apríl 1915. Þar stendur t.d: „Þessi bruni ætti að kenna mönnum það fyrst og fremst að hrófa ekki upp stórum timb- urhúsum þar sem jafn þéttbýlt er og hér. Að vísu getur kviknað í steinhúsum, það hefir þessi bruni sýnt manni, en eldurinn verður þar aldrei jafn magnaður og annars staðar“. 67 Þar sem aldrei nokkur skapaður hlutur getur átt sér stað án þess að einhver eigi þar hagsmuna að gæta langar mig til þess að benda á að þegar bannað er að byggja úr timbri í miðbænum og steinsteypuöld gekk í garð hlaut Knud Zimsen að hagnast töluvert. Zimsen sem var fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.