Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 42

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 42
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 42 TMM 2017 · 2 tuttugu bækur og vera með þær í einn mánuð. Ég fer á fyllerí á bókasöfnum og dett inn í þá blekkingu að geta lesið allt og óska þess stundum að gamla reglan gilti um eina lánsbók í einu því það svo er svo mikill ósigur að skila bókum ólesnum. Ég varð strax mikið fyrir að lesa. Þegar ég var í áttunda bekk tók ég mig til og las flestar bækur Halldórs Laxness sem allir voru alltaf að tala um og það hafði mikil áhrif. Ég pikkaði út sérstök orð, notaði gömul orð og bjó til og skrifaði hjá mér orðin og það varð að áráttu hjá mér að skrifa orð og setningar úr bókum. Ég nota það sem gæðastimpil í dag ef ég þarf að nótera hjá mér við lestur. Ég safna fallegum setningum úr alls konar bókum útum allt. Má ég spyrja: getur þú lýst fyrir mér konunni á bókasafninu? Hún hét Halldóra Thorlacius (1918–2005) og bjó á Bæjarskerjum sem er rétt fyrir utan Sandgerði, stórt hús uppi á hæð við sjóinn sem nú hefur verið jafnað við jörðu. Hún fylgdist vel með öllum útlánum og okkur krökkunum og hún var með spjaldskrár og stimpla til að halda utan um þetta allt. Manstu eftir fyrstu bíómyndinni sem þú sást? Nei, en þegar ég sá Never Ending Story í Reykjavík fór ég í trans og þegar ég kom heim bjó ég til framhald myndarinnar í huganum. Annars sá ég teikni- myndir í bíóhúsunum í Keflavík, þar voru tvö bíó: Nýja bíó og Félagsbíó. Þegar ég varð ellefu ára hélt ég ekki afmælisboð heldur bauð vinkonum út að borða og svo fórum í bíó á eftir að sjá Back to the Future. Frábær mynd. Fórstu oft í bíó? Svona einu sinni í mánuði mundi ég halda og maður keypti lítinn popp- poka og var alltaf að berjast við að vera ekki búin með poppið þegar myndin byrjaði en það tókst aldrei. Við bróðir minn vorum keyrð í bíó og svo sótt og vorum óstöðvandi á heimleiðinni að segja mömmu frá, urðum ofurhetjurnar og myndin hélt áfram í okkur. Hvort fannst þér skemmtilegra: bók eða bíó? Bíó þá en bók núna. *** Hvert er uppáhaldsorðið þitt? Hugrenningatengsl Hvaða orð er ekki í uppáhaldi? Ég þoli ekki orðið heildarlausnir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.