Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 49

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Side 49
„ É g e r m e ð k ó k ó m j ó l k s e m é g s t a l í b ú ð i n n i .“ TMM 2017 · 2 49 Hvað metur þú mest í eigin fari? Jákvæðni og hugmyndaflug. Hvað metur þú minnst í eigin fari? Lágt sjálfsmat, dómhörkuna og meðvirknina. En hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Fara í sund með krökkunum. Hver er hugmynd þín um (fullkomna) hamingju? Sátt. Áttu þér listrænt manifestó? Háspenna og háski. Skrifin mega ekki vera auðveld, það má ekki vera öryggi, ég má ekki vita hvort jörðin sem ég bý til hverju sinni haldi og það verður að vera formglíma en ég þarf líka að fara að leyfa mér að skrifa auð- velda texta og bækur – það má. Já, það er ekki bannað. Hlustar þú á tónlist á meðan þú skrifar? Já, ég fæ þráhyggju fyrir tónlist og hlusta aftur og aftur og textabrot smitast inn í textana sem ég skrifa. Hvaða tónlist hefur þú þráhyggju fyrir núna? Hef verið að hlusta á Bat For Lashes, flotta unga konu sem minnir stundum á Björk. Myndbönd hennar eru myndverk. Hún semur, útsetur og syngur. Það er frumleiki, mýkt og hugrekki í tónlistinni. Það er svo heillandi að fara með hugrekki og reisn inn í sársaukann. Ég hef líka fengið PJ Harvey æði. Ég sæki í konur. Þú lærðir á píanó? Já, ég lærði á píanó í mörg ár og dálítið á gítar, einn vetur lærði ég á orgel, það var erfiðara en ég bjóst við en skemmtileg reynsla. Ég á píanó og gítar og þau tímabil koma að ég spila mikið. Tónlist hefur lækningamátt. Semur þú tónlist? Nei, en mig langar að geta það. Hafa aðrar listgreinar bein eða meðvituð áhrif? Fékk leikhúsbakteríu fyrir nokkrum árum – leikhúsið er heillandi heimur – svo er ég líka að detta inn í dans. Það að hreyfa líkamann frjáls í rými hefur líka lækningamátt. Ég er heilluð af fimm rytma dansi sem er dans þar sem maður fer í gegnum eina öldu af fimm rytmum: flæði, stakkato, kaós, lýrík og kyrrð. Dansinn er dansaður í flestum borgum, úti og inni. Fyrir mann-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.