Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Síða 58
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 58 TMM 2017 · 2 Heldur þú að stéttaruppruni manns skipti máli fyrir mann til að verða rithöfundur? Ég hef ekki upplifað það hér á Íslandi, rithöfundar sýnist mér hafa alls- konar bakgrunn og sem betur fer. Skiptir (prívat) félagsskapur máli fyrir lífsbaráttu rithöfundar? Já eflaust, en ég held að innra lífið, félagsskapurinn við mann sjálfan skipti mestu máli. Það getur líka verið gaman og nærandi að eiga vini sem deila sömu ást á skáldskapnum, það er ekki sjálfsagt að maður finni þannig vini en þegar það gerist er það töfrum líkast. Hver er annars staða bókmennta sem skrifaðar eru á íslensku í dag? Hún er fín en ég vil sjá fleiri smásagnasöfn gefin út og að leikrit verði gefin út á bók. Við hér á Íslandi og í öðrum vestrænum löndum erum alltof föst í skáldsögunni. Við eigum auðvitað að fagna tilraunamennskunni en henni er ýtt út á jaðarinn. Við verðum að passa upp á að djúsinn þynnist ekki. Já, ég man vel eftir þunnum djúsum þegar ég var lítil. Var kannski ekki öðrum treystandi fyrir blönduninni en krökkum? Að vísu blandaði mamma mín óþunnan djús. Hvernig var djúsinn blandaður í barnæsku þinni? Djús æsku minnar var fullkominn, hvorki of þykkur né of þunnur. Ertu ljóðelsk? Já, í ljóðforminu er mesta frelsið. Ljóð geta verkað á mann eins og dans eða myndlist – ÞAU – tala við mann öðruvísi en annar skáldskapur og fara meira út í dulvitundina. Í ljóðinu fær dulvitundin að tala og hlusta. Oft skilur maður ekki ljóðin röklega en tekur þau inn, þó að þau búi í tungumálinu er eins og þau komist handan þess. Baudelaire fyrirskipar í einu ljóðinu að maður eigi að ölva sig af víni, skáldskap og dyggðum. Maður ölvar sig á skáldskap líka til þess að fá innblástur. Ég elska ljóðið afar, afar heitt!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.