Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Page 135

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2017, Page 135
U m s a g n i r u m b æ k u r TMM 2017 · 2 135 þverhnípt, hált, kargaþýft og mýrar- blautt, eða í hana opnast dauðadjúpar sprungur sem allt steypist ofan í: plöntur og dýr, mannverur og skrímsl, guðir og dauðinn sjálfur, ásamt þeim margvíslegu dönsum og ævintýrum sem verða til fyrir stefnumót þessara tegunda í borgum og sveitum, á himni og hafsbotni, að nóttu sem á degi, í sálinni og holdinu – en skyldi allt fara á versta veg þá eigi leið- sögumaðurinn í handraðanum þráð sem hægt er að lesa sig eftir upp úr hvaða eldslogandi pytti sem er, svo opnist leið gegnum fjöll og yfir firnindi. (447–8) Og það er einmitt þetta sem Sjóni tekst svo afskaplega vel í Ég er sofandi hurð. Hann heldur vel utanum alla þræði verksins, bæði almennt séð og þá sem bókstaflega eru nefndir á síðunum (þræðir eru ákveðið þema verksins og rekja ættir sínar til þráðar sem birtist í lok Augu þín sáu mig). Leiðsögumaður- inn glatar engu þó leiðin sem hann velur feli í sér króka fremur en keldur og iðu- lega verði til ‚stefnumót‘ ólíkra hluta í ‚dauðadjúpum sprungum‘, en slík eru einmitt einkenni súrrealismans. Höf- undurinn hefur þetta allt í sínum öruggu höndum og fatast hvergi flugið, hvort sem er að svæfa hurðir eða vekja lesendur. Tilvísanir 1 http://www.thebookseller.com/news/icelan- dic-writer-sj-n-named-next-contributor- future-library-414176, síðast skoðað 9. apríl 2017. 2 Sjá Byron L. Sherwin, The Golem Legend: Origins and Implications, London, Univer- sity Press of America, Inc. 1985. 3 Sjálfsaga er orðið sem notað er fyrir ‚meta- fiction‘. Ástráður Eysteinsson, „Þetta er skáldsaga: Í sama klefa eftir Jakobínu Sigurðardóttur“, Umbrot: Bókmenntir og nútími, bls. 214. 4 Donna Haraway, „A Cyborg Manifesto: Science, Technology, and Socialist- Feminism in the Late Twentieth Century“, Simians, Cyborgs and Women: The Rein- vention of Nature, Routledge, London 1991. Sjá einnig bók mína Sæborgin: Stefnumót líkama og tækni í ævintýri og veruleika, Reykjavík, Bókmennta- og listfræðistofnun og Háskólaútgáfan 2011. 5 Kristján B. Jónasson, „Ár stöðugleikans: Um nokkrar skáldsögur sem komu út á árinu 1994“. Gagnkynhneigt viðmið er þýðing á hugtakinu ‚heteronorm‘, sjá hug- takalista Ástu Kristínar Benediktsdóttur, https://astabenediktsdottir.wordpress.com/ hinsegin-bokmenntir/hugtakalisti/, síðast skoðað 19. mars 2016. 6 Anna Balakian, Surrealism: The Road to the Absolute, Chicago og London, University of Chicago Press 1986 (1959)Balakian, bls. 152–156. 7 Robin Walz, Pulp Surrealism: Insolent Popular Culture in Early Twentieth-Century Paris, Berkeley, University of California Press 2000. 8 Julia Kristeva, Revolution in Poetic Lang- uage, þýð. Margaret Waller, New York, Columbia University Press 1984 (La révolu- tion du language poétique 1974), bls. 59–60. Helsta umfjöllun hennar um textatengsl er í grein sem þýdd hefur verið á íslensku undir heitinu „Orð, tvíröddun og skáld- saga“, þýð. Garðar Baldvinsson, Spor í bókmenntafræði 20. aldar: Frá Shklovskíj til Foucault, ritstj. Garðar Baldvinsson, Kristín Birgisdóttir og Kristín Viðars- dóttir, Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 1991 [1969]. Þorgeir Tryggvason Áfangaskýrsla Andri Snær Magnason: Sofðu ást mín. Mál og menning 2016 I Jólavertíðin 2016 var gjöful á smásagna- sviðinu. Auk örverkabóka frá Sigur- laugu Þrastardóttur, Gyrði Elíassyni og Kött Grá Pje voru að minnsta kosti fimm veigamikil smásagnasöfn á alls-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.