Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Side 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Side 31
Í d a g e r f e n g i t í m i d ý r a n n a o g e n g i n n t í m i f y r i r l j ó ð TMM 2016 · 4 31 staka hljóðfæri þoli ég illa, svo þykir mér vænt um mörg náttúruhljóð, raddir og hlátur í fólki. Þegar ég var ólétt þá heyrði ég raddir skýrar og fannst ég skilja mann- gerðina á raddbeitingunni. Hvaða hljóð þolirðu ekki? Suð í raftækjum, svo þoli ég illa við inni í frystiklefa eða þegar bitið er í ís. Hljóð í tannlæknabor er líka hörmulegt. Á seinni árum þykir mér breim í köttum skemmtilegt en breim nísti mig áður inn að beini, eins og verið væri að kvelja barn. Barnsgrát þoli ég verst, raftæki geta bara lagt sig miðað við sáran barnsgrát ef manni finnst gráturinn bera vott um vanlíðan. Hlustarðu á tónlist á meðan þú skrifar? Já, mjög mikið, ég hlustaði á tímabili mest á sembal og verk eftir Bach og Scarlatti. Mér finnst gott að skrifa með tónlist frá endurreisnartímanum en líka við egypskan kvensöng. Tónlist skiptir mig miklu máli og ég hlusta á hina svokölluðu klassík og hið svokallaða rokk og popp, þjóðlagatónlist og raftónlist, tilraunatónlist og dægurtónlist. Ég get hlustað á sama lagið eða verkið ansi oft ef þar er að finna element sem hjálpar mér. Ég hef undanfarið reynt að skilgreina hvaða element það er hverju sinni en það mistekst alltaf. Hver er uppáhaldstónlistin þín? Ég get ekki svarað þeirri spurningu með vísun í eitt verk eða einn höfund, einn hljómlistarmann eða konu. En ég minnist draums sem mig dreymdi á meðgöngunni, þá var ég samferða Rachmaninoff einhverja leið og við áttum svo skemmtilegt spjall. Ég man ekki um hvað. Og þess vegna nefni ég plötu sem ég hlustaði mikið á í París en það er þriðji píanókonsertinn hans leikinn af Mörthu Argerich. Ég hugsa að ég fari að vaxa upp úr þessum konsert. Þú leikur á píanó og hefur mikinn áhuga á myndlist og hefur kynnt þér flestar listgreinar meira en í hófi. Ég lít á myndlist, tónlist og skáldskap sem samliggjandi svið, hvert eitt nærir annað. Ég tek tarnir og kynni mér nýjustu strauma og stefnur og fylgist með en fæ svo ógeð og þarf að hvíla mig í nokkur ár – listræn búlimía. Með aldrinum er ég orðin ansi gagnrýnin og finnst stór hluti listaverka og skrifa vera ófrumleg endurtekning og einkennast af þrá eftir athygli eða þrá eftir frumleika frekar en þrá eftir sannleika. *** Mig langar að spyrja þig um tímann: hvernig skynjarðu tímann? Eitt sinn sagði við mig maður að það væri eins og ég væri á ofskynjunar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.