Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Síða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Síða 36
36 TMM 2016 · 4 Anton Helgi Jónsson Í skógi sem ekki er skógur Nokkur orð um Þorstein frá Hamri og ljóð hans Ég bjó lengi í sama hverfi og skáldið Þorsteinn frá Hamri og það kom fyrir að við tókum tal saman þar sem við mættumst á götuhorni. Ég man ekki um hvað við töluðum en þegar ég hugsa til baka finnst mér eins og skáldið hafi stundum kveikt sér í pípu og við síðan skipst á nokkrum orðum um daginn og veginn eða þá um nýútkomnar bækur. Síðan kvöddumst við og héldum hvor sína leið. Þorsteinn er einkar geðþekkur karlmaður og þessar spjall- stundir veittu mér mikla ánægju. Samt gat ég verið úrillur eftirá. Það var stundum eins og ég ætti eitthvað ósagt þegar við skildum. Kannski langaði mig til að spyrja skáldið um eitthvað mjög mikilvægt. En ég kom mér aldrei til þess. Þetta angur mitt og uppburðarleysi minnir á gamalt ljóð eftir Þor- stein þar sem skáldið ávarpar mann sem hefur boðað annan til sín en talar ekkert við hann og hefur enn ekki gert það þegar gesturinn býst til að kveðja: héðanaf geturðu í mesta lagi spurt hann um veðurútlitið og hver veit nema það eitt geti reynzt harla mikilvægt Núna er ég fluttur burt úr hverfinu þar sem Þorsteinn frá Hamri býr og sakna þess að rekast ekki á hann. Ég á enn eitthvað ósagt. Þá bregður svo við að ég sest niður og set mig í stellingar til að skrifa um skáldið. Það fyrsta sem mér dettur í hug er ljóðið hans um ljónið á Mýrdalssandi. Á Mýrdalssandi liggur ljón við veginn og lætur sem það hafi gleymt hver á það en sefur þarna satt og eitt og fagurt! Vonandi ratar eigandinn aldrei þangað. Óskaplega fannst mér gaman að sjá það blunda í grjótinu, gult, sloppið úr helsi!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.