Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Síða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Síða 40
A n t o n H e l g i J ó n s s o n 40 TMM 2016 · 4 Seinna kynnist ég öðrum og ljúfari tilfinningum hjá Þorsteini og þykist þekkja þær hjá mér sjálfum en aftur og aftur dett ég niður á einhvern drunga og enn á ný kannast ég við einhverja skömm. Samneyti Það er gott að glúpna af skömm. Mér er sama þótt ég svitni af skömm. Ég á skilið að roðna af skömm en þigg með þökkum tillit bróðurlegra augna við borðið til áréttingar því hvílík illvirki hafa verið framin af svokölluðum mannsbrag. (Vatns götur og blóðs) Hrífst ég af ljóðum Þorsteins frá Hamri vegna þess að ég finn sjálfan mig í þeim, les inn í þau mínar tilfinningar og skilning? Í nýjustu bók sinni kemur Þorsteinn frá Hamri inn á samband skálds og lesanda í stuttum aðfararorðum. Réttlæting fyrir því að yrkja er sú að aðrir kannist við þær tilfinningar sem verið er að segja frá. „Ljóð okkar, þau eru líðan okkar hverju sinni, og hafa sér til afbötunar að hugsanlega finni aðrir fyrir einhverju svipuðu um líkt leyti.“ Þetta hljómar eins og afsökun. Þarf að afsaka ljóðin, ljóðlistina? Skömmin sem ort er um virðist stundum skömmin yfir því að hafa verið staðinn að verki við yrkingar. Í ljóðinu Yfirlit stappar skáldið stálinu í dreng sem er staðinn að verki við að yrkja eða lifa. Þú sezt við að yrkja og þú verður lítill dreingur. Kýrnar koma og forvitnast um þig undir kálgarðsveggnum. Það er kallað á þig í matinn en þú hyggur að þér dugi hundasúrur. Jafnvel hundurinn gefur þér til kynna að þú sért letíngi. Burt þá – og björgin munu glóa, björgin munu klofna …
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.