Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 91

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 91
— 89 19S1 Flateyrar. ÓnæmisaðgerÖinni má þakka, hve veikin var væg. ísafj. ViSloðandi rnikinn hluta árs. Var rnjög vægur, og gætti greinilega áhrifa ónæmisaðgerða, sem fram- kvæmdar voru snemma vors. Þessar aðgerðir voru, að mestu, framkvæmd- ar í veikindaforföllum minum, og láð- ist að skrá þær. Hólmavíkar. Gekk í Árneshéraði fyrra hluta sumars. Voru í tilefni af því sprautuð um 180 (á ónæmisað- gerðaskýrslu 118) börn i Hólmavik og Drang'snesi með kikhóstabóluefni. Aldrei varð kikhóstans vart, svo að vitað væri með vissu. Blönduós. Stakk sér nokkuð niður, einkum framan af sumri, en var mjög vægur. Ég tel engan vafa á því, að það megi þakka að allmiklu leyti þeim yfirgripsmiklu bólusetningum, sem fram hafa farið til varnar kikhósta. Sauðúrkróks. Undir eins og fréttist um, að kikhósti hefði borizt til Reykja- vikur, var hafizt handa um útvegun á bóluefni, og voru bólusett flest yngri börn, bæði á Sauðárkróki og víða í sveitinnni, alls um 320 börn. í júní- uiánuði berst svo kikhósti á eitt heim- |li í sveitinni. Veiktust 2 börn um og innan við fermingu. Höfðu þau ekki verið bólusett. Virðist veikin ekki hafa breiðzt út, og eru ekki skráð fleiri sjúkdómstilfelli á árinu. Mér er þó ekki grunlaust um, að vægur kikhósti geti hafa leynzt einhvers staðar, þvi að ég' þykist hafa sannreynt, að ef bóluefni er gott, veikist bólusett börn svo lítið, að erfitt sé að vita, hvort um kikhósta sé að ræða. Gegn kik- hósta voru bólusett 324 börn. Á þessu ári reyndi elcki verulega á, hvernig su bólusetning dugði, en kemur ef til vill betur í Ijós á næsta ári. Grenivíkur. Kom upp á einu heim- ili. Veiktust þar 3 börn og einn full- orðinn. Breiddist ekkert út. Mörg börn bólusett gegn kikhósta. Bakkagerðis. 2 börn frá Reykjavík höfðu veikina. Voru einangruð og kik- bóstinn breiddist ekki út. Nes. Desembertilfellin eingöngu i Mjóafirði, sem um langan aldur hefur einangrað sig fyrir flestum farsóttum, enda tilfellin mjög slæm þar. Gaf yngstu börnunum aureomycín með mjög góSum árangri. Búða. Barst í héraöið utan Búða- kauptúns í júlí. Var viðloðandi i 2 mánuði, en gerði ekki vart við sig í kauptúninu, enda voru þar nær öll börn bólusett gegn kikhósta, en mjög fá utankauptúnsbörn. Víkur. SlæÖingur janúar—ágúst, svo vægur, að vart þekkist, enda öll börn bólusett. Enginn fékk sog, en einstaka barn gubbaði. Reynt að rækta í Reykjavík frá 1 sjúkling án árangurs. Vestmannaeyja. Eftirhreytur frá fyrra ári. Laugarás. Barst á fáeina bæi i Grímsnesi, en breiddist ekki út. Keflavíkur. Talsverð brögð að kik- hósta á árinu. Byrjar í ársbyrjun, fer hægt yfir og er viðloða til ársloka. Mikil lijálp að chloromycetíni handa þeim, sem illa urðu úti, en heldur var það fátítt; enginn dó úr veikinni. 22. Hlaupabóla (varicellae). Töflur II, III og IV, 22. 1917 1948 1949 1950 1951 Sjúkl. 351 492 435 875 1309 Dánir „ „ „ „ „ Skráð með langmesta móti, og mun- ar einkum um mikinn faraldur í Reykjavik frá þvi í nóvember 1950 og þangað til í maí 1951. Akranes. Stakk sér niður, einkum 4 fyrstu mánuði ársins. Stykkishólms. Framhald af faraldri, er gekk siðustu mánuði ársins áður. Búðardals. Nokkrir sjúklingar fyrra hluta ársins. Reykhóla. Varð aðeins vart. Fiateyrar. Gekk í Súgandafirði og lagðist mjög þungt á börn sem full- orðna. Sumir fengu slæm kýli upp úr veikinni. Var þá gripið til pensilín- gjafa með góðum árangri. Bolungarvikur. Hlaupabóla gerði vart við sig í marz og fram i ágúst, og fylgdi henni hár hiti. ísafj. Nokkur tilfelli, mjög væg. Hólmavíkur. 1 tilfellið barn, í sam- bandi við ristilsjúkling, sem síðar er getið. Hin faðir og sonur úti í sveit. 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.