Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 99

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 99
— 97 — 1951 smitaðist á Drangsnesi árinu áður, fékk í ársbyrjun pleuritis exsudativa, en batnaði sæmilega. Heima voru fyr- ir 2 konur, sem enn fá viðhaldið loft- brjósti. Loftbrjóstaðgerðir voru gerðar 100 sinnum á 7 sjúklingum. Skyggn- ingar á berklasjúklingum 103. Hvammstanga. Enginn sjúklingur á skrá, fremur en árið áður. Engin ný tilfelli. Jón Eiriksson, berklalæknir, kom og skyggndi allt skólafólk. Ekki er mér kunnugt um, að neitt grunsam- legt hafi komið í ljós. 2 menn úr hér- aðinu, sem helzt þótti ástæða til að athuga, voru skyggndir um leið. Ekk- ert var þar athugavert. Blönduós. Tæplega ársgamalt barn fékk heilaberklabólgu (ekki á mánað- arskrá) og dó úr henni; átti berkla- veikan föður, sem hafði verið á hæli og sendur þaðan smitfri, en veiktist á ný. Ungur maður með lungnaberkla var sendur heim af Vífilsstöðum til áframhaldandi loftbrjóstaðgerðar, og drengur með hryggberkla var sendur heim frá Landsspítalanum til áfram- haldandi legu hér. Sauðárkróks. Aðeins 1 sjúklingur skráður i fyrsta sinn, miðaldra kona nieð adenitis tbc. á hálsi. Voru kirtl- arnir skornir burtu, og batnaði henni. Svo kemur hér á skýrslu maður, sem flyzt frá Skagaströnd, hafði verði á heilsuhæli og fær nú ambúlant pneu- mothorax. Aðstoðarlæknir berklayf- irlæknis kom i haust og skyggndi túberkúlínjákvæða nemendur í skól- um héraðsins og alla kennara, auk þess starfsfólk mjólkursamlags, brauð- gerðarhúss, gistihúsa og nokkra eftir tilvísun héraðslæknis, alls nokkuð á annað hundrað manns. Fundust engin ný berklaveikistilfelli. Hofsós. 6 ný tilfelli skráð á árinu, sem mér finnst ískyggilega mikið. Sjúklingarnir voru 1—21 árs. 3 sjúk- linganna voru með bólgu í lunga, þar af einn smitandi. 3 höfðu hilitis. 3 af þessum 6 sjúklingum fengu jafnframt erythema nodosum. Ofannefndur smit- andi sjúklingur var 21 árs piltur. Þeg- ar hann fannst, hafði hann smitað 2 systur sínar, 4 og 6 ára, ásamt 13 ára stúlku á heimili, þar sem hann var að vinna, er hann veiktist. 4 sjúklinganna virðast albata í árslok og hinir 2 á góðum batavegi. Grenivíkur. Engir sjúklingar með virka berkla. Kópaskcrs. Ein nýsmitun. Stúlku- barn með hilitis, sem fór i sjúkrahús fyrir áramótin. Siðar kom í ljós, að hér var um viðtækari smitun að ræða. Veiktust síðar 2 önnur börn og 1 mið- aldra maður. Benda allar líkur til, að um smitun frá manni þessum hafi verið að ræða hjá börnunum, enda þótt ekki fyndust berklasýklar í hráka hans, eftir að uppvíst varð um sjúk- dóm hans. Þórshafnar. Frumskráðar 2 konur, önnur með virka lungnaberkla, eigi smitandi, hin með eitlaberkla á hálsi. Báðar sendar á Vífilsstaði. Vopnafj. Varð ekki vart hér á árinu. Bakkagerðis. Enginn sjúklingur með virka berkla í héraðinu, að því er ég bezt veit. Nes. 10 ára stúlkubarn með pleuritis tbc. send á Seyðisfjarðarspitala. Búða. Engin ný tilfelli á árinu. Djúpavogs. Engir nýir sjúklingar (þó 3 nýskráðir). Hafnar. Engir með virka berkla. Kirkjubæjar. Engin, svo að vitað sé. Vestmannaegja. Nýir smitandi sjúk- Jingar eru skráðir 2 á árinu, og höfðu ]>eir, áður en þeir fundust, smitað nokkur börn og unglinga í fjölskyld- um sínum og á vinnustað. 1 smitandi, eldri berklasjúklingur dvaldist í hér- aðinu yfir áramótin, en hann hafði ekki fengizt til að fara á sjúkrahús. Nýsmitanir voru allar raktar til þekktra berklasjúklinga, sem áður er getið um. 12 ára stúlkubarn úr berkla- fjölskyldu, sem hafði verið berkla- bólusett með árangri árið 1949, veikt- ist á árinu. Egrarbakka. Kona nær fertug'u fékk blóðhósta og fór á Vífilsstaði. Karl og kona, bæði yfir 60 ára, reyndust með smitandi berkla og fóru á Vífilsstaði. 30 ára vanfær kona varð virk að nýju. Laugarás. 16 ára piltur fékk í júlí- mánuði hita og sting fyrir brjóst. Hélt ég þetta stingsótt, sem þá var á sveimi. En er vikan leið án bata, reyndi ég pensilín nokkra daga án árangurs, og rauk þar sú sjúkdómsgreining. Að ráði 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.