Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 153

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 153
151 — 1951 Hafa kvenfélög og RauSakross staðar- ins gefið því ný og fullkomin rönt- gentæki, sem sett hafa verið upp á stofu héraðslæknis, þar til sjúkrahús- ið verður fullbúið til notkunar. Hafa þau enn fremur fleira slíkt á prjón- unum, einkum kaup á tækjum og á- höldum til sjúkrahússins. Stendur nú á hraðari aðgerðum æðri stjórnar- valda.1) Vestmannaeyja. Sjúkrahúsið tekið til gagngerðrar viðgerðar á árinu; mest- allt var málað innan húss og gólfdúk- ar endurnýjaðir. Viðgerð utan húss mun eitthvað verða að bíða enn, þótt bagalegt sé, þar sem þakið lekur. Gengið hefur skrykkjótt, en þó að kalla vandræðalaust, að útvega hjúkr- unarfólk. Laugarás. Ótrúin er orðin svo mikil á sjúkraskýli og lítil sjúkrahús, að mörgum, bæði læknum og leikum, þykir hæpið að ráðast i sjúkrahús- byggingu á stað, þar sem þörfin virð- ist jafnaugljós og aðkallandi eins og á Selfossi. Býst þó við, að þar sé nokk- uð um að kenna deyfð og áhugaleysi okkar læknanna á tilheyrandi svæði, og mætti ef til vill telja það til elli- marka. Hefur sjúkrahúsmálinu að visu aðeins verið hreyft, en enginn áhugi vaknaður enn sem komið er. Er þó á cllu Suðurlandsundirlendinu ekki starf- rækt eitt einasta sjúkrarúm og mun ekki hafa verið síðast liðin 10 ár, nema ef til vill litillega í Siðuhéraði (Kirkjubæjarhéraði). Má þó geta nærri, hvort þar hefur ekki einhvern tima skollið hurð nærri hælum og vafalaust einhvern tíma orðið að slysi. Keflavíkur. Mikil deyfð er enn yfir sjúkrahúsmálinu, enda þótt húsið standi nærri fullbúið, bæði ytra og innra. En innan húss vantar allt og þar á meðal öll áhöld nema röntgen- tæki, sem Kvenfélag Keflavikur hefur að miklu leyti gefið af hinum mesta myndarskap, og fleiri góðar peninga- gjafir hafa sjúkrahúsinu gefizt. Seint á þessu ári hefur nú borizt, sam- kvæmt eftirleitan, lánstilboð til 4 ára, frá Siemens í Þýzkalandi, í allt innan 1) Á fjárframlagi frá ríkissjóði hefur ekki slaðið. liúss og lækningatæki, en eftir er að vita, hvernig fjárhagsráð snýzt við þeirri málaleitan, enda þótt tilboðið sé betra en hægt er að fá innanlands. B. Sjúkrahjúkrun. Sjúkrasamlög. Heilsuvernd. Hjúkrunarfélög. 1. Hjúkrunarfélagið Likn i Reykja- vík gerir svofellda grein fyrir störfum sínum á árinu: Árið 1951 hafði Hjúkrunarfélagið Líkn 12 fastar hjúkrunarkonur i þjón- ustu sinni. Auk þess starfaði hjúkr- unarkona i 6 mánuði að berklapróf- um á vegum berklavarnanna. Störfum liinna fastráðnu hjúkrunarkvenna var hagað þannig, að 4 störfuðu að berkla- vörnum, 5 að ungbarnavernd og 3 að heimilisvitjunum til sjúklinga. Félagið réð auk þess til sín hjúkrunarkonu í sumarorlofum og á frídögum heimilis- hjúkrunarkvenna. Við heilsuverndar- stöðina voru auk læknanna og hjúkr- unarkvennanna starfandi 1 ljósmóðir, 2 afgreiðslustúlkur og 1 stúlka, er sá um Ijósböð ungbarna, en þau eru starf- rækt frá 1. september til maíloka. Far- ið var i 7124 sjúkravitjanir. Meðlimir Hjúkrunarfélagsins Liknar eru um 160. Tekjur félagsins voru kr. 711465,17 og gjöld kr. 732800,12. Gjafir til starf- seminnar bárust í peningum, lýsi og fatnaði, að verðmæti um kr. 3000,00, og var því útbýtt til þurfandi fólks. 2. Akureyrardeild fíauðakross ís- lands. Eins og að undanförnu annað- ist deildin sjúkraflutninga i bæ og héraði, eftir því sem tök voru á, en við ýmsa erfiðleika var að stríða i þessum efnum. Seinna hluta vetrar 1951 var svo snjóþungt, að vikum saman var ófært öllum bifreiðum nema snjóbilum, en seinna hluta þessa ófærðarkafla var hér snjóbíll í not- kun, og greiddist þá mikið úr þessum vandræðum. Var snjóbillin oft döguin saman í förum með lækna og sjúk- linga um héraðið. Mundi vera mikið öryggi í því að hafa tiltækan hér einn slikan bíl, og gæti komið til mála, að deildin ætti einhvern þátt i útvegun og rekstri hans, en ekki hefur það mál verið athugað verulega enn þá.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.