Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Page 184

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Page 184
1951 — 182 — en seinna hluta ágústmánaðar, og þá fyrst, er óskað hafði verið eftir því.1) Var nú samkvæmt hinni nýju reglu- gerð um ónæmisaðgerðir fólk livatt til þess að mæta hjá héraðslækni með börn og unglinga, sem bólusetjast áttu eftir aldursákvæðum hinnar nýju reglugerðar. Enginn mætti hins vegar, og að fimm vikum liðnum var aftur auglýst. Þegar röskur hálfur mánuður var liðinn, og enginn hafði gefið sig fram til bólusetningar, átti ég tal við ljósmæður héraðsins um, að þær fram- kvæmdu bólusetningu vissan dag, eins og tiðkaðist fyrir gildistöku hinnar nýju reglugerðar. Létu þær boð út g'anga um bólusetninguna, en mættu hvarvetna eindreginni ósk um frest- un, bæði vegna haustannanna og versnandi veðurs með spilltri færð. Þótti mér þetta miður fara, en fór þó að óskum manna í þessu efni og frestaði bólusetningu til næsta vors. Geymdi þó bóluefnið, svo að grípa mæíti til þess, ef sýkingarhættu bæri að höndum. ísafi. Kúabólusetning fór fram í hér- aðinu. Var frumbólusett á liðnu sumri, og varð árangur sæmilegur. Sum barn- anna veiktust nokkuð, og fáein fengu útsæði, en kom þó hvergi að sök. Hér skal getið 3 ára telpu, sem fékk vac- cinia á augnlok, sem fylgdi í háttum sínum bólunni. Vegna hræðslu töluðu foreldrar hennar við augnlækni i Reykjavik, en sá fyrirskipaði suður- ferð þegar í stað án minnar vitundar. Þetta var á 15. degi eftir bólusetning- una og sjúklingurinn í greinilegum afturbata. Barninu batnaði vissulega af sjálfu sér, en þetta kostaði dýrt ferðalag og pensilín og aureomycín fyrir mörg hundruð krónur. Ilver var indicationin fyrir þessari meðferð? Hún var engin, en ómannlega farið með foreldrana, barnið, sjúkrasam- lagið og mig. Endurbólusetning fór fram um haustið í skólunum og varð árangur lélegur. Verður því að end- urtaka bólusetninguna á fjölda nem- enda, sem fermast eiga í vor. Ögur. Bólusetningar höfðu ekki ver- ið framkvæmdar í héraðinu í mörg 1) Héraðslæknar eiga að panta bóluefni, jafnóðum og þeir þurfa á að halda. ár, og báru hreppstjórar fram kvart- anir yfir þessu. Eg gerði mér þvi ferð á hendur í alla hreppa héraðsins, nema Snæfjallahrepp, og bólusetti öll börn á bólusetningaraldri. Kom ég þannig á flesta bæi i Djúpinu á þess- um ferðalögum, og gat þvi athugað með eigin augum háttu manna og hagi. í Snæfjallahreppi hefur ljósmóðir annazt bólusetninguna. Hólmavikur. Bólusetningar fóru fram við skólaskoðun um haustið samkvæmt hinum nýju lögum. Auk þess átti fólk kost á að fá yngri börn sín bólusett, hvenær sem var á árinu, hjá héraðslækni. Ljósmóðirin í Drangs- nesi annaðist frumbólusetningu i Kaldrananeshreppi, en árangur varð mjög lélegur, hverju sem um var að kenna. Hvanunstanga. Mun hafa frumbólu- sett nær öll þau börn, er til þess höfðu aldur og ekki voru frumbólu- sett árið áður. En misbrestur varð á um endurbólusetningu, sem fórst að mestu fyrir i sambandi við skólaskoð- anir, sumpart vegna þess, að ég hafði ekki fengið bóluefni i tæka tíð, en sumpart vegna daufra undirtekta fólks, sem m. a. óttaðist, að börnin kynnu að veikjast af bólunni, er verst gegndi, vegna hauststarfa, smalamennsku o. fl. eða væntanlegrar skólagöngu. Blöndnós. Bólusetningar ekki enn komnar i það lag, sem skyldi, og að- eins bólusett fermingarbörn. Fólk hef- ur ekki enn áttað sig á breytingu fyrirkomulagsins. Sanðárkróks. Fyrir kúabólusetningu (frumbólusetningu) auglýsti ég ákveð- inn tíma einu sinni í viku, en það var aðallega notað af bæjarfólki. End- urbólusetning fór fram í sambandi við skólaskoðanir, og var fólki í sveit- um bent á að notfæra sér það einnig fyrir frumbólusetningu. Hætt er við, að fólk gleymi að láta færa ónæmis- aðgerðir inn í skírteinin og geymi þau misjafnlega vel. Grenivíkur. Ekki hefur fólk beðið um bólusetningu barna sinna. Verður sjálfsagt að auglýsa hana í vor til þess að ná i yngri börnin til bólu- setningar. Bóluefni barst ekki á sið- ast liðnu ári, svo að ekki var hægt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.