Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 203

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 203
— 201 1951 konum, sem höfðu verið rafrotaðar, en án árangurs, og voru svo lagðar inn i spítalann hjá honum, taldi hann, að um helmingnum hefði beinlinis versnað við rafrotin. Um stemningsbreytingar sjúkling- anna fara þeir Deshaies og Pellier fáum orðum. Ber helzt stundum á smáörlyndi eða óeðlilegri bjartsýni (euphoria), sjaldnar þunglyndi, en all- oft kvíða og angist, sem aðrir telja miklu algengari. Um hræðslu við raf- rot fara þeir nokkrum orðum. Þeir telja (bls. 332), að þessi hræðsla sé bundin við sjálfa kramp- ana og byrji ekki, fyrr en eftir að sjúklingurinn hefur fengið þá einu sinni eða oftar. „Sjúklingurinn er minnislaus, hann viðurkennir, að hann hafi engar óþægilegar eða sársauka- fullar endurminningar, en rafrotið veldur honum angist, „animalement", ef svo mætti segja, eins og stundum gætir hjá nautum, er þau koma inn i sláturhúsið.“ Að Iokum benda þeir á það, sem þeir kalla „syndrome des électro- choqués“ (bls. 333) — sjúkdómsmynd hinna rafrotuðu (þ. e. a. s. aðallega meðan á meðferð stendur, H. T.). Eru á henni tvær hliðar, sú, sem snýr út á við að umheiminum, og sú, sem snýr inn á við, að manni sjálfum. Út á við er fyrst og fremst um að ræða einhverja edmeima tregðu, sem birtist sem (gáfnafarslegt) áhugaleysi, sem tilfinningasljóleiki, sem viljalöm- un. Þrátt fyrir vmislegt svipað er þó ekki um eiginlegt rugl að ræða, né i strangasta skilningi sljóvgun (de- mentia). Sjúklingurinn lætur ekki neinar ruglingslegar hugsanir í Ijós, einfaldlega af þvi, að hann er hugs- analaus. Hann virðist skýr, skynja og taka eftir, en er fjörlaus, getur hvorki orðið upprifinn né niðursokkinn, finnur engan lífsþrótt eða lifsgleði. • •. Hann lifir í óákveðinni, innan- tómri sælu (vague euphorie), ef til vill brosandi, en sýnir lítt viðeigandi viðbragð við tilfinningum eða geðs- bræringum. Hann liefst ekki handa, er passiv . .. Þetta ástand hefur sinn sérstaka svip. Það kemur varla fyrir 6. rotið, getur haldizt þannig til loka meðferðarinnar og haldið áfram enn í 10—15 daga. Það þarf ekki að vera bundið við rugl á undan. Það er ekki bundið við neina sérstaka sjúkdóms- mynd. Það virðist koma fyrir hjá 60% sjúklinganna — allt að dómi Deshaies og Pelliers. Það orkar ekki tvimælis, að ýmislegt af þessu finnur maður að sumum sjúklingunum árum saman eftir meðferðina, oftast þó i vægari mynd (H. T.). Deshaies og Pellier halda áfram: „Þótt sjúklingur hafi þessa sjúkdóms- mynd út á við, þá þjáist liann ekki subjektivt svo eða þannig af henni, að hann geti ekki nákvæmlega lýst „subjektíva syndromi“ hinna rafrot- uðu, sjúkdómsmyndinni, eins og hún lýsir sér inn á við fyrir sjúklingnum sjálfum, sem okkur (D. og P.) virðist svipa til þess, sem á sér stað um þá, sem særzt hafa á höfði, fengið heila- hristing eða liöfuðkúpubrot.“ Hin ágæta sjálfslýsing H. Bersots er gott dæmi. Tveim klukkustundum cftir rafrot i tilraunaskyni vaknaði hann til vitundar við mikla vanlíðan, ógleði, svima og kulda. Hann var minnislaus um 5 daga aftur í timann og hafði sára tilfinningu af þvi að vera ekki áttaður í tíma. Á 8. klukku- tímanum ltom minnið aftur. I 2—3 daga var yfir honum létt hundakæti, utan við heiminn, áhyggjurnar voru eitthvað deyfðar og fjarlægðar, bjart- sýnn, en í 3 vikur á eftir átti hann erfitt með að halda föstum hugmynd- um og muna hluti; létt þunglyndi, stundum hryggð, var yfir honum. Hann þurfti mánuð til þess að finna sig normal og hafði þá ekki nema eina greinilega minnisgloppu frá því Vt klst. fyrir rotið og í 3 klst. á eftir þvi. „Bafrotið séð innan frá er miklu minna óskaðlegt en séð utan frá“ er niðurstaða Bersots. „Þessi tilfelli (þ. e. „subjektíva syndromið“) eru ekki undantekning- ar, heldur hafa þau numið a. m. k. 20% sjúklinganna, og liélzt ástand þeirra í 3—4 vikur, stundum 3—4 mánuði eftir á. Þung tilfelli munu þó ekki hafa ver- ið fleiri en 5%. Stundum kemur þetta niður á sjúklingum, sem virðist hafa batnað hvað bezt hin fyrri veikindi 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.