Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 211

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Side 211
— 209 — 1951 (8 og 9) sýni, að of langur tími hafi liðið frá komu sjúklinganna til þess, er meðferðin hófst, og virðist honum, að þessi timi hafi aS meðaltali veriS um 4 mánuSir. Mörgum hafi þvi verið batnað, áSur en tekið var til viS raf- rotsaðgerðirnar. En við þessa athuga- semd hans er það að athuga, aS alls ekki virðist rétt að beita meðaltals- tölum allra þeirra 74 sjúklinga, sem um er að ræða, t. d. í töflunni yfir kvensjúklinga. Dreifing sjúklinganna er þannig, að median (miðtala) er 3,9 vikur, og þriðji fjórðungurinn (Q3) 13,3 vikur, m. ö. o.: minna en sjúklinganna hefur verið veikur í 4 mánuði, áður en meðferð hófst, ein- staka mjög lengi. Ef þeim er slengt saman við hina %, kemur út óeSli- lega há tala, sem ekkert segir um, hve lengi hávaðinn af sjúklingunum hefur verið veikur. Hve rangt það er að beita meðaltalstölu á allan hópinn, sést einnig á því, að væri það gert á samsvarandi hátt fyrir timabilið eftir meðferðina, yrði sá meðaltalstími, sem konurnar voru veikar, 40,3 vikur, eða ca. 10 mánuðir, og allir vita, að hávaðanum af melankolisjúklingum hefði batnað á talsvert skemmri tíma, hvað annað, sem gert hefði verið. „Dreifingin“ á spitalavistartímanum fyrir byrjun meðferðar þessara raf- rotuðu sjúklinga er þessi: Qi Q3 Median (1. fjórð.) (3. fjórð.) vikur vikur vikur 74 konur 3,9 2 13,3 28 karlar . 4,3 3 13,5 Það er því ekki rétt, sem Slater telur, að til rafrotsaðgerðar hafi valizt sjúklingar, sem fyrir fram mátti ætla, að yrSu lengi veikir. Hann gerir að lokum einnig þá athugasemd, að eini samanburðurinn, sem gildi hefði, þó einnig væri nokk- uð við hann að athuga, væri að bera saman alla sjúklinga fyrir rottima- bilið, 1900—1939, og alla eftir að það hófst, 1940—1948, svo að „góðu“ til- fellin yrðu ekki fyrir fram dregin frá rottilfellunum. Hann telur, að þetta mundi „hér um bil áreiðanlega leiða i Ijós þá staðreynd, að lækninga- árangur hefði verið betri hin siðari árin“. Hann hefur þó ekki gert þetta, en ég hef gert það, og lita tölurnar þá þannig út (konur og karlar talin saman): Albata Betri Ekki bætt Dánir Fyrir rotbyrjun: 329 246 64 108 = 747 alls (1900—1939) 44% 33% 8,6% 14,4% Eftir rotbyrjun: 371 271 148 74 = 864 alls (1940—1948) 43% 31% 17% *8,5% Það er því viðs fjarri, að batatöl- urnar fyrir og eftir það, að farið var að beita rafroti, leiði i Ijós nokkurn mun, þótt þær séu reiknaðar út, eins og Slater, hinn eini, sem hefur reynt að gagnrýna tölurnar frá Edínborg, stingur upp á. Ég skýt hér inn í útreiknuðum töl- um um afdrif rafrotssjúklinganna i Edínborg 1940—1949; þær eru þannig: 57,3% albata, 28,6% betri, 12,6% óbættir og 1,1% (4%?) dánir. En við þær er sem sagt það að athuga, að *) Aths. Við dánartölur seinni tímann ætti e. t. v. að bæta þeim, sem fyrirfóru sér innan % árs eftir brautskráningu, en ekki er ljóst, bvort það hefur verið athugað fyrir allan fyrri liópinn, og þvi hef ég ekki gert það. fyrir fram eru öll áhættusöm tilfelli (poor risks) útilokuS; því verða vitan- lega dánartölurnar lægri og albata- tölurnar sennilega nokkru hærri en ella. Til fróðleiks má benda á, aS af samsvarandi sjúklingum (depressive states) á Kleppi 1933—1952 fóru 60,5% albata, 29,2% betri, 3,1% óbætt- ir, 7% dánir, en hjá okkur hefur aldrei verið hægt að útiloka áhættu- sömustu tilfellin, eða „the poor risks“, þvert á móti, við höfum fyrst og fremst fengið þau tilfelli á spitalann. ÞaS, sem mér virðist aðallega við grein dr. Karagulla að athuga, er sú niðurstaða hennar, að þó að þetta yfirlit sanni ekki tölulega, að rafrots- aSgerðirnar hækki batatölur, stytti 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.