Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 81

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 81
— 79 — 1960 landshlíð, þar sem þrir af fimm heimilismönnum veiktust nær sam- tímis með hita og inflúenzueinkenn- um, en kvillinn virtist ekki breiðast út; hins vegar var um þetta leyti all- mikið um hvotsótt, og má vera, að þetta hafi verið tilbrigði af þeirri veiki. Ólafsfí. Dálítill faraldur i september og október. Breiðumýrar. Gekk í skólunum að Laugum og nokkrum bæjum i ná- grenni þeirra. Hár hiti og vanlíðan, en mjög litið um einkenni frá önd- unarfærum og fylgikvilla. Norður-Effilsstaða. Nokkur tilfelli á farsóttaskýrslum, en faraldur varð enginn. Vikur. Gekk aðallega i apríl—júli. Laugarás. Inflúenzutilfellin bar upp á vormánuðina, þegar kvefsóttin var tíðust. Getur raunar verið torvelt að aðgreina þessa sjúkdóma. Eyrarbakka. Allmikil i maí—júli og aftur í nóvember—desember, með all- mörgum kveflungnabólgutilfellum sem fylgikvillnm. 11. Heilasótt (meningitis cerebro- spinalis epidemica). Töflur II, III og IV, 11. 1936 1957 1958 1959 1960 Sjúkl. 76 22 51 35 31 Lanir 1113 3 Skráð í 9 héruðum, þar af 8 tilfelli a Akranesi og 10 á Akureyri. Sýkla- eannsóknar (smásjárrannsókn) getið aðeins á Akranesi. Sjá annars bls. 77. ðkranes. Skráð eru 8 tilfelli á árinu, ðll i börnum. Greining sjúkdómsins staðfest með bakteríurannsókn á mænuvökva. Enginn dáinn. Flateyrar. Fjögur tilfelli hafa komið tyrir, sem ég hef flokkað undir ujeningitis cerebrospinalis epidemica. Helztu einkenni: hár hiti (39°—40,7°), °gleði og uppköst, pharyngitis, dreifð, me®algróf slimhljóð yfir báðum lung- uui, allmikill hnakka- og hryggstífleiki. Eernigspróf var jákvætt í öllum til- mllunum, og í einu tilfelli var Babinski Jakvaeður öðrum megin. Petechiae eða önnur einkenni, sem bent gætu til meningitis meningococcica, sáust ekki. Gekk þetta yfir á 8—12 dögum. Recidiv hafa ekki komið. Hvammstanga. 3 tilfelli i júlí, væg. Húsavíkur. Drengur, tæplega 2 ára, veiktist skyndilega að kvöldi dags með háum hita og uppköstum. Náð var í lækni um hádegi næsta dag. Barnið hafði þá hita 41°, útlimir kaldir, cyanosis á vörum, hraðvaxandi pete- cíiiae um allan líkama, dál. hnakka- stifleiki, Kernig. Sýnt þótti, að um væri að ræða meningococca-sepsis og Waterhaus-Friderichsen-syndrom. Gef- in voru antibiotica í risaskömmtum og cortisone, en barnið lézt kl. 19 sama dag. 12. Mislingar (morbilli). Töflur II, III og IV, 12. 1956 1957 1958 1959 1960 Sjúkl. 7 12 2701 4401 5 Dánir „„12 „ Rvík. Eitt mislingatilfelli var til- kynnt i júlí. 13. Hvotsótt (myositis epidemica). Töflur II, III og IV, 13. 1956 1957 1958 1959 1960 Sjúkl. 143 967 337 158 277 Dánir „ „ „ „ » Á skrá í 14 héruðum, þar af 91 til- felli i Reykjavik og 70 í Ólafsvík. Hofsós. Allvíðtækur faraldur i ágúst og fram i október. Vafalaust fleiri til- felli en skráð eru, því að langt fram á vetur var ég að frétta af fólki, sem hafði haft glögg einkenni veikinnar, en hafði ekki leitað læknis. 14. Hettusótt (parotitis epidemica). Töflur II, III og IV, 14. 1956 1957 1958 1959 1960 Sjúkl. 176 25 13 27 135 Dánir 1 „ „ „ „ Stakk sér niður í 10 héruðum. Smá- faraldur á Akureyri. Akranes. 6 tilfelli eru skráð í marz, en svo verður veikinnar ekki meira vart á árinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.