Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 81
— 79 —
1960
landshlíð, þar sem þrir af fimm
heimilismönnum veiktust nær sam-
tímis með hita og inflúenzueinkenn-
um, en kvillinn virtist ekki breiðast
út; hins vegar var um þetta leyti all-
mikið um hvotsótt, og má vera, að
þetta hafi verið tilbrigði af þeirri
veiki.
Ólafsfí. Dálítill faraldur i september
og október.
Breiðumýrar. Gekk í skólunum að
Laugum og nokkrum bæjum i ná-
grenni þeirra. Hár hiti og vanlíðan,
en mjög litið um einkenni frá önd-
unarfærum og fylgikvilla.
Norður-Effilsstaða. Nokkur tilfelli á
farsóttaskýrslum, en faraldur varð
enginn.
Vikur. Gekk aðallega i apríl—júli.
Laugarás. Inflúenzutilfellin bar upp
á vormánuðina, þegar kvefsóttin var
tíðust. Getur raunar verið torvelt að
aðgreina þessa sjúkdóma.
Eyrarbakka. Allmikil i maí—júli og
aftur í nóvember—desember, með all-
mörgum kveflungnabólgutilfellum sem
fylgikvillnm.
11. Heilasótt (meningitis cerebro-
spinalis epidemica).
Töflur II, III og IV, 11.
1936 1957 1958 1959 1960
Sjúkl. 76 22 51 35 31
Lanir 1113 3
Skráð í 9 héruðum, þar af 8 tilfelli
a Akranesi og 10 á Akureyri. Sýkla-
eannsóknar (smásjárrannsókn) getið
aðeins á Akranesi. Sjá annars bls. 77.
ðkranes. Skráð eru 8 tilfelli á árinu,
ðll i börnum. Greining sjúkdómsins
staðfest með bakteríurannsókn á
mænuvökva. Enginn dáinn.
Flateyrar. Fjögur tilfelli hafa komið
tyrir, sem ég hef flokkað undir
ujeningitis cerebrospinalis epidemica.
Helztu einkenni: hár hiti (39°—40,7°),
°gleði og uppköst, pharyngitis, dreifð,
me®algróf slimhljóð yfir báðum lung-
uui, allmikill hnakka- og hryggstífleiki.
Eernigspróf var jákvætt í öllum til-
mllunum, og í einu tilfelli var Babinski
Jakvaeður öðrum megin. Petechiae eða
önnur einkenni, sem bent gætu til
meningitis meningococcica, sáust
ekki. Gekk þetta yfir á 8—12 dögum.
Recidiv hafa ekki komið.
Hvammstanga. 3 tilfelli i júlí, væg.
Húsavíkur. Drengur, tæplega 2 ára,
veiktist skyndilega að kvöldi dags með
háum hita og uppköstum. Náð var í
lækni um hádegi næsta dag. Barnið
hafði þá hita 41°, útlimir kaldir,
cyanosis á vörum, hraðvaxandi pete-
cíiiae um allan líkama, dál. hnakka-
stifleiki, Kernig. Sýnt þótti, að um
væri að ræða meningococca-sepsis og
Waterhaus-Friderichsen-syndrom. Gef-
in voru antibiotica í risaskömmtum
og cortisone, en barnið lézt kl. 19
sama dag.
12. Mislingar (morbilli).
Töflur II, III og IV, 12.
1956 1957 1958 1959 1960
Sjúkl. 7 12 2701 4401 5
Dánir „„12 „
Rvík. Eitt mislingatilfelli var til-
kynnt i júlí.
13. Hvotsótt (myositis epidemica).
Töflur II, III og IV, 13.
1956 1957 1958 1959 1960
Sjúkl. 143 967 337 158 277
Dánir „ „ „ „ »
Á skrá í 14 héruðum, þar af 91 til-
felli i Reykjavik og 70 í Ólafsvík.
Hofsós. Allvíðtækur faraldur i ágúst
og fram i október. Vafalaust fleiri til-
felli en skráð eru, því að langt fram
á vetur var ég að frétta af fólki, sem
hafði haft glögg einkenni veikinnar,
en hafði ekki leitað læknis.
14. Hettusótt (parotitis epidemica).
Töflur II, III og IV, 14.
1956 1957 1958 1959 1960
Sjúkl. 176 25 13 27 135
Dánir 1 „ „ „ „
Stakk sér niður í 10 héruðum. Smá-
faraldur á Akureyri.
Akranes. 6 tilfelli eru skráð í marz,
en svo verður veikinnar ekki meira
vart á árinu.