Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 172

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 172
1960 — 170 — dowsbreytingar, en eðlilega kirtilbygg- ingu. Alcoholrannsóknir voru gerðar á blóði og magainnihaldi (próf. J. Steffensen): í blóði fannst 1.39%e. í maga fannst 1.35%». Sýnir þetta, að konan hefur verið undir áhrifum áfengis, er hún lézt.“ ..., sérfræðingur í sýkla- og ónæmis- sjúkdómum, heimilislæknir A. heitinn- ar, kom fyrir sakadóm Reykjavíkur 21. október 1961, og er framburður hans bókaður á þessa leið: „Frá þvi á árinu 1954 hefur vitnið verið heimilislæknir kærða og konu hans, Á. H-dóttur. Það kveðst aldrei hafa verið kvatt á heimili þeirra vegna misþyrminga kærða á eiginkonu hans, Á. heitinni H-dóttur. Vitnið segir, að allan þann tíma, sem Á. heitin var undir læknishendi þess, hafi grunur leikið á, að hún hefði verið með sár í skeifugörn, enda fékkst það staðfest á röntgenmynd, sem tekin var, er hún var lögð inn á Bæjarspítalann, en hvaða ár það var, man vitnið ekki, en það mun hafa verið árið 1959 eða 1960. Á árinu 1956 var Á. heitin lögð inn á Landspitalann til rannsóknar vegna meltingartruflana, taugaveiklun- ar og óþæginda frá hjarta. Á árinu 1959 fundust greinilegar truflanir á hjartastarfsemi Á. heitinnar. Vitnið segir Á. heitina hafa verið búna um langan tima að nota allmikið magn af róandi lyfjum og kvalastill- andi lyf með köflum vegna óþæginda frá magasjúkdómi hennar og tauga- truflun. Vitnið getur þess, að Á. heitin hafi ætíð, eftir þvi er það bezt viti, tekið lyf rétt eftir forskrift. Það sér í dóm- inum lyfjaglas það með lyfjahylkjum í, sem lagt hefur verið fram og þing- merkt nr. 6. Kannast það við að hafa gefið 4. heitinni lyfseðil fyrir lyfi þessu, og er ekki annað að sjá af lyfjahylkjum þeim, sem nú eru i glasinu, en hún hafi tekið lyfið alveg eftir forskrift. Lyfið er afgreitt í apóteki 22. sepi. 1961, og voru þá 30 hylki í glasinu, en nú eru eftir 10, en skv. lyfseðli átti að taka 1 hylki tvisvar á dag. Vitnið kveðst aldrei hafa orðið vart við óreglu á heimili kærða og konu hans, er það kom þangað. Vitnið segir kærða fremur litið hafa leitað til sín, þó kom hann í nokkur skipti til þess út af smávægilegum hlutum, kvartaði undan meltingar- truflunum, sem ekki reyndust á neinn hátt af alvarlegum uppruna. Lyf það, sem er i greindu glasi, er vægt, taugaróandi lyf, og kveður vitn- ið, að i langflestum tilfellum sé þvi haldið fram, að ekki sé skaðlegt að gefa það i sambandi við áfengisneyzlu, en lyf þetta er að vísu nýlega komið á markaðinn og ekki mikil reynsla feng- in af því enn. Fullt nafn lyfsins er; 7-chloro - 2 - methylamino-5-phenyl-3H- 1.4-benzodiazepine 4 oxyde hydro- chlorid. í hverju hylki, sem vitnið gaf Á. heitinni recept fyrir, eru 10 milli- grömm. Vitnið getur þess, að verzlunarheiti lyfsins sé Caps. librium, eins og fram kemur á lyfjaglasinu.“ ..., sérfræðingur í handlækningum, Reykjavik, hefur við framhaldspróf i málinu gefið svo hljóðandi læknis- vottorð, dags. 26. marz 1962: „Undirritaður hefur, skv. beiðni verjanda H. R. M., athugað gögn þau, sem fyrir liggja varðandi dauða Á. H-dóttur hinn 1. október 1961. Af krufningarskýrslu má ráða, að höfuðorsök að dauða hafi verið mikl- ir áverkar á lifur hinnar látnu. Lifraráverkar geta verið beinir eða óbeinir. Með beinum áverka er átt við, að eitthvað stingist inn í lifr- ina utanfrá, t. d. eggjárn, og særi hana þannig. Með óbeinum áverka er átt. við, að högg utanfrá á brjóst eða kviðarvegg valdi því, að svo mikd hreyfing kemst á lifrina, að hun springur eða rifnar frá festum sínum. Iiér hefur því verið um óbeinan áverka að ræða. Tiltölulega lítil högg geta valdið minni háttar óbeinum áverka á lifur> einkum ef hún er stækkuð vegna sjúk- dóma eða af öðrum ástæðum, svo sem óhóflegri áfengisneyzlu um langt skeið. Til að framkalla svo mikinn lifrar- áverka, sem lýst er i fyrrnefndri kruf n-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.