Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 68

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 68
1960 — 66 — tryggingum og þá fyrst og fremst hækkun fjölskyldubóta og ellilífeyris. Var tekið að greiða fjölskyldubætur með öllum börnum, kr. 2600, hvar sem var á landinu, í stað þess að áður höfðu ekki verið greiddar bætur fyrr en með þriðja barni, kr. 1166 á fyrsta og kr. 874 á öðru verðlagssvæði. Elli- lífeyrir var hækkaður um 44%. Þá voru í sama skyni teknar upp niður- greiðslur á verði kornvöru, kaffis og sykurs, sem þó voru raunar fljótlega af- numdar aftur nema á kaffi. Þessar ráðstafanir báru þann árangur, að jafn- vægi náðist í greiðsluviðskiptum við útlönd á árinu, ef frá er talin hin mikla aukning, er varð á innflutningi fiskiskipa. Verðlag hækkaði fyrst í stað vegna áhrifa gengisbreytingarinn- ar, en þeim verðhækkunum var lokið að mestu fyrir áramót. Engar teljandi breytingar urðu á kaupsamningum. í lok ársins hafði því náðst jafnvægi í efnahagsmálum bæði innanlands og gagnvart öðrum þjóðum, sem ekki hafði þekkzt um langt árabil. Þjóðar- framleiðslan jókst tiltölulega litið, eða um 3%, en það er aðeins lítið eitt hærra en sem svarar aukningu fólks- fjölda. Stafaði þetta fyrst og fremst af tiltölulega slæmum aflabrögðum. Einnig er líklegt, að hinar víðtæku ráðstafanir í efnahagsmálum hafi í bili haft truflandi áhrif á framleiðsl- una. Heildarafli varð um 10% minni að magni til en á árinu 1959, og staf- aði það aðallega af minni síldar- og karfaafla. Vegna aukinnar vinnslu afl- ans og nokkurrar aukningar á afla- verðmæti fisks, er þó talið, að fram- leiðsluverðmæti sjávarútvegsins hafi haldizt óbrevtt frá árinu 1959. Mikil lækkun varð á verði mjöls og lýsis, og skapaði það sjávarútveginum veru- lega erfiðleika, þrátt fyrir hækkandi verðlag á öðrum afurðum. Fram- leiðsluaukning í landbúnaði og iðnaði var nokkur, en hins vegar verulegur samdráttur í byggingum. Efnahagsráð- stafanirnar leiddu til þess, að einka- neyzla á mann minnkaði nokkuð, jafn- framt þvi sem sparnaður jókst. Sam- neyzla, þ. e. stjórnsýsla, réttargæzla, menntun og almenn heilsugæzla, sem hið opinbera lætur í té, jókst hins vegar verulega og meira en á undan- förnum árum. Talið er, að einkaneyzla hafi í heild aukizt um 0,5% og sam- neyzla um 6,7%, en það svarar til lækkunar einkaneyzlu á mann um 1,6% og aukningar samneyzlu um 5,3%. Fjárfesting jókst á árinu um 6,4%, en það stafaði eingöngu af hin- um mikla innflutningi fiskiskipa, þar sem aðrar fjárfestingarframkvæmdir drógust verulega saman.1) II. Fólksf jöldi, barnkoma og manndauði.2^ Fólksfjöldi 1956 1957 1958 1959 1960 Allt landið i árslok (1. des.) . . 162700 166831 170156 173855 177292 meðalmannfjöldi . 161090 164766 168494* 172006 175574 Reykjavík 65305 67589 69268 71037 72407 % af landsbúum 40,1 40,5 40,7 40,9 40,8 Hjónavígslur Fjöldi 1336 1315 1331 1345 1309 %o af landsbúum 8,3 8,0 7,9 7,8 7,5 Lögskilnaðir hjóna Fjöldi 102 115 143 152 125 %0 af landsbúum 0,6 0,7 0,8 0,9 0,7 Lifandi fæddir Fjöldi 4603 4725 4641* 4837 4916 %0 af landsbúum 28,6 28,7 27,5* 28,1 28,0 1) Frá Efnahagsstofnuninni. 2) Eftir upplýsingum Hagstofunnar. * Sjá bls. 186.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.