Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 136

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 136
1960 — 134 — Hættu ................ 98, eða 24,9% Verulegur bati ....... 42, — 10,8— Nokkur bati .......... 38, — 9,8— Enginn bati .......... 80, — 20,1— Ókunnugt um árangur 29, — 7,4— í vinnu út á land .... 48, — 12,3— Á önnur hæli...... 28, — 7,1— Á Bláa Bandinu um áramót ............... 30, — 7,6—• AA-samtökunum er tilkynnt, þegar vistmenn útskrifast af Bláa Bandinu, og fá þau þá heimilisföng þeirra og aðrar upplýsingar. Dvalarheimilið að Flókagötu 31 tekur á móti vistmönn- um frá hjúkrunarstöðinni, sem eiga engan samastað. Þar fá þeir fæði og húsnæði og' greiða dvalarkostnað sjálf- ir, fyrir fram fyrir eina viku í senn. Vistmenn voru þar alls 35 á árinu og dvalardagar 2779. Vistheimilið að Víðinesi á Kjalarnesi, sem tók til starfa seint á árinu 1959, tók á móti 22 sjúklingum 1960. Um áramótin dvöld- ust þar 11 vistmenn, eða eins og hús- rúm leyfir. Höfða. Litt áberandi. Þó ber nokkuð á vínnautn á skemmtisamkomum. Tóbaksnautn, sérstaklega sigarettu- reykingar, mjög algeng. Ólafsfj. Áfengisnautn svo til ein- göngu á skemmtunum. Tóbaksnautn virðist sívaxandi. Akureyrar. Enginn sjúklingur er skráður með delirium tremens, en 13 eru skráðir sem áfengissjúklingar (alkoholistar), er drekka bæði oft og mikið, þótt nokkrir þeirra stundi at- vinnu sína að meira eða minna leyti. Áfengisneyzlan niun hafa verið mjög svipuð á þessu ári og árið áður. Ekki ber hér mikið á ölvun á almannafæri, nema þegar togarar bæjarins eru inni, en þá má oft sjá suma hina ungu togarasjómenn meira eða minna ölvaða, meðan dvalizt er i landi. Sum- ir þeirra áfengissjúklinga, sem talað er um hér að framan, hafa verið tit afvötnunar stuttan tíma í Sjúkrahúsi Akureyrar einu sinni eða oftar á ár- inu. Vopnafj. Mér finnst áfengis neytt hér í miklu óhófi, og á það aðallega við um unga menn um og innan við tvitugt. Drekka þeir mjög illa, hvolfa í sig sterkum vínum, svo að þeir missa ráð og rænu og eru oft æði uppivöðslu- samir á mannamótum. Tvisvar hef ég verið sóttur til 18 ára pilts, sein foreldrar og venzlamenn hafa ekki ráðið við vegna drykkjuæðis. Gaf ég honum inj. sparin, og róaðist hann fljótt við það. Seyðisfj. Áfengisverzlun er hér á staðnum. Þrátt fyrir það má segja, að áfengisneyzla sé litil í þessu læknis- héraði, þegar undan eru taldir þeir menn, sem ég hef skráð sem áfengis- sjúklinga. Ef áfengur bjór fengist, tel ég', að ölvun mundi enn miunka. 8. Meðferð ungbarna. Ljósmæður geta þess í skýrslum sínum (sbr. töflu XIII), hvernig 4617 börn, sem skýrslurnar ná til að þessu leyti, voru nærð eftir fæðinguna. Eru hundraðstölur sem hér segir: Brjóst fengu........... 87,70 % Brjóst og pela fengu 8,19 — Pela fengu .............. 4,11 — í Reykjavík líta samsvarandi tölur þannig út: Brjóst fengu........... 95,63 % Brjóst og pela fengu 0,91 — Pela fengu .............. 3,46 — Þó að haldið sé áfram að birta töl- ur þessar, er lítið mark á þeim tak- andi. í fyrsta lagi segja þær aðeins til um, hve mörg börn hafi verið lögð á brjóst eftir fæðingu, en ekki um brjóst- mötunartíma. I öðru lagi ber töluin ljósmæðra í Reykjavík illa saman við tölur Heilsuverndarstöðvar Reykjavík- ur. Samkvæmt ljósmæðraskýrslunum fengu aðeins 20 börn í Reykjavik brjóst og pela og 76 börn pela eingöngu af 2199 börnum alls, en samkvæmt skýrslu H. R. fengu 179 börn brjóst og pela og 207 pela eingöngu af 1965 börnum, sem sú skýrsla nær til. Tölur heilsuverndarstöðvarinnar lita að öðru leyti þannig út: 96 börn fengu brjóst 5 mánuði eða lengur, 524 börn fengu brjóst 2—-4 mánuði, og 407 börn fengu brjóst minna en 1 mánuð. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.