Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 157
Viðbætir,
Læknaráðsúrskurðir 1962.
1/1962.
Páll S. Pálsson hæstaréttarlöginaður,
Pergstaðastræti 14, Reykjavík, hefur
nieð bréfi, dags. 24. janúar 1962, sam-
kvæmt úrskurði Hæstaréttar, kveðnum
UPP 10. s. m., leitað umsagnar lækna-
ráðs í hæstaréttarmálinu nr. 77/1961:
X. gegn Y.
Málsatvik eru þessi:
Hinn 11. júli 1959 ól X., f. . . marz
1932, óskilgetið meybarn. Samkvæmt
yottorði ..., ljósmóður í ..., dags 19.
ágúst 1959, var fæðingarþyngd barns-
ins 4000 g og lengd 52 cm.
Hún lýsti i fyrstu föður að barninu
\ • •., bilstjóra, ..., Reykjavik, og
höfðaði mál á hendur honum, til þess
að hann yrði dæmdur faðir að barn-
*nu, en féll frá málssókn, er blóðflokka-
nannsókn leiddi i ljós, að hann gat
ekki verið faðir barnsins.
Hinn 14. júni 1960 höfðaði hún mál
fiegn Y., skurðgröfustjóra, til heimilis
a;® ... dal, ... sýslu.
Blóðflokkarannsókn útilokar varnar-
aðila ekki frá faðerninu.
Sóknaraðili kveðst hafa haft sam-
farir við varnaraðila í fyrsta skipti
einhvern tíma um miðjan nóvember
7, 8 og síðan öðru hverju fram undir
jol.
yarnaraðili kveður fyrstu samfarir
oeirra hafa átt sér stað á sunnudegi
j nóvembermánuði, að hann telur lík-
agast hinn 23. nóvember, en ef til vill
b". en fyrr ekki.
Aðilar eru sammála um, að sóknar-
odi hafi sagzt vera ófrísk, er fyrstu
samfarir þeirra fóru fram, og hafi þau
því ekki viðhaft neinar varúðarráð-
stafanir til að hindra getnað.
í málinu liggur fyrir svo hljóðandi
læknisvottorð ... héraðslæknis á ...
firði, dags 10. október 1960:
„Sýslumaðurinn ... sýslu hefur beð-
ið mig um vottorð vegna barnfaðernis-
máls.
í vottorði ljósmóður segir, að X.
hafi alið fullburða meybarn 11. júli
1959. Þar segir frá hæð og þyngd
barnsins, og benda þær tölur til þess,
að það hafi verið fullburða. Nýfætt
barn getur þó haft ýmis önnur ein-
kenni, sem gefa upplýsingar um, hvort
það sé fullburða eða ekki.
Sé farið eftir því, sem almennt ger-
ist um lengd meðgöngutima, mætti
ætla, að hún hafi siðast haft á klæð-
um í októberbyrjun 1958. Ekkert er
þó hægt að fullyrða um þetta, eins og
síðar kemur fram.
í málskjölum þeim, sem ég hef les-
ið, er hvergi getið um það, hvort stúlk-
an hefur áður haft eðlilegar og reglu-
legar blæðingar eða ekki. Eins og all-
ir vita, eru ýmis konar truflanir á
blæðingum ekkert sjaldgæfar.
Sú regla mun tíðkast hjá læknum,
séu þeir beðnir um að dæma um það,
hvort barn sé fullburða, að telja með-
göngutíma geta verið frá 240 dögum
til 320 daga, svo að fullþroska barn
fæðist.
Samkvæmt því gæti barnið hafa orð-
ið til á tímabilinu 6. ágúst 1958 til 13.
nóvember 1958. Hins vegar virðist
sennilegasti tíminn vera um eða eftir
miðjan október 1958.“
Með dómi bæjarþings Reykjavíkur,
kveðnum upp 15. desember 1960, var