Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 157

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 157
Viðbætir, Læknaráðsúrskurðir 1962. 1/1962. Páll S. Pálsson hæstaréttarlöginaður, Pergstaðastræti 14, Reykjavík, hefur nieð bréfi, dags. 24. janúar 1962, sam- kvæmt úrskurði Hæstaréttar, kveðnum UPP 10. s. m., leitað umsagnar lækna- ráðs í hæstaréttarmálinu nr. 77/1961: X. gegn Y. Málsatvik eru þessi: Hinn 11. júli 1959 ól X., f. . . marz 1932, óskilgetið meybarn. Samkvæmt yottorði ..., ljósmóður í ..., dags 19. ágúst 1959, var fæðingarþyngd barns- ins 4000 g og lengd 52 cm. Hún lýsti i fyrstu föður að barninu \ • •., bilstjóra, ..., Reykjavik, og höfðaði mál á hendur honum, til þess að hann yrði dæmdur faðir að barn- *nu, en féll frá málssókn, er blóðflokka- nannsókn leiddi i ljós, að hann gat ekki verið faðir barnsins. Hinn 14. júni 1960 höfðaði hún mál fiegn Y., skurðgröfustjóra, til heimilis a;® ... dal, ... sýslu. Blóðflokkarannsókn útilokar varnar- aðila ekki frá faðerninu. Sóknaraðili kveðst hafa haft sam- farir við varnaraðila í fyrsta skipti einhvern tíma um miðjan nóvember 7, 8 og síðan öðru hverju fram undir jol. yarnaraðili kveður fyrstu samfarir oeirra hafa átt sér stað á sunnudegi j nóvembermánuði, að hann telur lík- agast hinn 23. nóvember, en ef til vill b". en fyrr ekki. Aðilar eru sammála um, að sóknar- odi hafi sagzt vera ófrísk, er fyrstu samfarir þeirra fóru fram, og hafi þau því ekki viðhaft neinar varúðarráð- stafanir til að hindra getnað. í málinu liggur fyrir svo hljóðandi læknisvottorð ... héraðslæknis á ... firði, dags 10. október 1960: „Sýslumaðurinn ... sýslu hefur beð- ið mig um vottorð vegna barnfaðernis- máls. í vottorði ljósmóður segir, að X. hafi alið fullburða meybarn 11. júli 1959. Þar segir frá hæð og þyngd barnsins, og benda þær tölur til þess, að það hafi verið fullburða. Nýfætt barn getur þó haft ýmis önnur ein- kenni, sem gefa upplýsingar um, hvort það sé fullburða eða ekki. Sé farið eftir því, sem almennt ger- ist um lengd meðgöngutima, mætti ætla, að hún hafi siðast haft á klæð- um í októberbyrjun 1958. Ekkert er þó hægt að fullyrða um þetta, eins og síðar kemur fram. í málskjölum þeim, sem ég hef les- ið, er hvergi getið um það, hvort stúlk- an hefur áður haft eðlilegar og reglu- legar blæðingar eða ekki. Eins og all- ir vita, eru ýmis konar truflanir á blæðingum ekkert sjaldgæfar. Sú regla mun tíðkast hjá læknum, séu þeir beðnir um að dæma um það, hvort barn sé fullburða, að telja með- göngutíma geta verið frá 240 dögum til 320 daga, svo að fullþroska barn fæðist. Samkvæmt því gæti barnið hafa orð- ið til á tímabilinu 6. ágúst 1958 til 13. nóvember 1958. Hins vegar virðist sennilegasti tíminn vera um eða eftir miðjan október 1958.“ Með dómi bæjarþings Reykjavíkur, kveðnum upp 15. desember 1960, var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.