Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Side 124

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Side 124
1960 — 122 — linga til rannsókna og meðferðar. Hann starfaði til septemberloka, en fór þá til námsdvalar erlendis. V. Húð- og kynsjúkdóma- d e i 1 d . Á deildina komu alls 599 manns, þar af 344 vegna kynsjúkdóma. Tala rann- sókna var 1747, þar af 1280 vegna kyn- sjúkdóma. Af þessu fólki reyndust 15 hafa sárasótt (8 karlar, 7 konur). Ný tilfelli voru 8 (6 karlar, 2 konur). 132 höfðu lekanda (93 karlar, 39 konur). 2 höfðu kláða (2 karlar). 5 höfðu flat- lús (5 karlar). Höfuðlús sást ekki á árinu. 248 höfðu aðra húðsjúkdóma (74 karlar, 80 konur, 94 börn). 197 voru rannsakaðir vegna gruns um kyn- sjúkdóma, og fengu flestir meðferð til vara. Gerðar voru 354 smásjárrann- sóknir í sjúkdómsgreiningarskyni. 741 penisillíninndælingar voru gefnar. 209 PAM inndælingar voru gefnar. Tekin voru 229 blóðpróf. VI. Hjúkrun sjúkra i heimahúsum. Fjöldi sjúklinga 146. Fjöldi vitjana 8912. Akranes. Undirbúningi var svo langt komið, að heilsuverndarstöðin tekur til starfa um næstu áramót. Akureyrar. Heilsuverndarstöð Akur- eyrar starfaði á þessu ári eins og undanfarandi að berklavörnum, eftir- liti með þunguðum konum og alls kon- ar ónæmisaðgerðum. Starfsfólk stöðv- arinnar var hið sama og árið áður. Seyðisfi. Heilsuverndarstöðin var lögð niður sem stofnun, þegar núver- andi héraðslæknir tók við í septem- ber. Ríkisstyrkurinn hafði að því er virðist ekki verið greiddur árum sam- an og þvi hvergi til nema i Heilbrigðis- skýrslum.1) Enda þótt ég hafi ekki að baki mér virðulegt nafn og ríkisstyrk, tel ég mig hafa starfað að heilsuvernd ekki siður en öðru, þótt við ýmsa erfiðleika sé að etja, nefnilega skiln- 1) Á styrk þennan er hvergi minnzt í Heil- brigðisskýrslum. ingsleysi héraðsbúa. Barnaeftirlit má heita ekkert, og hef ég ekki enn lagt út í það að koma því á, vegna þess að ég er að reyna að koma góðu skipulagi á mæðraeftirlitið. Um erfið- leika við það visast til kaflans um barnsfarir. Eftirlit með berklasjúkling- um er minnsti þátturinn í heilsu- verndarstarfinu, þar sem aðeins 3 eru á skrá. Hafnarfi. Undanfarin ár hafa íbúar Hafnarfjarðarhéraðs notið góðs af starfsemi Heilsuverndarstöðvarinnar í Reykjavik. í maí tók til starfa heilsu- verndarstöð á Sólvangi. Hefur hún eft- irlit með þunguðum konum og ung- börnum. Hjúkrunarkona er fastráðin til eftirlits með börnunum, ásamt barnalækni, sem kemur tvisvar i viku. Eftirlitið með konunum fer fram einu sinni i viku. Kópavogs. Reynt var að hefjast handa um heilsugæzlustörf. Vegna al- einskis undirbúnings áður var ekki unnt að byrja fyrr en í byrjun marz. Lengi ætlaði að reynast örðugt að fa hús til starfsins. Loks stakk héraðs- læknir upp á félagsheimilinu, og varð að ráði að notast við það til að byrja með. í fyrstu voru börn skoðuð einu sinni i viku og konur einu sinni. En bráðlega dró úr aðsókn kvenna, og loks hættu þær með öllu að koma. Kunnu þær illa við húsnæðið, enda hélt ljósmóðir uppi skoðun þungaðra kvenna og hafði lækni, sérfræðing í kvensjúkdómum, sér til aðstoðar. Eigi mun mæðradeild heilsuverndarstöðv- ar Reykjavíkur heldur hafa verið með öllu lokuð konum úr Kópavogi. Féll því skoðun barnshafandi kvenna nið- ur i þvi formi, sem byrjað var á, en börn skoðuð tvisvar i viku. Jafnframt voru þau „bólusett". Héraðslæknir annaðist þetta eftirlit. Alls komu lö konur til skoðunar. Ekkert fannst at- hugavert við heilbrigði þeirra. Skoðuð voru 269 börn. Langflest voru þau lýta- lítil og fædd heilbrigð, utan einn drengur, sem var með byrjandi hydro- cephalus. Nokkur barnanna v01\.11 mikils til of feit, en mjög erfitt reynd' ist að fá mæðurnar til að átta sig á þvu að offita á börnum er síður en svo æskileg. >
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.