Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 176

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 176
1960 — 174 — þá hefur e. t. v. skert dómgreind sína meS víndrykkju. Ekki upplýstist í samræðum við H. sjálfan eða aðra neitt nýtt um það, sem fyrir kom aðfaranótt eða að morgni hins 1.10.1961. Tvimælalaust er, skv. rannsókn á alkóhólinnihaldi í blóði, að kona hans hlýtur að hafa verið mjög drukkin, hann sennilega lika, þvi þess ber að gæta, að þó mjög verulega minna alkóhólmagn hafi fundizt i blóði hans, þá hefur hann haldið áfram að brenna alkóhóli og það þannig eyðzt úr blóði hans, talsverðan tima eftir að kona hans er látin. H. man mjög óljóst það, sem gerðist um nóttina, og kemur þar sennilega til hvort tveggja, sljóvguð meðvitund af völdum víndrykkju og svo geðofsinn. Honum er fyllilega ljóst, hve illa er komið fyrir honum, hvert ódæði hann hefur unnið, og finnur sér enga af- sökun. Við líkamlega skoðun kemur ekkert sérstakt fram, nema hvað útlit manns- ins ber nokkurn vott um lifernismát- ann. Engin einkenni finnast um vef- ræna taugasjúkdóma af neinu tagi. Heilarit sýnir svo óveruleg afbrigði, að ekki verður upp úr þeim lagt, og geta þau alveg haft eðlilega skýringu. H. kemur eðlilega fram eftir ástæð- um. Minni virðist nokkuð skýrt og ótruflað, og hann gerir allvel grein fyrir sér. Greind virðist i lélegra meðallagi. Ekki er unnt að finna neitt óeðlilegt innhverfi hjá honum, engar þvingunarhugmyndir eða ranghug- myndir, óeðlilegar rangtúlkanir, of- skynjanir, sjúklegar tilfinningalífs- sveiflur eða annað, er bent gæti á íbúandi geðveiki eða aðrar sjúklegar sálrænar truflanir. Um er að ræða 35 ára gamlan sjó- mann, sem kærður er fyrir að hafa ráðið konu sinni bana. Hann er sonur mikiis drykkju- og óreglumanns, sem rækti afar illa heimili sitt og nauðsynjar þess, og endaði með því, að hann skildi við konu sína og fluttist til föðurlands síns, Noregs. Hún giftist aftur íslenzkum manni, og ólst drengurinn upp hjá þeim frá 11—12 ára aldri og úr því við sæmi- legasta aðbúnað. Hann þykir snemma ofstopi í skapi, en kemur sér ekki illa að öðru leyti, nema hvað hann er nokkuð óspekta- gjarn í umhverfinu og er m. a. einu sinni kærður fyrir lögreglunni fyrir þær sakir, ekki nema 12 ára gamalt. Bóknám er honum ekki að skapi, barnaskólanám gengur þó slysalaust, en þegar hann ætlar að byrja á iðn- námi, gefst hann upp á öllu saman og fer til sjós. Nokkuð er hann byrjaður að drekka í óhófi um þetta leyti og er óspekta- maður talsverður i því ástandi. Á hann sér langt „syndaregistur" af alls kon- ar ölvunarbrotum. 1951 kvænist hann og virðist um líkt leyti a. m. k. batna mjög að hegðun til. Hann kemst a. m. k. mjög sjaldan i kast við lögregluna þaðan af, eink- anlega samanborið við það, sem áður var. Kona hans virðist talsvert stórbrot- in í skapi einnig, og ber sambúð þeirra merki þess. Kemur sennilega oft og iðulega til átaka og ryskinga þeirra á milli, einkanlega við skál, en býsna oft mun hafa verið setið að sumbli, þegar bóndinn kom úr siglingum. Lík- ur benda til þess, að konan hafi verið farin að drekka nokkuð þess í millb en sönnur verða ekki á það færðar. Verður þetta einatt að miklum ágrein- ingi, og þykir nábúunum ekki tiltöku- mál, þótt skarkali og óp heyrist úr íbúð þeirra. Afbrýðisemi er talsvert áberandi hjá H., og eitt sinn, er hann kemur úr siglingu og þau hjónin hafa setið nokk- uð að sumbli eftir heimkomuna, fara þau að rífast, og að því er hann ber, verður það, að konan kallar hann öðru nafni, hvað ofan i annað við annar- legustu aðstæður, nafni manns, s®m hann hefur talið, að ætti eitthvað óvið- eigandi vingott við konuna, til þess að hann veitist að henni með barsmíð- um, frávita af reiði, og þegar hann áttar sig, er hún hætt allri mótspyrnu og með litlu lífsmarki og deyr, áður en nokkuð verður við gert. Álit mitt er því: H. R. M. er hvorki fáviti né geðveikur, og sennilega ge '
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.