Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 131

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 131
— 129 — 1960 þessum eru alls 642 íbúðir, og er skipting þeirra eftir herbergjafjölda sem hér segir (eldhús ekki taliS meS): 1 herbergi 2, 2 herbergi 131, 3 her- bergi 139, 4 herbergi 239, 5 herbergi 89, 6 herbergi 34, 7 herbergi 7 og 8 herbergi 1. Auk þess voru byggð 69 einstök herbergi. Þá var lokið við aS byggja 40 iSnaðar- og verzlunarhús, samtals 9609 m2, 5 skóla, dagheimiii o. fl., samtals 2196 m2, 6 stálgrinda- hús, 2165 m2, og 97 bílskúra, geymsi- ur o. fl., samtals 4378 m2. Eftir efni skiptust húsin þannig: Steinhús 34210 m2, eSa 330399 m3 fimburhús 1395 —, — 5151 — Stálgr.hús 2165 —, — 12148 — Samtals 37770 m2, eða 347698 m ' Meira liáttar breytingar og endur- baetur án rúmmálsaukningar voru gerðar á 45 húsum. Nú eru í smiSum, auk stórhýsa svo sem Borgarsjúkra- bússins, Búnaðarfélagshússins, kvik- uiyndahúss Háskóla íslands, stækkun- ar handsspítalans og Landakotsspítala, 1000 íbúðir, og eru um 600 þeirra fok- beldar eða meira. MeSalstærð íbúða, seni byggðar voru á árinu, var 341 m::. ^ árinu var haldið áfram skrásetningu ibúðarhúsnæðis i Reykjavik. SkoðaS- ar voru og metnar 194 íbúðir til við- bótar þeim, sem fyrir voru á skrá. oarnkvæmt beiðni voru gefin út 319 yottorð um ástand húsnæðis, einkum 1 sambandi við umsóknir um íbúðir ?§ byggingalán. Lagt var bann við aframhaidandi notkun 14 íbúða, þeg- ar íbúar, sem þá voru i íbúðunum, æru úr þeim. Teknar voru úr notkun a árinu 15 íbúðir, sem dæmdar höfðu veri3 óíbúðarhæfar, auk 96 ibúða í skurum og bröggum, sem rifnir voru a arinu. í ársbyrjun ákvað bæjarráð, ao alla hreinsun, sem framkvæmd er a bæjarfélaginu, skyldi sameina und- r yfirstjórn bæjarverkfræðings. í mai 'utist svo stjórn sorphreinsunar jr°'bjavíkurbæjar, er verið hafði und- r yfirstjórn borgarlæknis, undir stjórn e! darstjóra nýstofnaðrar hreinsunar- n61 ?ar * skrifstofu bæjarverkfræðings. aglegt eftirlit með hreinlæti á lóð- um og lendum fer eftir sem áður í aðalatriðum fram með sama hætti og áður, þótt framkvæmdin sé nú í hönd- um hreinsunardeildar. Eftirlitsskylda hvílir þó enn sem fyrr einnig á heil- brigðiseftirlitinu. Lóðahreinsun er einkum framkvæmd á vorin og sumr- in. Fara þá eftirlitsmenn og starfs- menn hreinsunardeildar um bæinn og gefa lóðareigendum fyrirmæli um hreinsun lóða sinna. Þverskailist þeir, eru lóðirnar hreinsaðar á kostnað þeirra. Að tilhlutun hreinsunardeildar voru hreinsaðar 997 lóðir, opin svæði og herskálahverfi. Rifnir voru 172 skúrar. Ekið var brott 473 bílhlöss- um af rusli. Útisalerni við ibúðarhús voru 43. í herskálahverfum og á Ivinnustöðvum voru útisalerni 98. fFjöldi útisalerna er þvi samtals 141, og hefur þeim fækkað um 11 á árinu. Tveir menn annast hreinsun á úti- salernum, og vinna þeir verk sitt að næturlagi. Sama fyrirkomulag var á sorphreinsun og áður. Sorpílát eru tæmd vikulega, nema frá matsölustöð- um, sjúkrahúsum og fleiri stöðum, þar sem hreinsað er tvisvar i viku. í árs- lok voru i notkun 18026 sorpílát. Ekið var burt 19522 bílförmum af sorpi. Sorpmagnið á árinu var um 151500 m3, og var þyngd þess áætluð 31000 smá- lestir, þ. e. 2,1 m3 og 0,4 tonn á hvern ibúa. Akranes. Ailmörg hús voru i smíð- um, en þó mun heldur minna byggt en undanfarin ár. Fólk flytur oft í íbúð- irnar hálfkláraðar, og er þá oft lengi verið að ijúka byggingunni. Hafin var bygging á stórhýsi með mörgum ibúð- um. Suðureyrar. íbúðir einstaklinga hafa risið upp með furðulegum hraða. Hvammstanga. Ekki tókst á þessu ári að koma á sorphreinsun á vegum Hvammstangahrepps, en það er i at- hugun í hreppsnefnd. Höfða. Húsakynni og þrifnaður hvort tveggja sæmilegt og fer batnandi með bættum liúsakosti. 4 ný hús hafa verið fullgerð á árinu. Hofsós. 1 sveitum héraðsins mun hreinlæti utan húss og innan vera með svipuðum hætti og gerist í öðrum byggðarlögum. Óvíða eru trjágarðar 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.