Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 142

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 142
1960 — 140 — kökkur í annarri höfuðgrein vinstri kransæðar og gömul stífla í hinni aðalgrein sömu æðar. Hægri kransæðin var töluvert kölkuð. Enn fremur fundust menj- ar um gamlar breytingar eftir blóðrásartruflun í hjartanu, svar- andi til breytinganna í annarri grein vinstri kransæðarinnar, um- feðmingsgreininni. Þá fannst krabbamein í vinstra brjósti. Banameinið hefur verið hin skyndilega lokun á vinstri krans- æð. 6. 6. febr. Karl, 66 ára. Hneig niður á götu, er hann var á leið í vinnu að morgni dags. Var hann þegar fluttur í sjúkrahús, en dó skömmu seinna, án þess að unnt væri að taka sjúkraskýrslu af honum. Ályktun: Við krufningu fundust menjar um gamlar stíflur í báðum aðalgreinum vinstri kransæðar. Auk þess fannst alveg ferskur blóðkökkur í upptökum hægri kransæðar, sem ekki hafði heldur verið heil fyrir. Þessi stifla hafði gert út af við mann- inn, þvi að þetta var einasta æðin, sem var sæmilega víð, og sú, sem hjartað hafði lifað á í lengri tíma. 7. 9. febr. Karl, 1 árs. Barnið hafði setið í fangi móður sinnar í bil, þegar annar bíll rakst á hann, og skullu bilarnir saman á allmikl- um hraða. Barnið, sem sat í fangi móður sinnar, laskaðist mikið á höfði. Það andaðist um 10 mín. eftir að það kom í sjúkrahúsið. Ályktun: Við krufningu fannst mikill áverki á höfði. Mikið brot fannst á höfuðkúpunni, þannig að stór sprunga var í vinstra hvirfil- og hnakkabeini, og gekk það í gegnum hægra linakkabein og kúpubotn, alveg fram að hægra gagnaugabeini. Þetta brot var svo mikið, að kúpan gjökti á stóru svæði. Ekki fannst þó mikið mar á heilanum, en mikill bjúgur var í honum. 8. 11. febr. Karl, 10 ára. Drengur þessi hafði verið að leika sér að eldi og tekið brúsa með einhverju eldfimu efni i og hellt úr honum á eldinn, en þá hafði eldurinn borizt upp í brúsann og kom sprenging, þannig að brúsinn sprakk, og spýttist úr honum á föt drengsins, svo að hann logaði all- ur. Nokkurn tíma tók að slökkva eldinn í drengnum. Var farið með hann i spítala, en þar andaðist hann rétt eftir komu. Ályktun: Við líkskoðun og krufningu fannst mjög mikill bruni, svo að segja á allri húð barnsins. Ekkert var óbrunnið nema fæturnir. Hafði húðin brunnið mikið og var öll orðin meira og minna stökk af brunanum, þó að ekki væru alls staðar brunablöðrur og sár. Þessi mikli og skjóti bruni Oefur fljót- lega leitt til bana. 9. 16. febr. Karl, 56 ára. Maður þessi hafði fyrir hálfu öðru ári gert tilraun til að skjóta sig í höfuðið. Skotið geigaði, en kúlan sat eftir í processus mastoideus. Upp úr þessu var maðurinn mjög ruglað- ur og órólegur og lá í tvo mánuði i sjúkrahúsi. Ekki segir af honum síðan fyrr en 7. febr. þ. á., að komið var að honum meðvitund- arlausum í herbergi sinu. Var hann fluttur i sjúkrahús, raknaði fljótt við, og voru engar lamanir finnanlegar. Hann var æstur og órólegur. Hinn 13. febr. varð hann aftur meðvitundarlaus, og hiti for upp i 41°, og lézt hann 15. febr. í sjúkraskrónni var tekið fram, að ekkert innskotsop hefði sézt, en að neðra hægra augnalok hefði verið bláleitt. Augnlæknir fann blæð- ingu í corpus vitreum hægra auga, en utan á gagnaugabeini, ofan og aftanvert h. m., fannst aðskota- hlutur á rgmynd, ca. 1 cm á lengd, og líktist útflattri blýkúlu. Álykt- un: Við krufningu fannst allmiku blæðing i fremsta hluta hægra heilahvels, og hafði heilayfirborð- ið sprungið þar og blætt yfir alj heilayfirborðið. Samvextir og ut- lit veggjarins í blæðingaholinu bentu til þess, að þarna hafi ven gamalt drep, emollitio, í heilan um, og hafi blætt inn í það. Gæ ' það komið heim við, að skoti i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.