Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 85
— 83 —
1980
Meningitis serosa:
sjaldan kvefeinkenni eða augndepra.
Sóttin virtist ekki tiltakanlega næni,
Þvi að óvíða tóku hana öll börn á
sania heimili. Ekki höfðu antibiotica
nein sýnileg áhrif á gang hennar. Þótt
sending sýna til sýkla- og veirurann-
s°kna færist fyrir, þykir mér samt
trúlegt, að um streptokokkasýkingu
hafí verið að ræða, því að sporadisk
tilfelli, áþekk þessum faraldri, en að-
eins síðar á ferð, reyndust við sýkla-
rannsókn vera af þeim toga.
Laugarás. Á farsóttaskrá í janúar,
niarz og maí 22 tilfelli: 0—1 árs: m 1;
j’ ÍÓ ára: m 5, k 1; 10—15 ára: m 5,
k 6; 15—20 ára: k 1; 20—30 ára: k 1;
40—60 ára: m 1; yfir 60 ára: m 1.
Xæmur sjúkdómur með sótthita,
hófuð- og beinverkjum, ógleði og upp-
köstum. Hér hefur trúlega verið um
veirusjúkdóm að ræða, e. t. v. asept.
meningitis.
Pebrilta;
Hofsós. Á farsóttaskrá i september
4 tilfelli: 5—10 ára: m 1; 10—15 ára:
m 4; 40—60 ára: m 1, k 1.
Rerpanglna:
Rvík. Á farsóttaskrá í september og
nktóber 7 tilfelli: 1—5 ára: m 1, k 2;
J’Z'ÍO ára: m 2; 10—15 ára: m 1;
15—20 ára: k 1.
Meningitis purulenta (non specificata):
Meningitis purulenta. Eitt
í' ^ 1 nóvember, 2 ára telpa. Send
• S. A. og batnaði vel.
Grenivíkur. Meningitis purulenta:
2 ára drengur fékk þennan sjúkdóm
og var fluttur á fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri. Hann fékk fullan bata.
Norður-Egilsstaða. Fékk eitt barn
til meðferðar úr öðru héraði, sem var
með öll einkenni meningitis cere-
brospinalis epidemica og var mjög
langt leitt, þegar ég sá það. Var flutt
á Landsspítalann, en mun hafa reynzt
með meningitis infectiosa (sennilega
eftir inflúenzu).
Mononucleosis infectiosa:
Rvík. Á farsóttaskrá í apríl: 0—1
árs: k 1.
Dreiðumýrar. Á farsóttaskrá í
febrúar: 15—20 ára: k 1.
Vopnafj. Á farsóttaskrá í marz: 1—5
ára: m 1; 5—10 ára: m 1.
Laugarás. Á farsóttaskrá í júní:
40—60 ára: k 1.
Pemphigus neonatorum:
Laugarás. Á farsóttaskrá í júni: 0—1
árs: m 1.
Roseola infantum:
Rvik. Á farsóttaskrá í janúar—
febrúar og apríl—desember 43 til-
felli: 0—1 árs: m 16, k 18; 1-—5 ára:
m 3, k 6.
Tetanus neonatorum:
Rvík. Á farsóttaskrá í mai: 0 -1 árs:
m 1.