Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Side 88

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Side 88
1960 — 86 — systkini. Börn svöruðu jákvætt, en tengdadætur tvær og 8 barnabörn svöruðu neikvætt, og niðurstaðan varð að lokum sú, að engin nýsmitun hefði átt sér stað. Það upplýstist, að kona þessi hafði haft grunsamleg einkenni fyrir ca. 16 árum, án þess að komast á skrá í berklabók. Þess má geta, að þessi sjúklingur hefur lengi þjáðst af gigtveiki og fengið við henni ýmis lyf, þ. á m. prednisone, nokkrum mánuð- um áður en hún veiktist af berkla- veikinni. Notaði hún það um skeið, en í smáum skömmtum, sennilega þó nóg til að reaktivera gamlan berkla- process. Patreksfj. Engin ný tilfelli. Hvammstanga. 55 ára gömul kona hafði verið sár í hálsi um nokkurt skeið. Er hún leitaði læknis, var hún talsvert hás, en að öðru leyti við góða heilsu að eigin sögn. Fannst sár i barka og á epiglottis, sem við histo- logiska rannsókn reyndist vera berklasár. Hafði hún þá smitandi berkla og stóra holu í lunga. Send á Vífilsstaði. Maður hennar hafði dáið úr berklum fyrir um 20 árum. Berkla- próf var gert á um 60 manns vegna þessa tilfellis. Jákvæðir og nágrannar konunnar voru síðan gegnlýstir á Hvammstanga 26. nóvember. Eklci fundust nein einkenni um virka berkla við þá athugun. Hofsós. Enginn nýr berklasjúklingur bættist við á árinu. í fyrsta sinn um langan aldur, kannske í fyrsta sinn, síðan farið var að framkvæma berkla- próf, var ekkert barn jákvætt við berklapróf á skólabörnum á Hofsósi. Af þeim sex, sem svöruðu jákvætt í sveitunum, eru tvö bólusett gegn berkl- um. Ólafsfj. Enginn nýr sjúklingur skráð- ur á árinu. Þeir 3 sjúklingar, sem skráðir voru árið áður, voru teknir af skrá, svo að í árslok var enginn skráð- ur. Akureyrar. 1 maður dó úr berkla- veiki á árinu. Grenivíkur. Berklaveiki varð ekki vart. Húsavíkur. Einn maður, Mantoux- positivur, sem ekki hefur haft virka berkla áður, svo að vitað sé, veiktist af brjósthimnubólgu og berklum í hægra lunga. Annarra berklatilfella hefur ekki orðið vart á árinu. Við berklapróf í skólum hefur engina fundizt Mantoux-positivur, sem ekki var það áður. Vopnafj. Einn nýr sjúklingur skráð- ur á árinu. Norður-Egilsstaða. Bóndi veiktist af berklum (í júní) og reyndist með stóra cavernu í hægra lunga og smit- andi. Var sendur á Vífilsstaðahæli. Börnin á heimilinu og annað heimilis- fólk var þegar atliugað og sett undir eftirlit. í júli veiktist 12 ára telpa með eryth. nod. og hilitis og drengur stuttu siðar, 4 ára gamall. Hin börnin hafa ekki enn þá svarað fyrir tbc. Voru bæði börnin sett á PAS og isoniazid (og streptómýsín um tíma). Telpan jafnaði sig fljótt, en verr gekk að koma lyfjunum í drenginn, og var hann um haustið (í ágúst seint) sendur á Vífils- staði til áframhaldandi meðferðar. Segðisfj. í árslok eru á skrá 3 sjúk- lingar, en 1 var tekinn af skrá. Allir þessir sjúklingar eru við góða heilsu. Við berklapróf á börnum fundust eng- in ný, sem svöruðu jákvætt. Djúpavogs. Enginn á skrá. Helln. Engir nýir sjúklingar skráðir. Laugarás. Enginn á skrá. Ekki kunn- ugt um ný tilfelli, Keflavíkur. Berklapróf var gert á öll- um börnum í barnaskólum héraðsins. Barn í barnaskóla Keflavikur reynd- ist hafa infiltratio í lungum, var tek- ið úr skóla um tíma og sett í meðferð og eftirlit. Við skoðun reyndist einn nemandi í Iðnslcólanum i Keflavík vera með tub. adenitis colli, og var hann settur í eftirlit og meðferð. Barn nokkurt, sem dvalizt hafði i allt sum- ar á Álafossi, reyndist um haustið vera með smáinfiltratio í lungum og var sett í meðferð og eftirlit. Móðir telur líkur á smitun frá læk, sem rennur um Álafosshverfið og börn leika sér við og í, en opnu holræsi frá Reykja- lundi er veitt í þennan læk. Hafnarfj. Kunnugt um tvo nýja sjúklinga á árinu. Kópavogs. Ekkert nýtt tilfelli, svo að ég viti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.