Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 180

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 180
1960 — 178 — „Ástand sjúklings hefur í seinni tíð versnaS nokkuð, frá því sem lýst er í vottorði mínu, dags. 25. marz 1960, Kefur borið allmikið á titringi og stjórnleysi á höndum. Einnig hefur svefninn verið mjög slæmur siðan s. 1. sumar. Kvartanir hans eru, eins og áður er getið, mjög neurasteniskar. Neuro- logisk skoðun er alveg eins og lýst er i vottorði minu, dags 25. marz 1960. Hér er um að ræða contusio cerebn seq. Atrofia cerebri. Þar sem subj. einkenni sjúklings hafa heldur aukizt í seinni tíð og liðin eru nú rúm 6 ár, síðan hann slasaðist, finnst mér batahorfur mjög vafasam- ar.“ Örorka slasaða var metin af Páli Sigurðssyni tryggingayfirlækni, og er matsgerð hans dagsett 19. júni 1961. I upphafi vottorðsins rekur læknirinn í stuttu máli sjúkrasögu slasaða og greinir að nokkru frá efni framan greindra læknisvottorða. Síðan segir á þessa leið: „Slasaði kom til viðtals 3. janúar 1961. Hann segist hafa unnið sem svar- ar 4—5 tímum á dag síðan s. I. sumar í vélsmiðju föður síns. Verður oft að vera frá vinnu dag og dag. Telur, að hann gæti ekkert unnið hjá öðrum at- vinnuveitanda. Frásögn af slysi og kvartanir i sam- ræmi við það, sem fyrr er greint. Niðurstaða: Hér er um að ræða rúm- lega tvítugan mann, sem slasaðist fyrir rúmum 7 árum, fékk mikið höfuðhögg og heilahristing. Eftir slysið dvaldist hann lengi á sjúkrahúsum, bæði hér- lendis og erlendis, og var óvinnufær um lengri tíma. Hann hefur nú um nær 1 árs skeið unnið sem svarar rúm- um hálfum vinnudegi, og hefur nokk- urn veginn getað leyst það starf af hendi, enda þótt hann hafi allmiklar kvartanir frá höfði. Skoðanir sérfræðinga erlendis og hérlendis í taugasjúkdómum og tauga- skurðlækningum eru ákveðið á þann veg, að óþægindi slasaða séu bein af- leiðing slyssins 20. apríl 1954. Af þessum sökum þá verður að telja, að maðurinn hafi hlotið varanlega örorku vegna slyssins, og telst hún hæfilega metin svo: í 1 ár 100% örorka -2 — 75% — -2 — 50% — og síðan varanleg örorka 45%.“ Loks liggur fyrir vottorð lyflæknis- deildar Landspítalans, undirritað af Theodór Skúlasyni yfirlækni, svo hljóðandi: „T. Þ-son, Vestmannaeyjum, f. 21. apríl 1939, hefur legið á lyflæknisdeild Landspítalans þrisvar sinnum til rann- sóknar vegna eftirstöðva eftir áverka á höfuð, eins og hér greinir: I. 27. júli til 25. sept. 1954. II. 20. júní til 5. júli 1955 og III. 21. ifebrúar til 17. marz 1959. Aðalatriði úr sjúkrasögu eru þessi (samkvæmt sjúkraskrá spitalans): Pilturinn var vel hraustur í bernsku og þroskaðist eðlilega. Hann var góður námsmaður í barnaskóla. Hann hefur ávallt haft nokkra tilhneigingu til að fá stiflur í nef og þá þurft að anda gegnum munn, en annars verið hraust- ur. í febrúar 1954 fékk hann þó um tíma verki í hægri mjöðm og gekk haltur, en þetta batnaði fyllilega við fárra daga rúmlegu. Hinn 20. apríl 1954 féll hann ofan af fjalagólfi í frystihúsi, 4—5 metra fallhæð, og kom niður á höfuðið og vinstri hlið á steingólfi. Hann missti meðvitund við fallið i nálægt 20 mín- útur, og við rannsókn á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja strax eftir fallið fannst blæðing í munni (sennilega eftír tungubit), hnakkastirðleiki og áverkar á vinstra úlnlið, mjöðm og læri (mar). Við röntgenmyndatöku á sjúkrahúsinu fannst grunur um sprungu í höfuð- kúpu, en síðari röntgenrannsóknir hafa ekki staðfest þetta. Sjúklingur lá á sjúkrahúsinu í 1 mánuð, en viku eftir heimkomuna það- an fór að bera á verk í brjósti vinstra megin, höfuðverk, ógleði og uppköst- um, auk svima og annarlegra tilkenn- inga i vinstra handlegg („eins og raf- straum“). Pilturinn var nú á ný lagður í Sjúkrahús Vestmannaeyja og dvald- ist þar, unz hann var fluttur á lyf"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.