Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 175

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 175
173 — 1960 við félaga sína, átti marga og góða kunningja. Sá kunningsskapur hefur litt haldizt, einkanlega eftir að hann fór að stunda sjómennsku. Hann byrjaði á rafvirkjanámi, en var ekki við það og í iðnskóla nema í nokkra mánuði, sneri sér síðan að sjómennskunni 17 ára gamall og hefur verið við þau störf síðan. Sigldi hann nieð togurunum síðari stríðsárin. Þá var hann farinn að smakka vín, mun það reyndar hafa verið tals- vert mikið. Eins og að framan getur, var hann heldur fyrirferðarmikill og ofstopafullur að eðlisfari, en ekki bætti afengisnautnin úr. Ber hegningarvott- °rð hans það einnig nokkuð með sér. Er það i 42 liðum. Fyrst er hann kærður 12 ára gamall fyrir ólæti, en það er afgreitt til barnaverndarnefnci- ar. Frá 18 ára aldri er hann kærður yfirleitt fyrir alls konar ölvunarbrot, ymist með óspektum, slagsmálum eða spellvirkjum, ailt frá tvisvar upp i 10 sinnum á ári, yfirleitt mun nær hinu siðara markinu en hinu fyrra. 1951 virðist hann verða miklu skikk- anlegri, því frá og með því ári er hann ekki kærður nema 4 sinnum og 1953— 1957 að báðum meðtöldum aldrei: ejnu sinni árið 1958 og einu sinni 1960, síðan ekki fyrr en nú. H. segir, að sér hafi ekki hætt neitt sérlega til að verða illur við vín og heldur ekki neitt frekar upp á síð- kastið, hins vegar er þegar komið ram, að hann hafi Jiótt mikill ofstopi, °g þessum ummælum H. ber ekki vel saman við aðrar uppl., sem koma jram hér að neðan. Ef að vanda lætur, kemur slíkur ofstopi ekki sízt fram á heimili, hvað þá heldur þegar ölvun á i hlut. u ^.ns °S að framan getur, kvæntist 1- síðast á árinu 1951 Á. heit. H-dótt- Ur> en þau voru búin að þekkjast frá unglingsárum og höfðu „verið saman“ una 0g tíma, en ekki þess á milli. hambúð þeirra hjóna inun frá upp- a * hafa verið talsvert skrykkjótt, er*da bæði nokkuð ofsafengin í skapi. Hll* einatt mjög lítið til, að þau færu að nfast. ^ ar H. löngum allafbrýðissamur og átti það þá til að hlaupast á brott af heimilinu í vonzku, ef honum þótti sér misboðið, og koma þar ekki nokkra daga, og einu sinni skipti það a. m. k. vikum. Það mun einnig hafa komið fyrir, að húsmóðirin hvarf með líkum hætti af heimilinu, en sennilega að- eins sem undantekning og af öðrum ástæðum. Ástæða er til að ætla, að Á. heit. hafi drukkið þó nokkuð, a. m. k. með manni sínum, en hann segir, að það hafi hún gert líka að sér fjarverandi, a. m. k. upp á síðkastið, og nefnir hann í því sambandi aðra kvenmenn, sem væru drykkjufélagar hennar. Kem- ur að vísu heim, að þar er um drykkjusjúkl. að ræða og það á tals- vert háu stigi, en þarna er H. einn til frásagnar, svo ekki verður nema tak- markað lagt upp úr því. Segir hann, að þeim hjónum hafi oft orðið mjög sundurorða um þessi atriði. Hvað sem um tilefnið er, verður ekki um það villzt, að sambúð þeirra hef- ur verið mjög brösótt, t. d. svo, að nábúunum þykir ekkert tiltökumál, þó úr ibúð þeirra heyrist skarkali, vein og slagsmálalæti, og það ekki vera tilefni til afskipta eða íhlutunar. Er yfirleitt að sjá, að sambúð þeirra hafi verið á heldur lágu mannlegu stigi, og það jafnvel þó lítt sé leggj- andi upp úr, hvað þá byggjandi á, get- sökum hans og grunsemdum á hend- ur konunni um óviðurkvæmilegan kunningsskap við aðra menn. Ekki telur H., að sambúð þeirra hjóna hafi verið neitt versnandi, a. m. k. svo teljandi sé. Þetta hafi alltaf gengið í bylgjum. Ekki vill hann ganga inn á, að þeim hafi verið gjarnt til ryskinga eða slagsmála, en löðrungar hafi fokið á báða bóga, einkanlega og eiginlega eingöngu, ef vín hafi verið um hönd haft. Ekki koma þessi um- mæli nema miðlungi vel heim við frá- sögn nágrannanna, sem vitnað er í hér að ofan. Sagði H. það hafa farið sér- lega „illa í sig“, hvað kona hans varð flangsgefin, þegar hún var drukkin. Þau ummæli hans er ekki unnt að stað- festa eða hrekja, en ekki er byggjandi á þeim, þvi eins getur verið, að þetta sé sjónarmið hins afbrýðisama, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.