Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 120
1960
— 118 —
nóvember héraðslæknir í Reyklióla-
héraði frá 10. október til 20. janúar
1961; settur sama dag til að gegna
Flateyjarhéraði ásamt Reykhólahéraði
sama tima. Nikulás Sigfússon cand.
med. et chir. settur 26. nóvember stað-
göngumaður héraðslæknis í Bolungar-
víkurhéraði frá 1. október til áramóta.
— Ólafur Halldórsson, skipaður hér-
aðslæknir í Bolungarvikurhéraði, sett-
ur 26. nóvember til að gegna áfram
Súðavikurhéraði frá 1. október til ára-
móta. — Þórhalli Ólafssyni, héraðs-
lækni í Búðardalshéraði, falið 13.
desember að gegna Reykhólahéraði
ásamt sínu héraði frá 1. ágúst til 10.
október. — Ólafur P. Jónsson, héraðs-
læknir í Stykkishólmshéraði, skipað-
ur 17. desember héraðslæknir í Ála-
fosshéraði frá 1. janúar 1961.
Lækningaleyfi veitt á árinu:
1. Almenn 1 æ k n i n g a 1 e y f i :
Grétar Ólafsson (21. janúar).
Leifur Björnsson (18. marz).
Magnús Þorsteinsson (22. apríl).
Guðmundur Bjarnason (25. apríl).
Sverrir Jóhannesson (16. maí).
Emil Als (28. júní).
Rögnvaldur Þorleifsson (28. júní).
Sverrir Haraldsson (28. júní).
Nikulás Sigfússon (22. ágúst).
Árni Ingólfsson (23. ágúst).
Guðmundur Þórðarson (24. októ-
ber).
Kristján Jónasson (24. október).
2. Sérfræðingaleyfi:
Kristín E. Jónsdóttir, lyflækningar
(20. janúar).
Ólafur Jóhannsson, geislalækningar
(20. janúar).
Halldór Arinbjarnar, handlækning-
ar (18. marz).
Jón Hannesson, handlækningar (13.
apríl).
Magnús Þorsteinsson, barnalækn-
ingar (22. april).
Kjartan Magnússon, handlækningar
(27. júni).
Einar Jóhannesson, kvensjúkdómar
og fæðingarhjálp (22. ágúst).
Eggert Ó. Jóhannsson, lækninga-
rannsóknir (23. ágúst).
Ólafur Jónsson, lyflækningar, sér-
staklega meltingarsjúkdómar (23.
ágúst).
Pétur Traustason, augnlækningar
(23. ágúst).
Baldur Jónsson, barnalækningar
(14. október).
3. Takmarkað lækninga-
I e y f i :
Tannlækningar:
Hörður Sævaldsson (3. marz).
Ole Bieltvedt (19. marz).
Guðjón Axelsson (2. mai).
Sjúkranudd:
Jón Ásgeirsson (30. ágúst).
Rvik. Aðstoðarlæknir borgarlæknis,
Haraldur Guðjónsson, fékk fri frá
störfum frá 1. september um eins árs
skeið til framhaldsnáms erlendis.
Starfi hans á meðan gegnir Björn L.
Jónsson cand. med. et chir. Við heil-
brigðiseftirlitið unnu sömu menn og
áður, 6% að tölu.
Akranes. Ráðinn var að sjúkrahús-
inu fastur aðstoðarlæknir, Bragi Níels-
son, og stundar hann einnig almenn-
ar lækningar.
Patreksfí. Hannes Finnbogason, sem
verið hefur hér héraðslæknir frá því
1. nóvember 1955, lét af störfum og
fluttist til Blönduóss 1. júní. Var hér-
aðið veitt Kristjáni Sigurðssyni, sem
er við framhaldsnám í Sviþjóð. Ósk-
aði hann eftir árs frii, sem honum var
veitt. Tók Sigursteinn Guðmundsson
að sér héraðið þennan tíma.
Blönduós. Frá miðju ári er aðeins
ein ljósmóðir i héraðinu. Hefur hún
aðsetur á Blönduósi. Ekki virðist það
koma að sök, þótt ein ljósmóðir sé i
svo stóru umdæmi, þar eð flestar kon-
ur koma á sjúkrahúsið til þess að
fæða.
Ólafsfí. Vegna veikinda héraðs-
læknis voru þeir Snorri Ólafsson cand.
med. et cliir. og Snæbjörn Hjaltason
cand. med. et chir. ráðnir læknar í
héraðinu.
Norður-EgiIsstaða. Læknaskorturinn
úti á landi er að verða vandamál, sem
bæta þyrfti með einhverjum ráðum-