Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 171
— 169 —
1960
í kviðarholinu sést töluvert af blóði.
Blóðið var bæði ofan og neðan til i
kviðarholinu, og mældist það alls 1
litri. Þegar athugað er, hvaðan blæð-
ingin hefur komið, finnst, að lifrin
er sprungin á stóru svæði. H. lobus
lifrarinnar er sprunginn næstum eft-
ir endilöngu, framan frá og upp úr,
þannig að sprungan verður hér um
bil um miðja lifrina. Er lifrin á þessu
svæði sundurtætt. Lifrin vegur 1320 g.
Engin sprunga er i miltinu, sem veg-
ur 55 g og litur eðlilega út. Blæðing
finnst einnig i garnahengi smáþarm-
anna, og sjást þar einnig allmargir
marblettir.
Lifrin er rauðbrúnleit á litinn og
blóðlítil og lítur eðlilega út að öðru
leyti en því, hvað hún er sundurtætt.
Ekkert sést sérstakt á gallblöðru eða
gallvegum.
Maginn er eðlilega stór. í honum eru
aðeins um 20 cc af brúnleitum, þunn-
um vökva, sem sýnilega er mestmegnis
blóð. Magaslímhúðin er eðlileg og
sæmilega fellingarik, en niðri við
Pylorus sést, að magaslímhúðin er með
Um 1 cm stórt sár, sem er um 3—4
mm á breidd með skörpum börmum,
eins og meitlað út úr slímhúðinni.
Pyrir neðan pylorus sjást tvö smásár,
hvort um sig ekki nema um 5—8 mm í
bvm., með dálitið óskörpum börmum,
°g er sýnilegt, að þau sár eru bæði
a<5 byrja að gróa. Að öðru leyti fannst
ekkert sérlega athugavert við garnirn-
ar.
Nýrun vógu hvort um sig 130 g.
papsulan var laus á báðum, yfirborð-
ið slétt, og bæði nýru litu eðlilega út
a gegnskurði. Ekkert að sjá á pelves
eða ureteres.
í þvagblöðrunni voru um 20 ml af
imru, litlausu þvagi. Blöðruslimhúðin
hvit og hrein.
Uterus var eðlilega stór, lítið eitt
*|ím inni í honum, en engin blæðing.
Ekkert sérstakt að sjá á ovaria eða
genitalia að öðru ieyti.
Brisið var ljósbleikt, lint og eðlilegt.
H. nýrnahetta vó 7 og sú v. 8 g, báð-
ar eðlilegar.
Ekkert að sjá á rectum.
. Heilabúið opnað: Þegar höfuðsverð-
ltlu* er flett frá, sést hvergi neitt sár
á honum, en undir honum er allt al-
blóðugt, þannig að öll höfuðkúpan er
þakin blóði nema rétt ennið.
Höfuðbein eru öll heil. Þegar theca
cranii hefur verið tekin af, sést heila-
bast og linu heilahimnurnar eðlilegar.
Heilinn er tekinn út og vegur 1400 g.
Hann litur allur eðlilega út, og sést
hvergi neitt mar né blæðingar i hon-
um. Heilinn var skorinn i sundur, og
fannst ekkert athugavert við hann.
Áhjktim: Við líkskoðun og krufn-
ingu fundust miklir áverkar: miklir
marblettir og hrufl í andliti og svo að
segja samfellt mar undir öllu höfuð-
leðrinu. Þá fundust marblettir á útlim-
um og einnig á brjósti. Á brjóstkass-
anum fundust þrjú rif brotin og tvö
þeirra tvibrotin. Rifa fannst á þind-
inni, en það, sem valdið hefur dauða
konunnar, var stór sprunga í lifrinni,
sem mikið hafði blætt úr, og hefur
blæðingin út i kviðarholið valdið
dauða konunnar. Króniskt sár fannst
neðst í maganum, alveg niðri við
magamunnann, og tvö smærri sár i
skeifugörn.“
í Iæknisvottorði, dags. 5. október
1961, gefur prófessor Níels Dungal
cftirfarandi viðbótarupplýsingar:
„Til vefjarannsóknar voru skorin
stykki úr lifur og skjaldkirtli:
Lifur: Með fitulitun sást mikil fita
í lifrinni. Svo að segja i hverri einustu
lifrarfrumu sást inikið af litlum fitu-
kornum, en stórir fitudropar sáust
óvíða.
Skjaldkirtill: Folliklar eru yfirleitt
miðlungsviðir, en yfirleitt i stærra
lagi. Epithel er yfirleitt kúbiskt. Vott-
ar aðeins fyrir háfrumuþekju á stöku
stað, en totumyndanir sjást hvergi.
Sekretið i folliklunum er sýnilega til-
tölulega þykkt.
Ályktanir: Fitubreytingarnar í lifr-
inni benda til þess, að konan hafi
drukkið áfengi meira en góðu hófi
gegnir, þótt ekki sé unnt að segja, að
hún hafi verið alcoholisti.
Vegna þess hve skjaldkirtillinn var
stór, gat verið um Basedows-sjúkdóm
að ræða, en slikir sjúklingar hafa
miklu minna andlegt jafnvægi en aðr-
ir. Vefjarannsóknin sýndi engar Base-
22