Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 166

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 166
1960 — 164 „Samkvæmt tilkynningu um slysið til Tryggingastofnunar ríkisins 22. nóvember 1958 þá varð slysið með þeim hætti, að slasaði, sem var múr- aranemi, var að múrhúða að utan hús, er vinnupallur brotnaði og hann féll niður á að gizka 5 metra hæð. Slasaði var fluttur til slysavarðstof- unnar, og fyrir liggur ýtarlegt vottorð frá yfirlækni slysavarðstofunnar, Hauki Kristjánssyni, dags. 15. febrúar 1962, og segir þar svo um slysið: „Hinn 23.10.1958, kl. 14.50, kom H S-son, ..., á Slysavarðstofu Reykja- vikur. Hann hafði að sögn verið að vinna við múrverk, er vinnupallur, sem hann stóð á, brotnaði og hann féll niður um 5 metra hæð. Hann hafði mikla verki í hægra fæti og gat ekki stigið í fótinn. Við skoðun kom í ljós, að neðan við malleolus internus var ca 10 cm langur, hér um bil þverstæð- ur skurður, og við nánari athugun á sárinu kom í Ijós, að ligamentum delt. var að nokkru skorið sundur, og var opið inn í lið og inn á sin musc. tibialis post., án þess hún væri sködd- uð. Barmar sársins voru mjög tættir. Röntgenmyndir af öklanum sýndu Iítið eitt skástætt brot í mall. externus upp frá talo-crurallið, og var distala bein- stykkið örlítið gengið út á við, án þess þó að nokkur gliðnun væri sjáanleg í gafflinum um syndesmosuna. Sárið a öklanum var rækilega hreinsað og numinn burt dauður vefur. Siðan voru ligamentin saumuð með catgut, en húð með silki. Brotið var sett og fóturinn gipsaður. Maðurinn var svo lagður inn á slysavarðstofuna og látinn fá anti- bioticameðferð. Röntgenmyndir sýndu nú sæmilega stöðu á brotstaðnum.“ Samkvæmt fyrrgreindu vottorði þá lá slasaði í slysavarðstofunni til 27. október, en lá siðan heima. Saumar voru teknir 5. nóvember, og var þá sárið gróið að kalla, og hinn 15. nóv- ember var sett göngugips á fótinn og manninum leyft að ganga í fótinn. Hann hafði gipsumbúðir til 2. desem- ber, en síðan teygjuplástursumbúðir. Á þessum tíma kom hann oft til slysa- varðstofunnar og kvartaði töluvert um óþægindi við gang, og nokkur bjúgur sótti á öklann og fótinn. Hann var sendur í meðferð í Æfingastöð fatl- aðra og lamaðra 16. janúar vegna ó- þæginda og stirðleika í öklanum. Síðan segir orðrétt: „Hinn 20. júní 1959 hefur maðurinn ennþá allmiklar kvartanir. Bjúgur síg- ur á fótinn eftir gang og stöður. Hreyf- ingar í ökla eru oft sársaukafullar, og hann er dálitið haltur. Þrátt fyrir langvarandi æfingameðferð eru hreyf- ingar um ökla allhindraðar, einkum dorsiflexio og í subtalarlið. Mikil þrýstingseymsli voru um mall. later- alis. Sjúklingur hafði byrjað að vinna 1. júní, en taldi sig eiga erfitt með það.“ Slasaði kom siðast til skoðunar hjá Hauki Kristjánssyni 31. janúar 1962, og segir þar svo um kvartanir sjúklings: „Hann kveðst þá stöðugt fá verkí við gang bæði utan og innanfótar og einnig aftan í hásin. Segir þreytuverk leggja upp eftir fætinum og allt upp í mjóbak. Verður oft haltur, og bjúgur sígur á fótinn um daga, en rennur af um nætur. Segir fótinn mjög kulvísan.“ Um skoðun slasaða 31. janúar 1962 segir Haukur Kristjánsson svo: „Stingur aðeins við á hægra fæti. Getur staðið á einum fæti og tábergi vinstra fótar, en ekki hæg'ra fótar. Fæt- ur nokkuð flatir og dálítið valgitet I öklum. Húðlitur og hiti á fætinum eðli- legt, nema hvað örlítill, rauðleitur blettur er utan á malleolus ext., og virðist húðskyn minnkað þar. Enginn bjúgur er nú sjáanlegur. Ummál kálfa, þar sem þeir eru gild- astir, hægra 37 cm, vinstra 38,5 cm, en ekki er hægt að segja, að um vöðva- veiklun sé að ræða. Hreyfingar i hnjám og mjöðmum eðlilegar. Hreyfingar i öltlum með beinum hnjám og fætur i inversio: Dorsiflexio: Hægri 90—80’, vinstri 90—70°. Séu hné i 90° flexio, eykst dorsiflexio um ca 5°. Plantar- flexio með fætur í neutralstöðu mæl- ast hægra megin 90—110°. Vinstra megin 90—120°. Hreyfingar í subtalar- liðum mælast með ökla í 90° stöðu: Inversio hægra fótar 5°, vinstra fótar 10°. Eversio hægra fótar 5°, vinstra fótar 15°. Þar eð maðurinn er meo talsvert flata fætur og áberandi rigiu miðtarsalliði, er adductio-abductio
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.