Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 127
- 125 —
1960
eða í samráði við þau. Sýnishorn bár-
ust frá borgarlækninum í Reykjavík
(811), héraðslækninum á Akranesi
(11), héraðslækninum á Eyrarbakka
(1), héraðslækninum á Húsavik (1),
heilbrigðiseftirliti Keflavíkur (2),
héraðslækninum í Kópavogi (3) og
héraðslækninum í Laugarási (3).
Sýnishornin skiptust þannig eftir
tegundum: Mjólk 273, súrmjólk 36,
rjómi 39, undanrenna 37, smjör 12,
°stur 1, skyr 2, rjóma- og mjólkurís
ö2, mjólkurflöskur 35, neyzluísmolai’
2, vatn 81, vatn af kartöflum 1, upp-
þvottavatn 197, brauð 4, mayonnaise 1,
Irönsk sósa 1, fiskur 2, humar 1, nið-
ursuðuvörur 11, kjötfars 1, döðlur 1,
Púðursykur 1, glerbrot 1. Um niður-
stöður rannsóknanna skal þetta tekið
fram:
Mjólk til gerilsneyðingar: Flokkun,
64 sýnishorn: 20 í I. flokk, 32 í II.
tlokk og 12 í III. flokk. Gerlafjöldi, 64
sýnishorn: 51 með gerlafjölda undir
1 milljón og 13 með gerlafjölda yfir
1 inilljón pr. 1 cm3. Mjólk gerilsnegdd:
l’Osfatase-prófun, 181 sýnishorn: 8
reyndust ekki nóg hituð. Gerlafjöldi,
206 sýnishorn: 175 með gerlafjölda
undir 30 þúsund pr. 1 cm3, 27 með
30—ioo þúsund og 4 með yfir 100
þúsund pr. 1 cm3. Coli-titer, söma
sýnishorn: 13 pósitiv í 2/10—5/10
cm3 0g 3 í 1/100 cm3. Af 206 sýnis-
hornum reyndust 7 hafa of litla feiti.
‘h’t/rár mjólk: í öllum sýnishornunum
reyndist nægileg feiti. Coli-titer, 36
sýnishorn: 5 pósitiv í 2/10—5/10
cm3 og 1 i 1/100 cm3. Rjómi, geril-
sneyddur: Storchs-prófun, 39 sýnis-
lorn: Öll nægilega hituð. Feiti, 39
sýnishorn: 1 hafði of litla feiti. Gerla-
Jöldi, 39 sýnishorn: 38 með gerla-
jölda undir 30 þúsund og 1 með
■ 100 þúsund pr. 1 cm3. Coli-titer,
soniu sýnishorn: 1 pósitivt i 2/10--
'10 cm3. Undanrenna, gerilsneydd:
°sfatase-prófun, 37 sýnishorn: Öll
"^gilega hituð. Gerlafjöldi, 37 sýnis-
orn: Öll með gerlafjölda undir 30
Pusund pr. l cm3. Coli-titer, sömu
synishorn: 7 pósitiv í 2/10—5/10 cm3
8 1 i 1/100 cm3. Smjör: Af 12 sýnis-
saún*m reynclust 5 góð, 4 sæmileg, 1
a® °g 1 slæmt. Mjúlkur- og rjóma-
ís: Gerlafjöldi, 92 sýnishorn: 74 með
gerlafjölda undir 30 þúsund pr. 1 cm3,
12 með 30—100 þúsund og 6 með yfir
100 þúsund pr. 1 cm3. Coli-titer, sömu
sýnishorn: 36 pósitiv í 2/10—5/10
cm3 og 18 í 1/100 cm3. Mjólkurflöskur:
Af 35 flöskum reyndust 9 vel þvegnar,
15 sæmilega og 9 illa þvegnar. Vatn
og neyzluísmolar: Af 73 sýnishornum
af neyzluvatni reyndust 52 hæf til
neyzlu, 9 gölluð og 12 ónothæf. Af 5
sýnishornum af vatni til baða reynd-
ust 3 óaðfinnanleg og 2 ónothæf. 3
sýnishorn af lækjarvatni, metin af
héraðslækninum i Kópavogi. 2 sýnis-
horn af neyzluismolum, annað reynd-
ist óaðfinnanlegt, en hitt óhæft til
neyzlu. Uppþvottavatn: Sýnishornin
metin af borgarlækninum í Reykja-
vik.
Rvik. Farið var í 8513 skráðar eft-
irlitsferðir á árinu. Að öðru leyti vís-
ast til töflu á bls. 126. Útbreiddrar
matareitrunar varð ekki vert á ár-
inu.
Á árinu var matvælum eytt eftir
kröfu heilbrigðiseftirlitsins svo sem
liér segir: Kjöt og kjötvörur 9670 kg,
mjölvörur 3650 kg, kex 9 kassar, sæl-
gæti 80 kg, fiskur 18130 kg. Heil-
brigðiseftirlitið hafði orðið þess vart,
að talsvert magn var af ómerktu kjöti
í einni af kjötgeymslum bæjarins. Var
það tekið til mats í Kjötskoðun
Reykjavíkurbæjar og reyndist vera
ósöluhæft. Við athugun á húsnæði
kjötgeymslu þessarar kom i ljós, að þar
var mikið magn af kjöti og kjötvörur,
sem þar höfðu verið geymdar árum
saman. Var það einnig metið og reynd-
ist mest af því ósöluhæft. Fiskur sá,
sem tekinn var til eyðingar, hafði ver-
ið þveginn upp úr óhreinum sjó, sem
tekinn var við bryggju inni í Reykja-
vikurhöfn. Var fiskurinn fluttur í fiski-
mjölsverksmiðju.
E. Barnahæli, leikskólar og uppeldis-
heimili.
Rvík. Barnavinafélagið Sumargjöf
rak 10 dagheimili og leikskóla, og
dvöldust þar samtals 1745 börn, dval-
ardagar 203880.