Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 127

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 127
- 125 — 1960 eða í samráði við þau. Sýnishorn bár- ust frá borgarlækninum í Reykjavík (811), héraðslækninum á Akranesi (11), héraðslækninum á Eyrarbakka (1), héraðslækninum á Húsavik (1), heilbrigðiseftirliti Keflavíkur (2), héraðslækninum í Kópavogi (3) og héraðslækninum í Laugarási (3). Sýnishornin skiptust þannig eftir tegundum: Mjólk 273, súrmjólk 36, rjómi 39, undanrenna 37, smjör 12, °stur 1, skyr 2, rjóma- og mjólkurís ö2, mjólkurflöskur 35, neyzluísmolai’ 2, vatn 81, vatn af kartöflum 1, upp- þvottavatn 197, brauð 4, mayonnaise 1, Irönsk sósa 1, fiskur 2, humar 1, nið- ursuðuvörur 11, kjötfars 1, döðlur 1, Púðursykur 1, glerbrot 1. Um niður- stöður rannsóknanna skal þetta tekið fram: Mjólk til gerilsneyðingar: Flokkun, 64 sýnishorn: 20 í I. flokk, 32 í II. tlokk og 12 í III. flokk. Gerlafjöldi, 64 sýnishorn: 51 með gerlafjölda undir 1 milljón og 13 með gerlafjölda yfir 1 inilljón pr. 1 cm3. Mjólk gerilsnegdd: l’Osfatase-prófun, 181 sýnishorn: 8 reyndust ekki nóg hituð. Gerlafjöldi, 206 sýnishorn: 175 með gerlafjölda undir 30 þúsund pr. 1 cm3, 27 með 30—ioo þúsund og 4 með yfir 100 þúsund pr. 1 cm3. Coli-titer, söma sýnishorn: 13 pósitiv í 2/10—5/10 cm3 0g 3 í 1/100 cm3. Af 206 sýnis- hornum reyndust 7 hafa of litla feiti. ‘h’t/rár mjólk: í öllum sýnishornunum reyndist nægileg feiti. Coli-titer, 36 sýnishorn: 5 pósitiv í 2/10—5/10 cm3 og 1 i 1/100 cm3. Rjómi, geril- sneyddur: Storchs-prófun, 39 sýnis- lorn: Öll nægilega hituð. Feiti, 39 sýnishorn: 1 hafði of litla feiti. Gerla- Jöldi, 39 sýnishorn: 38 með gerla- jölda undir 30 þúsund og 1 með ■ 100 þúsund pr. 1 cm3. Coli-titer, soniu sýnishorn: 1 pósitivt i 2/10-- '10 cm3. Undanrenna, gerilsneydd: °sfatase-prófun, 37 sýnishorn: Öll "^gilega hituð. Gerlafjöldi, 37 sýnis- orn: Öll með gerlafjölda undir 30 Pusund pr. l cm3. Coli-titer, sömu synishorn: 7 pósitiv í 2/10—5/10 cm3 8 1 i 1/100 cm3. Smjör: Af 12 sýnis- saún*m reynclust 5 góð, 4 sæmileg, 1 a® °g 1 slæmt. Mjúlkur- og rjóma- ís: Gerlafjöldi, 92 sýnishorn: 74 með gerlafjölda undir 30 þúsund pr. 1 cm3, 12 með 30—100 þúsund og 6 með yfir 100 þúsund pr. 1 cm3. Coli-titer, sömu sýnishorn: 36 pósitiv í 2/10—5/10 cm3 og 18 í 1/100 cm3. Mjólkurflöskur: Af 35 flöskum reyndust 9 vel þvegnar, 15 sæmilega og 9 illa þvegnar. Vatn og neyzluísmolar: Af 73 sýnishornum af neyzluvatni reyndust 52 hæf til neyzlu, 9 gölluð og 12 ónothæf. Af 5 sýnishornum af vatni til baða reynd- ust 3 óaðfinnanleg og 2 ónothæf. 3 sýnishorn af lækjarvatni, metin af héraðslækninum i Kópavogi. 2 sýnis- horn af neyzluismolum, annað reynd- ist óaðfinnanlegt, en hitt óhæft til neyzlu. Uppþvottavatn: Sýnishornin metin af borgarlækninum í Reykja- vik. Rvik. Farið var í 8513 skráðar eft- irlitsferðir á árinu. Að öðru leyti vís- ast til töflu á bls. 126. Útbreiddrar matareitrunar varð ekki vert á ár- inu. Á árinu var matvælum eytt eftir kröfu heilbrigðiseftirlitsins svo sem liér segir: Kjöt og kjötvörur 9670 kg, mjölvörur 3650 kg, kex 9 kassar, sæl- gæti 80 kg, fiskur 18130 kg. Heil- brigðiseftirlitið hafði orðið þess vart, að talsvert magn var af ómerktu kjöti í einni af kjötgeymslum bæjarins. Var það tekið til mats í Kjötskoðun Reykjavíkurbæjar og reyndist vera ósöluhæft. Við athugun á húsnæði kjötgeymslu þessarar kom i ljós, að þar var mikið magn af kjöti og kjötvörur, sem þar höfðu verið geymdar árum saman. Var það einnig metið og reynd- ist mest af því ósöluhæft. Fiskur sá, sem tekinn var til eyðingar, hafði ver- ið þveginn upp úr óhreinum sjó, sem tekinn var við bryggju inni í Reykja- vikurhöfn. Var fiskurinn fluttur í fiski- mjölsverksmiðju. E. Barnahæli, leikskólar og uppeldis- heimili. Rvík. Barnavinafélagið Sumargjöf rak 10 dagheimili og leikskóla, og dvöldust þar samtals 1745 börn, dval- ardagar 203880.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.