Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 141

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 141
— 139 — 1960 þrisvar, leituðu þessarar bólusetning- ar. Mest voru börn og unglingar, en að öðru leyti vísast til skýrslu um ónæmisaðgerðir, sem að þessu sinni er i tvennu lagi, bæði frá héraðslækni og heilsuverndarstöðinni, sem notaði mestmegnis quadrigen bóluefni. Kópavogs. Héraðslæknir bólusetti nokkuð á stofu og nær öll skólabörn í fjórða sinn gegn mænusótt. Annars var sú bólusetning yfirleitt heldur illa sótt. 17. Mannskaðarannsóknir. Frá Rannsóknarstofu Háskólans hefur borizt eftirfarandi skýrsla um réttarkrufningar, sem þar voru fram- kvæmdar á árinu: 1- 2. jan. Karl, 29 ára. Drykkfelldur maður, sem var á ieiðinni heim til sín á gamlárskvöld, en sást til hans, er hann var að koma heim drukkinn, og varð að fá hjálp til þess að komast inn í húsið. Þeg- ar litið var inn til hans seinna um nóttina, var hann orðinn mjög blár, og hann andaðist skömmu seinna. Ályktun: Við krufningu fannst svæsin berkjubólga, svo mikil, að allar aðalberkjurnar voru stiflaðar af seigu slimi. Sterk áfengislykt af líkinu. Enginn ann- ar sjúkdómur fannst, og leit út fyrir, að maðurinn hafi kafnað af slíminu i berkjunum, vegna þess að hann hafi ekki getað hóstað og slímið safnazt fyrir, vegna þess hve drukkinn hann var. “• 11. jan. Karl, 64 ára. Datt niður stiga og fannst liggjandi þar nokkru seinna, þannig að blóð- pollur var undir höfðinu, og var maðurinn -látinn. Ályktun: Við krufningu fannst sár á aftanverð- nm hvirflinum og mikil blæðing undir því milli höfuðsvarðarins °g beinsins. Höfuðbeinin voru mjög mikið brotin á þessu svæði, og gjöktu sum brotin laus. Heil- inn hafði marizt að utanverðu og blætt mikið inn á hann, og einnig Imfði blætt inn í holrúm heilans. Áuk þess fannst blóðkökkur í v. kransæð hjartans, en sá blóðkökk- ur hefur ekki verið alveg nýr. 3. 22. jan. Karl, 65 ára. Hneig niður á götunni og var þegar örendur. Hafði verið veill fyrir hjarta und- anfarið. Ályktun: Við krufningu fannst mjög stækkað hjarta (640 g). Önnur aðalgrein vinstri kransæðar var þröng og mikið kölkuð, en hægri kransæð var öll meira og minna þrengd og kölkuð. Miklar örmyndanir voru í hjarta- vöðvanum. Á höfuðkúpunni fannst stór dæld niður i hvirfilbeinið efst á höfðinu, og innan á kúpunni sáust gróin brot eftir gamalt liöfuðhögg. Flísar frá brot- inu sköguðu inn í heilabúið og mynduðu dæld í heilanum ofan- verðum. Þá fannst drep i hægra heilahveli framanverðu, og var heilavefurinn þar eyðilagður á næstum hænueggsstóru svæði. Þetta drep hafði stafað af mikilli kölkun i æð neðanvert á heilan- um. Maðurinn hafði verið undir áhrifum áfengis, er hann lézt. 4. 26. jan. Kona, 31 árs. Fannst meðvitundarlítil inni i húsagarði í Reykjavík, og tók lögreglan hana þar og fór með hana heim. Var talið, að hún hefði verið mjög ölvuð. Tveim dögum seinna fannst hún látin í herbergi sinu. Var talið, að hún hefði verið lát- in fyrir um sólarhring, er hún fannst. Ályktun: Konan mun hafa tekið inn stóran skammt af mebumal-natrium. í maga henn- ar fannst einnig nægilega stór skammtur af meprobamat-töflum til að valda bana, en þær töflur voru óuppleystar, og hafði kon- an dáið, áður en þær fóru að verka. Miklar brunablöðrur voru á húð, og mun það hafa stafað af þvi, að konan hafði hellt sjóð- andi vatni yfir sig, er hún var að laga kaffi. 5. 2. febr. Kona, 57 ára. Kona þessi veiktist skyndilega, og var farið með hana í sjúkrahús, en hún var dáin, áður en nokkur rannsókn gat farið fram. Ályktun: Við krufningu fannst ferskur blóð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.