Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 96

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 96
1960 — 94 — 12. Ofnæmissjúkdómar. Hofsós. Anaphylaxis: Kona ein fékk svæsna anaphylaktiska reaktion eftir penisillíngjöf (tabl. fenoxcillin 1 stk. 300 þ.). Lagaðist þó án aðgerða á nokkrum klukkustundum. Ólafsfj. Astmasjúklingar 9, þar af 5 í sömu ætt. Seyffisfj. Ungur maður ofnæmur fyr- ir gólfdúkalimi. Kona ofnæm fyrir einhverju í húsi, sem þau hjónin hafa nýlega keypt og flutt í. 75 ára kona ofnæm fyrir annaðhvort chlorothiazid eða reserpin. Allir þessir sjúklingar höfðu symptom i húðinni. 13. Tannsjúkdómar. Patreksfj. Caries dentium: Eins og áður mjög algengur kvilli, og er leitt til þess að vita, að jafnvel í unglinga- skólum er fólk komið með gervitenn- ur. Er skortur á tannlæknum hér úti á landsbyggðinni orðið mikið vanda- mál, sem ekki má láta óleyst öllu lengur. Flateyrar. Caries dentium afar al- gengur kvilli. Tanntökur daglegt brauð, enda á fólk erfitt með að kom- ast til tannlæknis til að láta gera við tennur sínar. Suðureyrar. Enginn mun vera laus við caries dentium, hvorki börn né fullorðnir. Hefur ýmsu verið um kennt, drykkjarvatni og margra ára- tuga mjólkurskorti hér á staðnum, enn fremur vaxandi tannskemmdum al- mennt. Hvammstanga. Mikið er um tann- skemmdir og fólk ófúst að láta gera við tennur sinar, en því æstara að láta draga þær, er þær fara að skemmast. Ólafsfj. Tannsjúkdómar mjög al- gengir og tannkýli talsvert tíð. Dæmi til að hreinsa þurfi munna upp úr fermingu. Samt mjög aukinn skilning- ur á tannviðgerðum eftir rúmlega 20 ára prédikanir i því efni. Grenivíkur. Allmikið af tann- skemmdum i börnum og fullorðnum, en nú kveður meira að því en áður, að fólk láti gera við tennur sínar eða fái sér gervitennur. Alltaf er eitthvað dregið af tönnum. Vopnafj. Caries dentium: Mjög al- gengur kvilli. Komið hefur verið til mín með börn niður i 3 ára frá sér af tannpinu, og algengast er að sjá fólk á miðjum aldri annaðhvort með gervi- tennur eða meira og minna skemmd- ar tennur. Seyðisfj. Tók nokkuð af tönnum i fjarveru tannlæknisins, en reyni þó að koma mér sem mest hjá þvi, enda biður fólk að láta draga tennur, sem hæglega er hægt að gera við. 14. Taugasjúkdómar. Suffureyrar. Psychoneurosis: Einn sjúklingur rúmfastur nokkurn tima af þessum sökum, margir með sjúkdóm- inn á vægara stigi. Hvammstanga. 54 ára bóndi hafði um nokkurra mánaða skeið haft óljós- an verkjaseyðing i hægra gagnauga. Skyndilega einn góðan veðurdag var hann að ræða veðrið við nágranna sinn, leit til lofts, en missti þá með- vitund. Var fluttur til Ivaupmanna- hafnar og fjarlægt ependymoma. Heilsaðist honum vel. Xorður-Egilsstaða. Meniére syn- droma: Hef haft 2—3 sjúklinga til meðferðar á árinu. Seyðisfj. Schizophrenia 2, psychosis manio-depressiva 1. Epilepsia 2 sjúk- lingar, 39 ára karlmaður og 16 ára stúlka, en hún er nýr sjúklingur. Bæði vel kontroleruð á lyfjum. Paralysis agitans 2. 15. Vanskapnaður. Sjá um barnsfarir, bls. 104—107. 16. Þvag- og kynfærasjúkdómar. Suðureyrar. Enuresis allalgeng í börnum, einkum drengjum. Breiðumýrar. Hypertrophia pros- tatae: 2 bændur á áttræðisaldri voru skornir upp á árinu. Við annan þeirra var ég búinn að reyna í mörg ár að fá hann til að gangast undir upp' skurð. í sumar fékk hann algjöra retentio urinae, og þá gat ég drifið liann af stað. Síðan er hann sem nýr og betri maður. Vopnafj. Cystitis er nokkuð algeng- ur sjúkdómur, aðallega í konum. > J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.