Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 89
87 —
1960
3. Geislasveppsbólga
(actinomycosis).
Töflur V—VI.
1956 1957 1958 1959 1960
Sjúkl. 3 1 „ „ 1
Akranes. Einn sjúklingur skrá?5ur.
Patreksfj. 1 tilfelli á árinu, 11 ára
piltur með hægt vaxandi cystu á
framanverðum hálsi. Hist. diagn.:
Actinomycosis.
4. Holdsveiki (lepra).
Töflur V—VI.
1956 1957 1958 1959 1960
Á spítala 5 6 5 5 4
I héruSum 2 2 „ „ „
Samtals 7 8 5 5 4
Læknir Holdsveikraspítalans í Kópa-
v°gi lætur þessa getið:
Fimm sjúklingar voru á spitalanum
1 ársbyrjun. Enginn bættist við á ár-
inu, en einn sjúklingur dó, kona 77
ara gömul. Voru þvi sjúklingar fjórir
1 árslok, þrjár konur, sú yngsta 57 ára
sú elzta 67, og einn karlmaður 81
avs. Þá er enn sjúklingurinn í Reykja-
vík, sem er hraustur til heilsu og vinn-
ur að blindraiðn, eins og undanfarin
ár.
5. Sullaveiki (echinococcosis).
Töflur V—VI.
1956 1957 1958 1959 1960
Sjúkl. 4 4 3 1 3
Pánir 1 4 2 „ 1
A mánaðarskrám eru 3 skráðir sulla-
^eikir. 1 er talinn dáinn úr sullaveiki
a aviuu. Á ársyfirliti um sullaveiki eru
j?reindir 12 sullaveikir sjúklingar i 8
heruðunij sem hér segir: Borgar-
ues : 1 kona (78 ára) og 1 karl (81
ara); H o f s ó s : 1 kona (62 ára);
Akureyrar: 2 karlar (82 og 85
ara); Þórshafnar: 1 kona (67
ara) og 1 karl (69 ára); N o r ð u r -
gilsstaða: 1 karl (79 ára);
a f n a r : 1 kona (46 ára); H v o 1 s :
konur (74 og 79 ára); K e f 1 a v í k -
ur : 1 kona (66 ára). 10 sjúklinganna
eru taldir með sull i lifur, 1 í lifur og
lungum og 1 i kviðarholi. Á sjúkra-
húsum hafa 10 sullaveikir sjúklingar
legið á árinu.
Hofsós. Auk konu þeirrar, sem verið
hefur á skrá siðan 1955 með óvirkan
sull í lifur, man ég eftir tveim sjúkling-
um i héraðinu, sem gengið hafa undir
aðgerð vegna sullaveiki. Kona 56 ára,
sem gekk undir aðgerð á Sauðárkróki
um tvítugt og telur sig hafa haft sull
í lungum og nýrum. Karl 67 ára, sem
skorinn var upp á Landsspítalanum
1943 vegna sulls í lifur. Allmikill sulla-
faraldur kom upp í fé á tveim bæjum
i Sléttuhlið fyrir tveim árum, sem
benti til þess, að hundahreinsun væri
ekki framkvæmd þar með þeirri kost-
gæfni scm skyldi. Var hlutaðeigandi
bændum, oddvita og hundahreinsun-
armanni gert aðvart og bent á hættu
]iá, sem af þessu gæti stafað. Hefur
ekki borið á þessu i sláturlömbum frá
þessum stað eða öðrum, svo að orð sé
á gerandi. Bendir þetta vissulega á, að
enn sé full þörf á að halda vöku sinni
í þessum efnum, þó að svo eigi að
heita, að sullaveiki sé útrýmt úr land-
inu.
Norður-Egilsstaða. Gamall maður
var skorinn upp vegna gamals lifrar-
sulls. Gekk nokkuð lengi með fistil á
eftir, sem nú er lokaður.
Laugarás. Einstaka hreppsbúar hafa
látið í ljós, að þeir álitu hundahreins-
un í héraðinu hafa verið nokkuð
ábótavant. Ég hef fært þetta í tal við
viðkomandi yfirvöld í hreppunum. Er
mikils um vert, að náist til allra hunda,
og eins hitt, að hundahreinsun fari
fram um svipað leyti í öllu héraðinu
og jafnvel sýslunni.
6. Geitur (favus).
Töflur V—VI.
1956 1957 1958 1959 1960
Sjúkl. 1 1
7. Kláði (scabies).
Töflur V, VI og VII, 4.
1956 1957 1958 1959 1960
Sjúkl. 177 63 64 33 25