Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 163

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Blaðsíða 163
— 161 — 1960 Málsatvik eru þessi: Föstudaginn 6. marz 1959, um k!. 21.35, varð stefnandi máls þessa, H. A-son, ..., Reykjavík, fyrir leigubif- reiðinni R. ... á Suðurgötu i Skerja- firði. Stefndi H. H-son, ..., Reykjavík, var eigandi og ökumaður bifreiðar- innar, sem tryggð var hjá meðstefnda, Vátryggingafélaginu h.f. Stefnandi var viðandi, er slysið varð, og féll hann af baki með þeim afleiðingum, að hann brotnaði á vinstra ökla. í dómi bæjarþings Reykjavíkur, kveðnum upp 29. september 1960 í málinu nr. 1207/1960: H. A-son gegn H. H-syni, en dómur þessi var stað- festur í Hæstarétti 25. október 1961, er sjúkrasaga stefnanda rakin á þessa leið: >,Af slysstaðnum var stefnandi flutt- ur á slysavarðstofuna. í vottorði yfir- iaeknisins þar, Hauks Kristjánssonar, hags. 8. ágúst 1959, segir, að stefn- andi hafi kvartað um miklar kvalir i ymstra fæti, er komið var með hann n slysavarðstofuna. Við skoðun hafi homið í ljós, að neðri hluti sköflungs °g sperrileggs vinstri fótar var þver- hrotinn og talsverð stallmyndun á hrotstaðnum. Var þegar gert að brot- *nu, og tókst að koma því í góða stöðu. ytefnandi lá síðan i slysavarðstofunni 1 tvo daga, en var þá fluttur í Land- sPítalann. I vottorði dr. med. Snorra Hall- grínissonar yfirlæknis, dags. 7. ágúst 959, segir, að engin aðgerð hafi verið gerð á fæti stefnanda í því sjúkrahúsi, Par eð gipsumbúðirnar á fætinum hafi \\rzt fara vel og brotið vera í góðri stóðu. Var stefnandi fluttur í Sólvang ) Hafnarfirði eftir þriggja daga dvöl Landspítalanum. Þaðan útskrifaðist ann 8. júlí 1959, er rúmir fjórir 'Panuðir voru liðnir frá slysinu. 1 fyrr- greindu vottorði dr. Snorra Hallgríms- °nar segir, að stefnandi hafi komið * an<fspitalann 8. maí 1959 til þess i. f.ata skipta um umbúðir á fætinum. .a 1 Pá komið í ljós nokkur skekkja á fæ° S^®nurn>er reynt hafi verið að lag- ra' Pá segir í vottorðinu á þessa leið: ver'« Lefur nú (þ. e. 7. ágúst 1959) ^ jí® urubúðalaus i nokkurn tima og 0 llrn, en er mjög haltur og gengur við tvo stafi. Brotið er enn ekki örugg- lega gróið, en orðið þó nokkuð fast. Ekki verður séð fyrr en eftir 1—2 mán., hvort brotið grær án frekari aðgerða .. Lagt hefur verið fram í málinu jTtar- legt vottorð frá heimilislækni stefn- anda, ..., dags. 2. febrúar 1960. Þar segir á þessa leið: „... Þegar ég sá sjúkl. nokkru sið- ar (þ. e. eftir að hann var útskrifað- ur af Sólvangi), átti hann erfitt með að staulast um við tvo stafi. Hann var þá mjög lasburða og kvartaði um þrautir í vinstra fótlegg og niður í fót. Röntgenskoðun þ. 27. júli sýndi sveigju á brotstaðnum aftur á við (recurvatio 17°) og einnig lítils hátt- ar hliðarsveigju inn á við á báðum beinum. Brotið er þá að sjá illa gróið, en sennilega fast. Allmikil úrkölkun er þá í fótleggnum, um öklaliðinn og í vinstra fæti. Ekki var talið ráðlegt að hreyfa við brotinu. Hann var látinn hvílast með nokkurri fótavist með vefjuumbúðum til stuðnings. Vinstri öklaliður var mjög stirður og fótlegg- urinn allur áberandi rýr. Sjúkl. er sendur til meðferðar hjá nuddlækni (...) þ. 5. ágúst. Brotið er athugað aftur með röntgenskoðun þ. 22. sept- ember. Stefna beinanna er að sjá ó- högguð, brotið virðist á leið að gróa, en beinmyndun lítil. Sjúkl. fer síðan hægt fram, og þ. 17. desember er enn á ný gerð röntgenskoðun og status þá svipaður og áður, enda þrautir og allmikil úrkölkun. Þ. 15. janúar 1960 er brotið loks að sjá gróið og vel fast. Sveigjan hefur rétzt nokkuð (mælist 15°). Sjúkl. hefur lengst af verið all-las- burða og mjög haltur og haft þrautir einkum við gang. Hann gekk við tvo stafi þar til í lok september og eftir það við einn staf þar til um miðjan desember. Aldrei hefur þótt ráðlegt að reyna að rétta brotið, eftir að sjúkl. kom af sjúkrahúsinu, þar eð árangur virtist mjög tvísýnn sökum þess, hve beinmyndun (callus) á brotstaðnum var hægfara og grunsamlegt þótti um byrjandi herzli (sclerosis) í brotend- um og auk þessa allmikil úrkölkun i beinum. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0304-0836
Tungumál:
Árgangar:
74
Fjöldi tölublaða/hefta:
145
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1881-1994
Myndað til:
1994
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Heilbrigðismál | Heilsugæsla | Heilsufarsupplýsingar | Skrifstofa landlæknis | Embætti landlæknis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað: Skýrslur (01.12.1960)
https://timarit.is/issue/414701

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Skýrslur (01.12.1960)

Aðgerðir: